Vísir - 06.12.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 06.12.1962, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Fimmtudagur 6. desember 1962. GAMLA BÍÓ S,'m’ 1i Spyrjiö kvenfólkiö (Ask Any Gir!) Bráðsíemmtileg gamanmynd í Iitum og Cinemascop Shirley Mac Laine David Hiven Sýnd kl. 5. 7 og 9. £ Freddy á framandi slóöurr (Freddy under fremden Sterne) Afar fjörug og skemmtileg ný þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Freddy Quinn Vera Sschechova Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBIO Simi l°«'36 Borg er víti Geysispennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd í CinemaScope, tekin í Englandi. Stanley Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ í návist dauðans Einstaklega spennandi brezk mynd, sem gerist f farþegaþotu á leið yfir Atlantshafið Aðalhlutverk: Richard Attenborough, Stanljj Br.kcr, Í-Ier ' on" Batteley. Sýnd kl. 5. Aukamynd: VIÐ BERLfNARMÚRINN Tónleikar kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 - 38150 Þaö skeði um sumar (Su: imrrplace). Ný amerísk stórmynd í litum með hinum ungu og dáðu leik- urum. Sandra Dce, Troy Donahue. Þetta er mynÖ sem seint gleym ist. Sýnd kl. 6 og 9.15. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Regnhlífar fyrir börn og fullorðna. Tilvalin jólagjöf. Huttabúðin Huld Kirkjuhvoli. GLAUMBÆR Allir salirnir opnir i kvöld. Hljómsveit Árna Elvar Söngvari Berti Möller ! Borðpantanir í síma 226^3 | GLAUMBÆR Sl)-M » I S/1/* Ræningjaíoringinn Schinderhannes Þýzk stórmynd ’rá Napóleons- tímunum Spennandi sem Hrói Höttur. Curt Jurgens Maria Schell. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Á ströndinni Mjög áhrifarík og vel leikin amerísk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Nevil Shute, en hún hefur komið út í ísi. þýðingu. ÞESSI UMTAL- AÐA KVIKMYND ER SÝND AFTUR VEGNA FJÖLDA TIL- MÆLA, EN AÐEINS f KVÖLD Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ Síini: '"'85 Engin bíósýning. Lciksýning Leikfélags Kópavogs. Leikfélag Kópavogs Saklausi svallarinn Gamanlcikur eftir Arnold og. Back Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. í Kópavogsbíó. Aðgöngumiðasa: frá kl. 4 í dag. rÓNABSÓ Slm' MI82 Peningana eöa lífiö ay O) D:e) HörkusDennr og mjög vel gerð. ný, amerfsk sakamála- my er fjaliai urr viðureigr lögrc" : við glæpaflokk Mafí unar. My u- r Pvgcð sa- ögulegnrr atburðum. Er 'sl Borpnine, Allar t.'n. Sýn-’ kl. 5, 7 og 9. Bö'nuð innc- 16 ára • • Okukennsla! Get útvegað kennslu í bifreiðarakstri í Hafnar- firði, Kópav. og Reykja- vík. Bila og Bilpartasalan Hellisgötu 20, Hafnar- firði, sími 50271. Bílasalu- ¥arahlufasola INíýir og notaðir vara- lilutir. Seljum og tökum í umboðssölu bíla og bíl- parta. Bila og Bilpartasalan Hellisgötu 20, Hafnar- ‘irði, sími 50271. PHBPpmni1 'i - -•>—4f!^j.|Ul.lP«ŒHI & ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Hún írænka mm Sýningar I kvöld, föstudag og laugardag kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20.00 Sími 1-1200 L6j, REYKJAVÍKUIÚ Nýtt íslenzkl leikrit Hart i bak eftir Jöku. Jakobsson Sýning í kvöld kl. 8,30. Einnig laugardagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala i lönó er opin frá kl. 2. Sími 13191 TJARNARBÆR Sími 15171 Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: Bslensk börn AD LEIK OG STARFI TIL SJÁVAR OG SVEITA Ef íil vill ein af mínum allra beztu inyndum. — Ennfremur verða sýndar: Skíðalandsmótið á Akureyri 1962. Holmenkollen og Zakopane. Skíðastökk. Iínattspyrna. M.a.: Island-ír- land og fsIand-Noregur. Handknattleikur. FH og Ess- iingen. Skátamót a Þingvöllum. Þjóðhátíð í Eyjum. 17. júni i Reykjavík. Kappreiðar. Myndir frá 4 kappreiðum. Listhlr.up á skautum. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Verða sýndar kl. 5, 7 og 9. LAUGAVESI 90-92 Nýtt-Nýtt Dai Ineine wunder. Litli Mercedes Benz-bíllinn er til sýnis og sölu hjá okkur. — Nokkrir ar til afgreiðslu strax. — Hagstæð kjör. Vöruhappdrcctti SIBS 12000 vmnmgQr d dn Hæsti vmningur í hverjum ilokki 1/2 milljón krónur Dregið 5 hvers manaðar. Vegghúsgögn með vönd- uðum veggfestingum og harðviðarlistum. Ódýrir og hentugir svefnstólar. Svefnbekkir K. R. stofukollurinn með loðna gæruskinninu er vinsælasta tækifærisgjöfin. HúsguguaverzSun ¥©sfurbæjar urg Nýtt frá Sportver Tvist axlabönd handa ungu stúlkunni, ný- komið á markaðinn, fást í eftirtöldum verzl- unum: Verzlunin SÍSÍ, Laugavegi 70 Verzlunin SIF, Laugavegi 44 Verzlunin Iða, Laugavegi 28 Verzlunin Tíbrá, Laugavegi 19 f Hanzkagerð Guðrúnar Eiríksdóttur, Bergstaðastræti 1 Teddybúðin, Aðalstræti 9. London, dömudeild Teddybúðin, Aðalstræti 9. Sportver Bótagreiðslur al- mannatrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst föstudaginn 7. desember í stað mánudagsins 10. desember. Almenn upphæð ellilífeyris af meðtalinni 7% hækkun frá 1. júní s.l., er í desember sem hér segir: Fyrir einstaklinga kr. 2.120.00 Fyrir hjón kr. 3.818.00 Tryggingastofnun ríkisins. Aðstoðarlæknissfaða Staða 2. aðstoðarlæknis við Slysavarðstofu Reykjavíkur er hér með auglýst laus til um- sóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, sendist yfirlækni Slysavarðstofu fyrir 15. jan. n.k. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Sviliiak GEYMIR Ræsir bílinn SMYRILL Laugavegi 170 . Sími 12260

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.