Vísir - 11.12.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 11.12.1962, Blaðsíða 6
6 VlSIR . Þriðjudagur 11. desember 1962, Frá Jfeklu Austurstræti 14 Sími 11687 Sendum hvert á land sem er Góöir greiðsluskilmálar I If Kjörgarðs- kaffi KJÖRGARÐI kl. 9—6 alla virka daga Salurinn fæst einnig leigður á kvöldin og um tielgar fyrir fundi og veizlur. Matar- og kaffisala frá XJÖRGARÐSKAFFI Sími 22206. Bílasala- Varahlutasala Níýir og notaðir vara- hlutir. Seljum og tökum i umboðssölu bíla og bíl- parta. B'ila og B'ilpartasalan Hellisgötu 20, Hafnar- 'irði, sími 50271. Eins og fram kemur í viðtalinu við frú Einarsson í umræddri grein mun Einar hafa mikinn áhuga á því að kynna íslenzka tónlist er- lendis og þá sérstaklega Kammer- músík, og hvetur frúin þar íslenzk tónskáld til þess að senda honum verk sín til frekari fyrirgreiðslu. Brendstrup-kvartettinn ferðast mikið um til tónleikahalds og með- al annars hafa þeir haldið tónleika í Svíþjóð og alls staðar fengið góða dóma. Væri æskilegt að Tón- listarfélagið hér í Reykjavík sæi sér fært að bjóða þessum lista- mönnum heim ekki sízt þar sem landa vorir eiga í hlut. Br endstrup - kvartett * inn í Arósum Þann 12. júlí sl. átti blaðið við- tal við þær mæðgur próf. frú Val- borgu Einarsson og Elsu Sigfúss, söngkonu, sem þá voru hér á ferð. Talið barst að Einari Sigfússyni, sem hefur dvalizt í Danmörku frá því er hann ungur nam fiðluleik við Tónlistarskólann i Kaupmanna höfn. Hann býr i Árósum og leik- ur í fyrstu fiðlu í Sinfóníuhljóm- sveitinni þar í borg. Kona hans, Lillí, er einnig fiðluleikari, leikur í sömu hljómsveit. Einar var um langt skeið formaður hljómsveit- arinnar og nýtur þar hins bezta trausts og vinsælda. Hann stofn- aði kvartett, þar sem eldri sonur hans Atli lék á fyrstu fiðlu. Hlaut kvartettinn nafnið: „Sigfúss-kvart- ettinn". En þegar Atli fór til Vín- arborgar til framhaldsnáms, tók við hans hlutverki fiðluleikarinn Mogens Brendstrup, hinn ágæt- asti „musiker" og er kvartettinn nú kenndur við hann. Skiptast hlut verk þannig: Mogens Brendstrup (1. fiðla), Lilli Sigfússon (2. fiðla), Einar Sigfússon (viola) og Pétur Þorvaldsson (cello), en hann er sonur Þorvaldar Sigurðssonar, bók bindara í Reykjavik og konu hans Láru Pétursd. Þykir hann vera mjög efnilegur cellóleikari, það sannar, að I haust sl. var hann fastráðinn einleikari hljómsveitar innar í Árósum. Hann fór til Dan merkur árði 1955 og nam cellóleik hjá Erling Blöndal Bengtson. Að Ioknu námi, lék hann um skeið f Sinfóníuhljómsveit íslands. Hvarf síðan aftur til Danmerkur að á- eggjan Erling Bl. Bengtson og var þegar ráðinn í sinfóníuhljómsveit- ina í Árósum. Þegar kvartettinn lék í fyrsta sinn I danska útvarp- ið vakti hann þegar mikla athygli fyrir leik sinn. Á „prógramminu“ voru tveir kvartettar eftir íslenzka höfunda, þá: Jón Leifs og dr. Hall- grím Helgason, sem báðir fengu mjög góða dóma. mnmnG h.f. Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð. Raflagnir, viðgerðir á heim- ilistækjum, efnissala. Fljót og vönduð vinna. Símar: verkstæðið 14320 — skrifstofur 11459. Skíðasleðor Magasleðar nýkomnir Verðandi h.f. Tryggvagötu. Sími 11986 KULDASKÓR og BOMSUR •ERZL .& iknt 15281 HEMCD ALLAR HELZTU málnmgarvörur ávallt fyrirliggjandi SENDUM HEIM HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstreeti 19. Simar 13184 - 17227 LOKAÐ Bifreiðaeftirlit ríkisins verður lokað miðviku- daginn 12. desember frá kl. 12 vegna jarðar- farar Jóns Ólafssonar fyrrverandi forstöðu- manns. Ódýr matarstell Nýkomið úrval af ódýrum matar- og kaffi- stellum, enn fremur ódýrum, stökum bollum, og ódýru tékknesku keramiki, hentugu til tækifærisgjafa. Verzlunin INGÓLFUR Grettisgötu 86 . Sími 13247. 8 MM 9.5 MM 16 MM Kvikmyndafilmur til sýninga í heimahúsum TEIKNIMYNDIR, ýmsor: Andrés Önd ..................... 50 fet Pluto .......................... 50 fet Goofy .......................... 50 fet Litli svarti Sambo............ 200 fet Aladdin og töfralampinn....... 200 fet Öskubuska ...................... 50 fet ÝMSAR MYNDIR: Sonur Ali Baba ..... Ali Baba og hinir 40 þjófar GEYMFLUG GLENNS .... GEYMFLUG SHEPARDS .. .. The Mummy (Boris Karloff) Terror of Dracula .. 50 fet 50 fet 200 fet 200 fet 50 fet 400 fet CHAPLIN: Policeman . 400 fet The Tramp . 400 fet In a film studio . 200 fet Einnig fjöldi 50 og 200 feta. FÓKUS Lækjargötu 6b. ■j V.VA A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.