Vísir - 11.12.1962, Side 13

Vísir - 11.12.1962, Side 13
VÍSIR . Þriðjudagur 11. desember 1962. 13 nningar Fyrir nokkru kom út ný oók eftir Vigfús Guðmundsson, MINNINGAR VIGFÚSAR, . þróskaárin. Þessi bók er síðari hluti ævi- minningabókar hans, Æskudaga, sem kom út í fyrra. í formála síð- ara bindisins segir höfundur m. a.: .,í þessari bók er reynt að bregða upp spegilmyndum frá miðhluta æv innar“. Vigfús heíur verið mikill athafna maður, mikill áhugamaður um stjórnmál og baráttumaður fyrir flokk sinn, Fi-amsóknarflokkinn og verið mjög viðförull, og skrifað nokkrar bækur um ferðir sínar, og hafa þær orðið vinsælar. Það þarf bví engan að undra, þótt víða sé gripið niður í þessari bók, og víst kann höfundur frá mörgu að segja og segir vel frá. Einn höfuðkostur Vigfúsar er að hann er maður hreinn og beinn. talar eins og hon- um Dýr i brjósti og fylgir fast | fram sínu máli, hvort sem hann beinir skeytum sínum til sinna höf uðfjenda á stjórnmálavettvangnum, Sjálfstæðismanna, eða semur ekki við félaga sína í forustuliði Fram- sóknar, eins og víða kemur fram í þessum minningum. Höfundurinn dvaldist sem kunn- ugt er nokkur ár í Vesturheimi sem hjarðmaður og kúreki og sagði frá því í Æskudögum, þar til er hann bjóst til heimferðar úr „Villta vestrinu“. Segir Vigfús m. a. frá því, er hann fyrir nær 30 árum flutti frásögn af lífi sínu vestra í útvarp eftir heimkomuna og „naut þá oft þess heiðurs að vera getið í Speglinum, og þar á meðal að fá þar marga góða mynd af mér við ýmis tækifæri teiknaða af listamanninum Tryggva Magnús syni“. Birtir V. G. eina í bók sinni og skopkvæði Sigurðar Z. um hann, Draum hjarðsveinssins, en áður hafði V. G. birt skopkvæði Sigurð-1 ar Þórarinssonar um hann „og stúlkurnar þrjár á Italíu", og kom það f einni ferðabók V. G. Sýnir þetta, að höfundurinn kann að taka skopi, en það er ekki öllum gefið. í kaflanum „Farið til Kanada" lýsir V. G. m. a. fiskveiðum á Manitoba vatni að vetrarlagi, þegar vötnin miklu eru ísilögð, og er þetta grein argóð lýsing. Rúm leyfir eigi að rekja nánara efni bókarinnar en þegar hefur ver ið gert. Bók þessi mun verða mikið lesin margra hluta vegna, og ekki síður af stjórnmálaandstæðingum, gæti ég trúað, sem samherjum í pólitík. Bókin er um margt fróðleg og læsileg. Hitt er svo annað mál, hvort allir kunna að meta hrein- skilni höfundarins. Bókin er 256 bls. í stóru broti moð fjölda niörg- um myndum. Kápa er litprentuð (mynd af Hreðavatnsskála Vigfús- ar). A. Th. aðalsönghlutverkið fer 12 ára drengur og nefnist óperan Nætur gestirnir. Verður nánara frá henni sagt síðar. Hér er um mikið átak aðrir lagt hér hönd á plóginn — með góðri aðsókn að tónleik- unum. Stjórn Musica Nova skipa; Jón Nordal, form., Þorkell Sigur- að ræða, og geta músikvinir og björnsson og Sigurður Markússon. Tónleikar — Frh. al bls. 7 son. Flytjendur Björn Ólafsson, Einar Vigfússon, Þorkell Sigur- björnsson. Verkið samið 1961 og verið fíutt í New York og Kaup- mannahöfn. Þá eru þrjú sönglög eftir Fjölni Stefánsson, flutt í Vín arborg og á norrænni hátíð. Flytj endur Nanna Bjarnadóttir og Jór- unn Viðar. Samin við Tímann og vatnið eftir Stein Steinarr. Verði aðgöngumiða er stillt í hóf og verða þeir seldir frá kl. 1 gengið um suðurdyr Borgarinnar. ÓPERAN. Hún er eftir amerískt-ítalskt tón skáld, Gian-Carlo Menotti. Með ra /wf f v V«- áimnMi við Stretch-buxuraar eða twist-pilsið, nýkomin á markaðinn. Fást i eftirtöldum verzlunum: SÍSÍ, Laugavegi 70. IÐA, Laugavegi 28. SIF, Laugavegi 44. Hanzkagerð Guðrúnar Eiríksdóttur, Bergstaðastræti 1. LONDON, dömudeild Austurstræti 14. STRETCH-buxurnar frá SPORTVER eru tilvalin jólagjöf. Fáanlegar í helztu verzlunum bæjarins. TunJofcíiIój Qii/iUM 4 Fullfrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn í dag, þriðjudag, 11. desember, í Sjálfstæðis- húsinu og hefsi klukkan 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: StjÓBiinálcflscimsfarf Natoríkjannn. lóhann Nnfstein, alþm. ^ulltrúar sýni skírteini sín við innganginn. STJÓRNIN. Því gleymi ég öidrei Islenzkar Ijósmæður ,ara nfðí/i 1 pók þessari eru 21. frásöguþáttur af ein- stæðum atburðum úr lífi manna. Aðeins 5 þeirra hafa birzt opinberlega áður (verð- launaþ. Ríkisútvarpsins/. Meðal höfunda eru: Árelíus Níelsson, Ámi Óla, Davíð Stefánsson, Jochum M. Eggertsson, Kristján frá Djúpalæk, Páll V. G. Kolka o. fl. Af nokkrum kaflaheitum má nefna: Fóst- urbarn úr sjó. Trýnuveður. Eg var myrtur. Nú hefir pú svikið mig. Hvar var hún? 16. des. 1924. Hverf er haustgríma. Erfiður aðfangadagur. Nauðlending á öræfum. Allir þættirnir eru skemmtilegii og girni legir til fróðleiks og margir stórvel skrifað ir, sem nálgast það bezta í smásagnalist I þessu 1. bindi eru frásöguþættir og ævi- ágrip 26. ljósmæðra (ásamt myndum) hvað- anæfa að af Iandinu. Hér er um að ræða stuttar frásagnir (ekki ljósmæðratal né Ijósmæðrasaga), er bregða upp sönnum myndum af starfi Ijósmæðr- anna, erfiðleikum og fómfýsi. í bókinni segir frá margskonar hetjudáð- um Ijósmæðranna sjálfra, ævikjörum ís- lenzkrar alþýðu, viðburðaríkum ferðalögum á sjó og landi og furðulegum tilviljunuin milli lífs og dauða i mannlegri tilveru. Nokkra þættina skrifa Ijósmæðurnar sjálf- ar, en aðrir eru skráðir eða stílfærðir af þjóðkunnum mönnum. Hin afburða vel ritaða bók sr. Sveins Víkings, um miðilsstörf frú Láru Ágústsdótt. ur. í upphafi bókarinnar gerir sr. Sveinn Vík- ingur grein fyrir helztu tegundum sálrænna eða dulrænna fyrirbæra: Skyggni, dulheym, fjarhrifum, hlutskyggni, forvizku, ósjálfráðri skrift, hreyfifyrirbærum, Iíkamningafyrir- fyrirbærum, huglækningum o. fl. og drepur ennfremur á ýmzar skýringar, sem fram hafa komið. í bókinni eru um 40 stuttar frásagnir af ýmsum duldar og skyggnifyrirbærum, skráð ar eftir eða staðfestar af konum og körlum úr öllum stéttum fjóðfélagsins. KVOLD VÖKUIÍTGÁFAN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.