Vísir - 17.12.1962, Síða 7
V í SIR . Mánudagur 17. desember 196.
Tveir menní
mýrkri og ís
í 15 mánuði
Svaðilför
Friðþjófs Nansens
og Johansons
ksP-t'
Indland í eldlínu heimsátaka.
Indland í eldlínu heimsátaka
Vissulega verSur meg sanni sagt um bók Sigurðar A. Magnús-
sonar „Við elda Indlands" að þar er á ferðinni tímabær bók.
Indland hefur í augum
okkar íslendinga löngum
verið land óumræðanlegra
töfra, land ríkra fursta og
undursamlegra einsetu-
manna, land fílanna og
tígrisdýra, land Gandhis og
Nehrus.
í þrjá mánuði ferðaðist
Sigurður um þetta stóra og
sérkennilega land, fór þús
undir kílómetra, norðan
frá Himaiajafjöllum og suð
ur á syð'sta odda landsins,
talaöi við' æðstu mennta-
menn landsins og hin
furðulegustu úrhrök þjóð-
Iífsins, hitti fakíra að máli
og kynntist vel „hinum
vaknandi fíl“, en svo er
Indland stundum kallað í
blöum hinar síðustu vikivr.
Bók Sigurðar er prýcíd
40 stórum myndasíðum.
Ura þessa bók segir Páll
V. G. Kolka i Mbl. að hún
sé ein fróðlegasta ferða-
bók, sem hann hefir lesið.
Íslenzkír höfundar að
barna og unglingabókum
Fjórir íslenzkir höfundar cru
hver méð sína barna og ung-
lingabók hjá ísafold á þessu
ári:
Allt eru þetta þjóðkunnir höf
undar: Ragnheiður Jónsdóttir,
Margrét Jónsdóttir, Sigrún Guð
jónsdóttir og Kári Tryggvason
Enn frernur gefur ísafold út
drengjabók eftir eitt bezta
skáld Norðmanna. Gabriel
Scott. Bókin heitir „Hollenzki-
Jónas“. (Sigrún Guðjónsdóttir
þýddi).
Bók frú Ragnheiðar Jónsdótt-
ur heitir,, Katla þrettán ára“ og
er þriðja bókin um Kötlu.
Bók Kára heitir „Skemmti-
legir skóladagar“ og er fjórða
Dísubókin.
Bók Sigrúnar heitir „Af hverju
er himinninn blár?“ mjög
fallegt ævintýri með myndum.
Og bók Margrétar Jónsdóttur
hins þjóðkunna fyrrv. ritstjóra
„Æskunnar" heitir „Á léttum
vængjum“, ljóð með teikning-
um eftir Þórdísi Tryggvadótt-
ur.
Bókin „í ís og myrkri“ cftir
norska landkönnuðinn heims-
fræga Friðþjóf Nansen er kom
in út á forlagj ísafoldarprent-
smiðju h.f. Þessi mikla bók er
yfir 300 bls. í stóru broti, prýdd
mörgum tugum mynda.
í bókinni er sagt frá ein-
hverri ævintýralegustu svaðil-
.för allra tima, fimmtán mánaða
ferð þeirra Nansens og Johan-
sons í norðurskautsísnum.
Þeir lögðu af stað frá íshafs-
skipinu „Fram“ á 85. breiddar-
gráðu og héldu í norður. Ætl-
uðu þeir að freista þess að
komast einir síns liðs til norð-
urskautsms. — Eftir margra
vikna hetjulega baráttu urðu
þeir að snúa við. Og nú byrjaði
heimferðin yfir ísinn, í stór-
viðrum norðursins, tveir menn
með hundasleða. Smátt og
smátt týndu hundarnir tölunni
og var þá tekið til skíðanna. í
fimmtán ævintýralega mánuði
voru Nansen og Johanson einir
á ferð, skutu ísbirnj og rost-
unga sér tii matar og náðu að
lokum heilu og höldnu heim til
Noregs
Sannariega sögulegt ferðalag.
sem verður stórkostlegt í frá-
sögn Friðþjófs Nansens. eins
merkasta Norðmannsins, sem
uppi hefur verið fyrr og síðar
Verð kr 240,—
,,Mærin gengur á vatninu".
Skáldsagan „Mærin gengur á
vatninu“ eftir finnsku skáld-
konuna Evu Joenpelto mun
vekja sama áhuga fyrir Finn-
landi og finnsku þjóðlífi eins og
sagan „Silja“ eftir Sillanpaa
gerði á sínum tíma.
Þetta er stórbrotin finnsk
skáldsaga.
ísafold gefur út á þessu ári
skáldsögur eftir þrjár frægustu
skáldkonur á Norðurlöndum.
Auk bókarinnar „Mærin geng-
ur á vatninu“ er komin út skáld
sagan „Herragarðslíf" eftir
norsku skáldkanuna „Anitu“
og sagan „Fríða á Súmötru“
eftir dönsku skáldkonuna Hel-
ene Hörlýck".
Allt eru þetta mjög góðar
bækur.
í fyrra kom út bókin „Silki-
slæðan" eftir Anitu, og er
„Herragarðslíf“ óbeint fram-
hald af þeirri bók. „Silkislæð-
an“ seldist að mestu upp í
fyrra.
„Að kvöldi"
Minningabækur íslenzkra bændahöfðingja hafa jafnan verið
eftirsótt lestrarefni hjá alþýðu manna hér á landi. Um bók
sina „Að kvöldi“ segir bóndinn á Geitas'carði, Þorbjörn Björns
son:
„Ekki skal því neitað, að efnilegt innihald þessarar bókar
er ýmislegt og með ólíkindum, líkt og veðrið frá degi til dags.
Til furðu þarf þag ekki að teljast, bótt maður, sem gengið
hefur langa götu og kríkótta, og horfi til beggja hliða, hafi
ýmissa þeirra hluta var orðið, sem veri væri að minnast á
og um að spjalla"
Baksvipur mannsins
Guðmundur L. Friðfinnsson frá Egilsá er hugmyndaríkt skáld,
athugull og orðhagur vel. Þessir miklu kostir Guðmundar koma
sérstaklega vel fram í sögum har.s í þessari bók. Sögurnar
fjalla um sundurleitt efni. ástir og vín verkamenn og bændur,
bæjarfólk ,og sveitafólk.
Fyrri bækur Guðmundar eru flestar uppseldar eða um það bil
uppseldar eins og t.d. „Saga bóndans í Hrauni", „Hinum meg-
in við heiminn" og „Máttur lífs og moldar"
MANNFAGNAÐUR. eftir dr. Guðmund Finnbogason.
Dr. Guðniundur var afburðasnjall ræðumaður, enda oft beðinn um að flvtja ræður við hin ólík-
legustu tækifæri. Honum !ét jafn vel að flytja ræðu af réttarvegg, eins og að flytja.minni prentara.
Hann talaði af miklum kunnugleik um stefnur í skáldskap og stjórnmálum. og var Iéttur í máli,
þcgar hann flutti minni kvenna, Flestir ísíendingar munu geta !ært af ræðum dr. Guðmundar
ræðustfl, þó fáir muni geta tamið sér hina óviðjafnanlegu orðleikni hans. Margar ræður dr. Guð-
mundar fjalla um þjóðliunna menn, íslenzka og erlenda og má þar nefna m. a Björnstjerne Björns
son og dr Vilhjálm Stefánsson Kjarval og Kristmann Guðmundsson, sr. Matthías. Hannes Haf
stein. Gnðmund Friðiónsson. Stenhan G. og Jónas Hallgrímsson.
Hók dr. GuSmundar er fallea nn hont’'q. öllum sem yndi hafa af fögru íslenzku
máli, og vilja temia sér afburða ræöustíl.
BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR fi
SKIPADEiLD SÍS
Ms. Jökulfell
LESTAR í:
HAMBORG UM 4. JAN.
MALMÖ UM 7. JAN.
AARHUS UM 8. JAN.
SKIPADEILD SÍS
JOHNSON & KAABER
Palmolsne rnk - krem
og hcsndsápa
SÆTÚNI 8