Vísir - 17.12.1962, Side 14

Vísir - 17.12.1962, Side 14
14 V í S I R . Mánudagur 17. desember 1962. GAMLA BÍÓ Sfmi 11475 Gerfi-jjershöfðinginn (Imitation General) Bandarísk gamanmynd. GLENN FORD TAINE ELG Sýnd kl. 5, 7 og 9. Taza Hörkuspennandi Indíánamynd 1 litum. Rock Hudson. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, J og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 1R536 Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk mynd í litum og Cinema-Scope um baráttu við stigamenn og Indíána. RANDOLPH SCOTT. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 22-1-40 Léttlyndi sjóliðinn (The bulldog breed). Áttunda og skemmtilegasta enska gaman myndin sem snill ingurinn Norman Wisdom hef- ur leikið í. Aðalhlutverk: Norman Wisdom. Ian Hunter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 - 38150 Það skeöi um sumar (Su mrrplace). Ný amerlsk stórmynd 1 litum með binum ungu og dáðu leik- urum Sandrr Dee, Troy Donahue. Þetta er mynd sem seint gleym ist Sýnd kl. 6 og 9,15. Hækkað verð Miðasala frá kl. 4. GLAUMBÆR Allir salirnir opnir í kvöld. ' i Hljómsveit Árna Elvar | Söngvari Berti Mölier Borðpantanir í síma 22643. i SLAUMBÆR Siim 1164* Kennarinn og leður- jakkaskálkarnir (Der Pauker) Bráðskemmtileg þýzk gaman- mynd, um spaugilegan kennara og ó.lýriláta skólaæsku. Heinz Ruhmann. (Danskir textar). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokab til 26. des. KÓPAVOCSBÍÓ Sími: 19185 Leyni-vígið DEN SKTOLTE FÆSTNINtí I TOítO SCOPC r ioon. litíau iMfNtSAT AF WCSTLRIMSTBUIOtfOLM AUll BA KUROSA.WA ’fillZ TIDFWS PSAGTFU.LpESTE ‘RÓvEShiStÖRIE - oer en. - oaNoenavDiNCEN ÍOBIM HOOD'- OtSO oo OOkVíE". C60IL B dcMILLE P4A EEN &a.NO„ 5 -ÁPElr men 5A50nens Störste; nPLFVPiAF. Mjög skemmtileg og spennandi ný japönsl verðlaunamynd í Cinemascope. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Matsveinninn W0NG frá HONG KONG framreiðir .dnverskan mat frá klukkan 7. Borðpantanir í síma 15327 RÖmiiG H.F. Sjávarbraut 2, við lngólfsgarð. Raflagnir, viðgerðir a heim- ilistækjum, efnissala. Fljót og vönduð vinna. Símar: verkstæðið 14320 — skrifstofur 11459. as —-« aEa TÓNAB'Ó Stm> M i S? Hertu þig Eddie (Comment qu'elle est) Hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy“ Constantine i bar- áttu við njósnara. óænskur texti. Zddie Constantine Francoise Brion. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð innan 16 ára. TJARNARBÆR Sími 15171 KJARTAN Ó. BJARNASON SÝNIR: Kslenzk börn og fleiri myndir Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Síðustu sýningar. KULDASKOR og BOMSUR VERZL. 15285 Kjörgarðs- kaííi KJÖRGARÐI kl. 9—6 alla virka daga. Salurinn fæst einnig leigður á kvöldin og um helgar fyrir fundi og veizlur. Matar- og kaffisala frá KJÖRGARÐSKAFFl Sími 22206. H JÓLBARÐAI Fyrirliggjandi. HRAUNHOLT v/ Miklatorg. 4/^ Opið frá 8-23 alla daga. Hugmyndasam- keppni um skipulag á Akureyri Akureyrarbær og skipulagsnefnd ríkisins efna til samkeppni um skipulag að miðbæ Akureyrar, á svæði, sem nánar er tilgreint í skipulagsmálum samkeppninnar. Tilgangur samkeppninnar er að fá fram hugmyndir að skipulagi og byggingarfyrir- komulagi miðbæjarsvæðis Akureyrar. Verðlaunaupphæðin er kr. 175.000,00, sem skiptist þannig: 1. verðlaun kr. 100.000,00. 2. verðlaun kr. 50.000,00. 3. verðlaun kr. 25.000,00. Auk verðlaunanna hefur dómnefndin til ráðstöunar kr. 30.000,00 til innkaupa á 2—3 ' úrlausnum. Dómnefnd skipa: Zóphónfas Pálsson, skipulagsstjóri Stefán Stefánsson, bæjarverkfræðingur Stefán Reykjalín, byggingameistari Bárður ísleifsson, arkitekt Gunnlaugur Pálsson, arkitekt. Skilmálar og önnur gögn afhendast til 6. janúar 1963 hjá Ólafi Jenssyni Skeiðarvogi 35, eftir þann tíma hjá Byggingaþjónustu A. I. Laugavegi 18 A, Reykjavík. Skilmálar fást einnig afhentir hjá byggingarfulltrúanum á Akureyri. Skilatrygging fyrir samskeppnisgögnum er kr. 500,00. Úrlausnir skulu afhendast Ólafi Jenssyni, Byggingaþjónustunni A. I., að Laugavegi 18A, Reykjavík eigi síðar en þriðjudaginn 18. júní 1963 kl. 18,00. Dómnefndin. kLHBBimiNN Satnéí GEYMIR Ræsir bílinn SMYRILL Laugavegi 170 . Sími 12260

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.