Vísir - 21.12.1962, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1962, Blaðsíða 4
VÍSIR . Föstudagur 21. desember 1962. V sem gott er að hafa í huga, þegar velja skal jólagjafirnar: tJv beimsborg í Grjótaþorp. Ævisaga Þorláks Ó. Johnson, eftir Lúðvík Kristjánsson. Ein gagnmerkasta og fegursta bókin á markaðnum. Líf er aó loknn Jics.su eftir Jónas Þorhergsson. Fjallar um miSilsgáfuna og eðli hennar, sálfarir og samband við framliðna á nassta til- veruskeiði. Að dnga eða! drepast, endurminningar Ejöms Eiríkssonar á Sjónafhóli í Hafn- arfirði, skráðar af Guðmundi G. Hagalín. Saga manns, sem harðnaði við hverja raun á sjó og landi og sífellt sótti á brattann. Margt býr i Jiokunni, endurminningar Kristínar Kristjánsson frá Skarðshömr- um, skráðar af Guðmundi G. Hagalín. Saga lífsbaráttu og þroska einnar dtdspökustu konu, sem uppi hefur verið með íslenzku bjóðinni. Það er svo niargt . . . , safn ritgerða og fyrirlestra eftir Gretar Fells. Fólk og forlög. Ævar Kvaran segir frá. Frásagnir af sögufrægum persónum og mikilfenglegum atburðum, sem líkari em ótrúlegustu ævintýmm en raunveruleikanum, enda Jiótt sannar séu. Af hundavakt á bundasleða, ferðaminningar Ejnar Mikkelseíl. „Löng óslitin keðja ævintýralcgra atrika frá jjeim .tíma, þegar ævintýri gerðust enn.‘‘ — Ehstrabladet. Tvísý'un leikur eftir Theresa Charles. Ástarsaga, sem ekki á sinn Iíka,_ heillandi fögur og æsispennandi. I»að vorar aó Furnlundi eftir Margit Söderhblm. Hrífandi fögur sænsk herra- garðssaga, skrifuð í sama stíl og hinar vinsælu Hellu- bæjarbækur höfundarins. Ljódvœngir eftir Gretar Fells. — Lítið kver með fögram Ijóðum. Garðblóm i litnm Og Trc og runnar í lltum, eftir Ingólf Davíðsson. Ef þér eigið skrúðgarð við húsið yðar, eða hafið yndi af garðyrkju, em þessar tvær fallegu litmynda-bækur óbjákvæmilegar. Læriö að sauma eftir Sigríði Arnlaugsdóttur. Handbók, sem engin mynd- arleg húsmóðir má án vera. Og svo em bamabækurnar: Hviskurkassiun, Orn og Donni í ævintýmm. Skemmtilegasta strákabókin. TrUla, saga um Iitla telpu, eftir hinn vinsæla höfund bókanna um Millý Mollý Mandý. Óskabók allra h'tilla telpna. Bókasafn barnanna, 12 litprentaðar smábarnabækur^ fyrir 3—8 ára alduririn. Fallegustu smábamabækuntar, sem nú em á bókamark- aðinura. SKUGGSJÁ BÓTÁGREIÐSLUR almannatrygginga í Reykjavík. Bótagreiðslum almannatrygginganna í Reykjavík lýkur á þessu ári kl. 12 á hádegi á aðfangadag og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutíma í janúar (eftir 9. janúar). TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. - AUGLÝSIÐ í VÍSI - Tc,oO~ub S,G0í‘OSí SELUR «^QV Seljum í dag og næstu daga: Singer Vogue ‘62, ekinn 7 þús. km. Volksagen rúgbrauð ‘60. — Dodge Pick-up ‘54. Plymouth ‘47 á góðu verði. Úrvalsgóður Dodge Weapon ‘53 með 15 manna húsi. Austin Gipsy ‘62. Óskum eftir Comet ‘62, Falkon ‘62, Mercedes Benz ‘62, S-modelið í skiptum fyr ir Volkswagen ‘62. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. — Heima- sími 20048. BRYNDREKINN Þetta er spennandi bók, er allir, ung- ir sem eldri, geta lesið sér til fróð- leiks og skemmtunar. Vönduð bók. Þessi saga, BRYNDREKINN, byggist á sönnum atburðum. Hún gerðist aðallega í New York í Þrælastríðinu og segir frá sænska hugvitsmanninum John Ericsson, sem með- al anna s fann upp skipsskrúfuna, og baráttu hans við skriífinnsku og skilningsleysi samtiðar sinnar. Um síðir, þegar allt virtist komið í óefni fyrir Norðurríkjunum, varð ekki Iengur hjá því komizt að leita fulltingis hans, ög brynvarða herskipið hans, „Montior“, skipti sköpum með sjóherjum Norður- og Suðurríkjanna, og það gerði í einu vetfangi alla herskipaflota veraldarinnar úreltan. Heillandi ástarsaga milli Norðurríkjamanns og Suðurríkjastúlku er ofin inn í söguna, auk æsileéTÍPfrááájþiíí 'Um spellvirki, njósnir, mannrán og morð. Auk þeirra,1 sém "ftiéát koma við sögu, er brugðið upp myndum af mörgum helztu valdamönnum Bandaríkjann frá þessum tímum, þeirra á meðal Abraham Lincoln. Frúin 6 hefti „Frúarinnar", jólablaðið er 84 síður að stærð og flytur fjölbreytt efni og fjölda mynda. Vinsældir „Frúarinnar“ fara sívaxandi og þúsundir kvenna hafa gerst áskrifendur. Konur eru áminntar um að nota sér hið lága áskriftarverð kr. 15 á mánuði. Jólablaðið verður sent í pósti til nýrra áskrifenda, en áskriftargjaldið, sem greiða má í tvennu lagi innheimt með janúarheftinu. Áskriftarsími 15392 — Afgreiðsla Grundar- stíg 11 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýniugarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulhn og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 • Sími 20235 iLLJLL.LlJXXW4!IIlLWU-f-tl-LIJIAL.lll>IJlLJHUL!JJL!!!JJJW JIILÍm.III' WÍL II l«UJCOr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.