Vísir - 21.12.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 21.12.1962, Blaðsíða 10
70 EEE VlSIR . Föstudagur 21. desember 1962. Með Valtý Stefánssyni Út er komin bókin „Með Valtý Stefánssyni“. Bjarni Benediktsson, ráðherra, ritar formálsorð fyrir bók- inni. Matthías Johannessen, ritstjóri, segir í samtals- þáttum frá æsku og uppvaxtarárum Valtýs. Svo eru í bókinni fjöldi frásagnaþátta eftir Valtý og viðtöl við þjóðkunna menn. Bókin er í senn mjög fróðleg og skemmtileg aflestrar eins og fyrri bækur Valtýs, sem allar hafa verið metsölubækur. Með Valtý Stefánssyni er jólabók fyrir alla, jafnt karla, sem konur, unglinga, sem eldra fólk. BÓKFELLSÚTGÁrAN % Btúin yfir Kwai-fljótid, hefur verið gefin út í risaupplögum í flestum menningarlöndum, og alls staðar verið metsölubók. Höfundurinn hlaut fyrir hona heimsírœgð og kvikmynd gerð eftir bókinni. er mcúgföld Osc- nr verðlaunamynd. , Loks fáum við hér bók. svo fullkomlega. frumlegá og ferska. að ekkert er til sam- anburðqr, hún hoitir Bruin ýfir Kwai-fljótið Það er striðssaga en ckki saga .um stríð. Hún er skemmtilcg. — er. samt; naestum grátleg. — Töfrandi, margslungin bók, sctn Heimsþekkt saga um hugprýði og hetjudáðir. - Glæs ileg bók í fagurri útgáfu. i i i FREEDS BALLETSKÓR ÆFINGABÚNINGAR Verzl. REYNIMELUR Bræðraborgarstíg 22 ÚRVAL AF SNYRTIVÖRUM GJAFAVÖRUM LEIKFÖNGUM SMÁVÖRUM Systir okkar j Ingibjörg Guðjónsdóttir | andaðist á Vífilsstaðahæli 19. þ.m. Oktavía Guðjónsdóttir, Guðbjörg Guðjónsdóttir, Kristiana Guðjónsdóttir. 'SEHSB Verzl. REYNIMELUR Bræðraborgarstíg 22 Tóboksverzlunin London SPARKLES sódaflaskan er óskadraumur allra. Tóbaksverzlunin London \ Kaupmenn — Kaupfélög ÁRAMÓTAVÖRUR: vörum til afgreiðslu strax. Bezta og glæsilegasta úrval af áramóta- EVEREST TRADING CO. Grófir 1 — Sími 10090. Lokoð til 2. jonúor Gleðileg jól JÓN ÁSGEIRSSON Aut. fysioterapeut, Hverfisgötu 14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.