Vísir - 22.12.1962, Blaðsíða 9
V í SIR . Laugardagur 22. desember 1962.
■BMM—H——
21
WS'- X
Bækur, sem gott er að
hafa í huga, þegar velja
skai jólagjafirnar:
Cr heimsborg í Grjótaþorp.
Ævisaga Þorláks Ó. Johnson, eftir Lúðvík Kristjánsson.
Ein gagnmerkasta og fegursta bókin á markaðnum.
Líf er atí loknu þessu
eftir Jónas Þorhergsson. Fjallar um miðilsgáfuna og eðli
hennar, sálfarir og samband við framliðna á næsta til-
veruskeiði.
Að duga eða drepast,
endurminningar Bjöms Eiríkssonar á Sjónarhóli í Hafn-
arfirði, skráðar af Guðmundi G. Flagalín. Saga manns,
sem harðnaði við hverja raun á sjó og landi og sífellt
sótti á brattann.
Margt býr í þokunni,
endurminningar Kristínar Kristjánsson frá Skarðshömr-
um, skráðar af Guðmundi G. Hagalín. Saga lífsbaráttu
og þroska einnar dulspökustu konu, sem uppi hefur verið
með íslenzku þjóðinni.
Það er svo margt . . . ,
safn ritgerða og fj’rirlestra eftir Gretar Fells.
Fólk og forlög. Ævar Kvaran segir fró.
Frásagnir af sögufrasgum persónum og mikilfenglegum
atburðum, sem líkari eru ótrúlegustu ævintýrum en
raunvemleikanum, enda Jaótt sannar séu.
Af hundavakt á hundasleða,
ferðaminningar Ejnar Mikkelsen. „Löng óslitin keðja
ævintýralegra atvika frá jþeim tíma, Jegar ævintýri
gerðust enn." — Ekstrábhdet.
Tvísýnn leikur
eftir Theresa Charles. Ástarsaga, sem ekki á sinn lika, —
heillandi fögur og æsispennandi.
I*ad vorar að Furulnndi
eftir Margit Söderh'olm. Hrífandi fögur sænsk herra-
garðssaga, skrifuð í sama stíl og hinar vinsælu Hellu-
bæjarbækur höfundarins.
Ljóóvængir
eftir Gretar Fells. — Litið kv^r með fögrum Ijóðum.
Gardblóin í litum
Og
Tré og runnar í litum,
eftir Ingólf Davíðsson. Ef þér eigið skrúðgarð við húsið
yðar, eða hafið yndi af garðyrkju, eru þessar tvær fallegu
litmynda-hækur óhjákvæmilegar.
Lærid að sauma
eftir Sigríði Arnlaugsdóttur. Handbók, sem engin mynd-
arleg húsmóðir má án vera.
Og svo eru barnabæhurnar:
llvískurkassiun, Örn og Donni
í ævintýrum. Skemmtilegasta strákabókin.
Trilla,
saga um litla telpu, eftir hinn vinsæla liöfundi hókanna
um Millý Mollý Mandý. Óskahók allra Iítilla telpna.
Bókasafn barnanna,
12 litprentaðar smábarnabækur^ fyrir 3—8 ára aldurinn.
Fallegustu smáhamahækurnar, sem nú em á bókamark-
aðinum.
SKUCGSJfl
Kjóllinn
Þingholtsstræti 3.
IVytsamar jólagjafir.
Kjólar
Pils (Tvistpils)
Blússur, peysur.
Kjólefni (mjög falleg).
Herðasjöl.
VTorgunsloppar (kr. 398)
Mærfatnaður.
Slæður
Hanzkar
Sokkar.
Ullarvettlingar o. m. fl.
n
Þingholtsstræti 3.
Sími 11987
16 mm filmnleiga
Kvikmynclavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
.Flestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópei i,
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VFLAR
Freyjugötu 15
Sími 20235
EPLi. amerísk:
Mclntosh kr. 23,00 kg.
Mclntosh kr. 350,00 kassinn
Delicious kr. 26,00 kg.
Delicious kr. 440,00 kassinn
Appelsínur kr. 24,00 kg.
Niðursoðnir óvextir:
Blandaðir ávextir 1/1 ds. kr. 45,00
Blandaðir ávextir 1/2 ds. kr. 28,00
Blandaðir ávextir 1/4 ds. kr. 16,90
Perur 1/1 ds. kr. 45,00
Perur 1/1 ds. kr. 37,40
Perur 1/2 ds. kr. 21,25
Ferskjur 1/1 ds. kr. 42,10
Ferskjur 1/2 ds. kr. 26,30
Ananas, skífur 1/1 ds. kr. 41,00
Ananas, bitar 1/1 ds. kr. 32,20
Ananas, bitar 567 gr. ds. kr. 28,50
Vinsamlegast gerið tíðan samanburð á verði
og vörugæðum KRON og annara verzlana.
/
Matvörubúðir
Hafnarfjörður —
Hafnarfjörður
Unglinga vantar til að bera út Vísi. Uppl. f
síma 50641. Afgreiðslan Garðaveg 9.
V *
- AUGLYSIÐ I VISI -
i C l.ij I l i ‘
I 'II i I *. I'l I I ; J ,11/11,
t1 W; i 1 t I