Vísir - 22.12.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 22.12.1962, Blaðsíða 10
22 VlSIR . Föstudagur 21. desember 1962. HÖGGDEYFAR LOFTNETSSTENGUR VATNSLÁSAR í flesta bfla. , Sendum gegn kröfu um allt land. Ailt d H.f. Egill Vilhjálmsson jflmfl Laugaveg 118 - Sími 2-22-40 St(i5 REMINGTON Hefi fengið nýjustu gerð af hinum heimsfrægu rafmagnsrakvélum klæddum skinnlíkingu og í fallegum ferðatöskum. Tilvalin jólagjöf. Óvenju lágt verð. REMINGTON-umboðið Bárugötu 6. Símar: 13650 og 12769. Handrið — Hliðargrindur Smíðum úti og innihurðii svalagrindui og hliðgrindur úr járni Vélsmiðjan Sirkill — Simi 24912 og 34449, Sparið tímann - Notið símann Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. — Sendum um allan bæ. Straumnes Sími 19832. Sófasett til sölu. Vandað nýtt danskt sófasett úr tekk með lausum svampsessum, sófi og 2 stólar til sölu á Stýrimannastíg 3, neðri hæð. fícmŒJkkviMl &'»«?»« Sim> Z5Q0B númmi 1 Húsráóendur. -- Látið okkur leigja. Það kostar yður ekk. neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059 Einhleypa, rólega stúlku vantar herbergi. Uppl. í síma 11086 á sunnudag frá kl. 2 — 4. Viðgerðir. Setjum f rúður, kltt um upp glugga. Hreinsum þak- rennur. Þéttum og gerum við bök Sfmi 16739.______________________ Hreingemingar. Vanir og vand- virkir ,.ienn. Sfmi 20614. Húsavið gerðir Setjum f tvöfalt gler o fl. ogsetjum upp loftnet. Sfmi 20614. Glófteppa- og húsgagnahreins un f heiíhahúsum. Sími 20155. Hreingerningar, vanir og vand- virknir menn. Sími 22050. Hólmbræður. Hreingerningar. — Sími 35067. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fl’jt og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KAROLlNA. Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksölum. HÚSGAGNASKALINN. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn .errafatnað. gólfteppi og fl Sfmi 18570 fOOO Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. TIL rÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Signrðssonar. — Skólavörðustlg 28. — Simi 10414 Miðstöðvarketill til sölu. Uppl. í síma 34044. Kristján Sigurðsson Rauðalæk 69. Barnakojur til sölu. Sími 33082. Lyklar á hring töpuðust í gær. Skilist vinsamlegast á lögreglustöð Tapazt hefur merkt handsaumuð budda frá Ásvallagötu 63 að horn- inu á Bræðraborgarstíg. Skilizt að Ásvallagötu 63, uppi, eða hringja í síma 20317. Fundarlaun. FELACSiSF Skíðaferðir um hátíðarnar verða sem hér segir: Laugardag 22. des. kl. 2 og 6 e. h. — Sunnudag 23. des. kl. 10 f. h. — Miðvikudag 26. des. (annar í jólum) kl. 10 f. h. og 1 e. h. — Fimmtudag 27. des. kl. 10 f. h., 1 og 6 e. h. — Föstudag 28. des. kl. 10 f. h., 1 og 6 e. h. - Laugardag 29. des. kl. 10 f. h., 2 og 6 e. h. — Sunnudag 30. des. kl. 10 f. h. og 1 e. h. — Mánudag 31. des. kl. 2 og 6 e. h. — Afgreiðsla og upplýsingar eru hjá B.S.R. — Geymið tilkynninguna, þar eð hún verður ekki endurtekin. ^ MUND jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Eldavél til sölu Uppl. í síma 51494. Dívan eð bekur óskast til kaups — sími 33155. Gólfteppi, ca. 4x5 m., óskast til kaups. Sími 13080. 4 — 6 manna bifreið óskast fyrir greiðslu með fasteignabréfum — eldra módel en ’55 kemur ekki til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt ,,68“. Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. A oörn, ungKnga og fullorðna. Póstsendum. Goða borg, Minjagripadeild. Hafnavst.r. 1 sfmi 19315. DlVANAR allar stærðir fyrirliggt andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn i) viðgerða. Húsgagnabólsti nr’n Miðstrætl 5 sími 15581 Dívanar. Mesta úrvalið, ódýrir og sterkir, Laup-veg 68. inn sundið Sími 14762. Enskur eikarklæðskápur, eikar- buffet, standlampi og fjórir litlir stoppaðir stólar til sölu. — Sími 13686 eftir kl. 4. Útvarpsfónn. Til sölu fjögurra ára vel með farinn Murphy-radíó- fónn. Verð kl. 7000 krónur. Uppl. í síma 13468 kl 12-2 og 7-9 i kvöld og sunnudag Bíll óskast. Vil kaupa 4ra manna bíl vel með farinn. Uppl. í síma 34940 frá kl. 4 i dag____________ Til sölu. Vel með farinn enskur barnavagn og ný barnakerra. Sími 20884. Leifsgata 23, kjallara. Eldhúsborð og kollar, símahillur og fleira ódýrt. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 18570. Hjartans þakklæti til allra, nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð, vináttu og virðingu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föðúr okkar, tengdaföður og afa, Magnusar Stefánssonar Rauðagerði 16. Jóna Árnadóttir Birgir Magnússon Birna Ögmundsdóttir Árni Freyr Magnússon Soffía Jensdóttir Ingvi Hrafn Magnússon Stefán Öm Magnússon og barnabörn. Philips útvarpsfónn, 11 lampa, með innbyggðu segulbandi, í góðu lagi, til sölu. Verk kr. 8000. Lauga- teig 24, miðhæð, sími 32147. Kettlingur, högni, óskast fyrir aðfangadag. Sími 34932. Ferskjur í 5 kg. dósum. Verzlun Gunnars Gíslasonar. Sími 13955. Til sölu er nýr sjónauki á loft- riffil. Uppl, í síma 38294 á kvöldin. Volkswakcn, árgerð 55 eða ’56 óskast. Uppl. í síma 10990. 2 ungir páfagaukar f búri ,til sölu. Uppl. á Bústaðarvegi 73. Sími 35246. Nýleg skíði og skíðaskór, nr. 41, til sölu. Uppl. í síma 16778. UEILLASTJARNAN Heillandi og spennandi bók — sem enginn leggur ólesna frá sér. — Fæsf í næsfu bókaverzlun. — Vörðufell TAKIÐ EFTIR TAKIÐEFTIR Glæsilegt leikfangahappdrættí Nú geta allir eignast miða, því hver miði kostar aðeins 10 krónur. S K O Ð I Ð vinningana í Bankastræti 14 og styrkið um leið æsku borgarinnar. Vinningsnúmerin verða birt í glugganum í Bankastræti 14 strax og dregið er. Dregið 23. desember. Knattspyrnufélagið Þ R Ó T T U R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.