Vísir


Vísir - 03.01.1963, Qupperneq 6

Vísir - 03.01.1963, Qupperneq 6
V í S IR . Fimmtudagur 3. janúar 1963. j - ^ - Með kvikmyndinni Kleópötru kom ný hárgreiðsla, Kleópötrugreiðslan. Af henni eru til mörg afbrigði og hér er eitt þeirra: Hárið er greitt frá gagnauganu og aftur fyrir eyrun og fest þar með spennu. Uppi ;■ ’ivirflinum er hárið túberað og aftan við eyrun og í hnakkanum er það rúllað inn á við. 4 Gerfihár er nú mikið f tízku bæði heilar hár- koliur -og einstakir toppar. Ef einhverjar skyldu eiga lausan hár lokk er hér ein greiðsia þar sem gott er að nota hann: Lausa hárið er sett í hnút á hvirflinum og fest vel. síðan túberið þið ykk ar eigin hár og greiðið í stóra „brúsandi rúllu“ í hliðunum. Nokkur hluti ennis- toppsins er burstaður aftur með hnútnum til að mörkin sjáist a!Is ekki. Þessi dömulega greiðsla klæðir margar konur vel, en til þess, að hægt sé að greiða hárið á þennan hátt, verður hárið að vera hálfsftt, nema í hnakk anum, þar er það stutt. Ef hárið er lingert ná túbera það eilítið. Ef lagningin helzt ekki lengi á hári ykkar er þessi hárgreiðsla til- valin, því að með henni þarf ekki að hugsa um nema aðra hliðina. Hárið er burstað frá vinstra gagnauga, yfir eyrað og til hægri í hnakk- anum. Síðan er það túberað eftir þörfum, og frá hvirflinum er það látið leggjast niður á hægri augabrúnina. HÁRGREIDSLAN1963 I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.