Vísir - 19.01.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 19.01.1963, Blaðsíða 2
V V í SIR . Laugardagur 18. janúar 1963. Nákcrn L Tflfjijt mvm Ösk'fa.'f lfpmv<r i ftj} P/'iC * Verð- iauna kross- gáta VÍSIS 500 kr. verðlaun Bridgeþáttur VÍSIS Ritsti. Stefán Guðjohnsen rwVii^VýVn^. í meistaraflokkskeppni Bridgefé- lags Reykjavíkur er þremur um- ferðum lokið og staða sveitanna eftirfarandi: 1. Sveit Einars Þorfinnss. 18 st. 2. — Eggrúnar Arnórsd. 16 — 3. — Benediks Jóhannss. 14 — 4. — Þóris Sigurðssonar 10 — 5. — Halls Símonarsonar 10 — 6. — Ólafs Þorsteinss. 8 — + biðleik 7. — Ellnar Jónsdóttur 8 — 8. — Úlfs Árnasonar 0 — + biðleik 9. — Jóns Hjaltasonar 0 — 10. — Hjálmars Hjálmarss. 0 — Þorgeir ♦ 3 V ekkert ♦ Á G 9 8 6 5 4 ♦ K G 10 7 5 Eggert D G V ÁG 10 87 53 ♦' K • 'h D 9 4 Símon ♦ K 10 8 7 5 2 » K962 ♦ 7 ♦ 8 2 Á96-1 V D< ❖ n 1 - fr A r :: Þörir Eftirfarandi spil kom fyrir í ann- arri umferð miili sveita Halls og Þóris. Staðan var ns á hættu, vest- ur gefur. Eftir mikla Ihugun komst Þor- geir að þeirri niðurstöðu, að bezt væri að opna á fjórum gröndum. Norður ráðfærði sig þá við austur um merkingu sagnarinnar og fékk þau svör, að hán væri Blackwood, þ. e. ása-spurning. Sagði norður síð an pass og austur svaraði, dyggi- lega fimm laufum, þ. e. engum ás. Þessari sögn datt engum I hug að hrófia við og var hún spiluð. Sím- on var fjóra niður, en 200 voru lítil sárabót fyrir úttektarsögn á hættunni, þ. e. fjögur hjörtu. Sögn Þorgeirs átti að hans áliti að vísa á iáglitina þar eð þeir félagar nota opnun á tveimur laufum sem ása- spurningu. Á hinu borðinu opnaði vestur aðeins á einum tígli og n-s voru fljótir að komast í úttektarsögnina. Vestur fórnaði í fimm tígla, sem voru doblaðir. Sagnhafi varð fjóda niður vegna óheppilegrar íferðar og n-s fengu 700. Þeldökkir íbúar Suður-Afríku voru rúnil. 1,5 milij. á sl. ári og hafði fjölgað um 400,000 síðan síðasta aðalmanntal var tekið fyrir tíu árum. deðið áiifsgerða Beðið er eftir álitsgerðum við- komandi aðila um breyttan lok- unartíma sölubúða, en tillögur voru lagðar fram um þetta mál I borgarráði í desember. Hefur mál- ið legið niðri vegna jólanna og áramótauppgjörs, en búast má við að skriður komist á málið úr þessu Stjórn finnskn ft ■'d’élagsins FINNAIR tilkynnti í ;;er í Helsinki, að hún sé a„ hef.'n nnd'rbúning að flugi yfir Atlantshaf. Félaginu hefir jafnan verið I nöp við SAS, og vill stjórnin fara I kjölfar þess, ef það hefur ódýrar flugferðir með skrúfuvélum. A8 vísu á Finnair engar vélar af gerð- inni DC7C, eins og SAS ætlar að nota, en stjórnin segir I tilkynn- ingu sinni, að það sé þe^Jr farið að athuga kaup á nokkrum sííkum vél um. Þser urðu úreltar fyrir tímann, þegar þotumar komu tii sögunnar, og hægt er að fá þær fyrir lltið verð hjá ýmsum flugfélögum, sem hafa neyðzt ti!. að taka þátt I þotudansinum, þótt fjárhagur þeirra leyfði það naumast, og '. iiej þau losna við hinar eldri vélar. Finnair mundi verða bund'ð r.: lATA-gjaldskránni á flug!eiðu:r frá Helsinki til hinna Norður.'t: anna. en getur hins vegar irrkke' verðið á hinum hluta loicSa r ;n n • i vestur um haf, og telur sig grn orðið fuilkomlega samkeppni.'tfau rsa tmr.a* ísamss:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.