Vísir - 19.01.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 19.01.1963, Blaðsíða 4
» ' JIR . Laugardagur 18. janúar 1963. Haukur Halidórsson lýsingar geta haft mikið gildi. Það er oft sem góð vara kæmist alls ekki í hendur almennings, ef hún væri ekki auglýst. Hún myndi týnast í flóðinu. Það má segja, að auglýsing sé upplýsing eða kynning. Hún á að kynna fólki hvað varan hefur til að bera. — Einn af forstjórum General Meðal þelrra nýtíma fyrirbæra, búðir, blaðaauglýsingar og bíó- Electric orðaði það þannig, að sem spretta nú hér upp, eru aug- auglýsingar. Svo gerum við líka það ýrði að halda hreyflunum iýsingastofur. Eftir því sem þýð- útstillingar og fáumst við silki- gangandí^ til að flugvélin gæti ing auglýsinganna vex, verður prent. Auk þess bókakápur o. fl. flogið. í viðskiptalífinu telur það þýðingarmeira fyrir þá, sem — Eru auglýsingar komnar hann auglýsingamar vera hreyfl- viðskipti reka, að fá aðstoð og langt hér á landi? tilsögn við auglýsingar, sem eru mjög sérhæft fyrirbæri. ana. 2á * Við fórum á eina af hinum nýju stofum, Cello í Tjarnargötu, til að kynnast frekar þessum rekstri. Stofa þessi er rekin af tveimur ungum mönnum, Hauk Halldórs- syni og Egil Nordheim, sem er Norðmaður að ætt. Við spyrjum fyrst um uppruna stofunnar og hvernig standi á þeirra samstarfi. Egil verður fyrst fyrir svörum: — Við kynntumst fyrst í Kaup- mannahöfn, þar sem við vorum saman við nám hjá Bergenholtz Reklamebureau. Vorum við þar við nám i eitt ár, auk þess sem við lærðum 1 kvöldskóla. Hann var staðsettur i Nýhöfninni, núm- er 18. Það má taka það fram, að það er hinum megin við kanalinn, ef svo mætti að orði kveða. Það varð svo úr fyrir tveimur árum, Rætt vi ð tvo unga uugtýsingu- teiknuru — Það má segja, að þær séu á algeru byrjunarstigi hér á landi. Yfirleitt gera me'nn sér ekki grein fyrir hve máttugar auglýsingar eru. Margir skilja heldur alls ekki AUGLÝSA MEÐ KVENFÓLKI. —- Nú eru auglýsingar mjög misjafnar. — Þær skiptast aðallega f þrjá flokka. 1 fyrsta lagi eru þær sem eru fræðandi, í öðru lagi þær, sem eru með humor, og f þriðja lagi þær, sem fyrst og fremst byggja á því að vera sláandi, jafn vel þó að það þýði að þær fari í taugarnar á fólki. — Allar geta þessar auglýs- ingar' náð tilgangi sínu, ef þær eru rétt gerðar. Persónulega finnst mér æskilegt að það sé í þeim humor. Þá er ekkert sem er jafn gott að nota í auglýsing- um og kvenfólk. Það er ekkert sem selur eins mikið, ef kven- fólkið er haft á réttum stað í auglýsingunni. Það er mjög al- gengt að sjá auglýsingar, þar sem útkoman er sú, að um verður að Skil/a að við settum lslandi. upp stofu hér á MEST UMBÚÐIR. Við spyrjum þá félaga næst hvers kyns auglýsingar þeir fá- ist mest við að teikna. — Það sem mest er af, eru um- hvað góð auglýsing er. — Hver er gagnsemi auglýs- inga? — Það eru mjög skiptar skoð- anir á þvf. Sumir álíta jafnvel að hún sé engin. Aðrir telja svo að þær séu beinlínis skaðlegar og hafi sefjandi áhrif á fólkið. Aug- ræða auglýsingu á kvenmannin- hvernig auglýsingar eiga að vera, um en ekki vörunni. heldur en þeir sem vinna við þær að staðaldri. MIÐA VIÐ HUGSUNARHÁTTINN. —- Hvað er það helzta, sem auglýsandi þarf að athuga? — Það er ekki hægt að ^egja í stuttu máli. Það fer algerlega eftir þvi hvað hann er að selja. Þá verður að hafa það í huga, að ekki er hægt að auglýsa á sama hátt hér og gert er erlend- is. Þær þurfa að miðast við hugs- unarhátt fólksins. Hér kemur ekki að þvf að þær verði eins fullkomnar og í stærri löndum fyrst um sinn. 1 Bandaríkjunum og vfðar eru þetta orðin vísindi, sem eru hnitmiðuð sálfræðilega. Þó ekki sé af öðru en kostnaði, verður þetta ekki gert hér fyrst um sinn. — Það er nauðsynlegt að aug- lýsandinn komi til móts við þann, sem er að gera fyrir hann aug- lýsingu. Það er algengt að auglýsendur sjái einhvers staðar auglýsingu, sem þeim líst vel á og vilji endi- lega fá svona auglýsingu, þó að hún passi alls ekki hans vörum. Þá er það mjög misjafnt hvern- ig mönnum líka hugmyndir, sem maður kemur með til þeirra. Yf- irleitt fara auglýsingar hér allt of mikið eftir smekk auglýsandans. ’’ær eiga hins vegar að fara sem mest eftir smekk þeirra, sem eiga nð kaupa það sem auglýst er. Augiýsendur vita sjaldan meir um LÉLEGUR FRÁGANGUR. — Hvað einkennir helzt fslenzk auglýsingar? — Það er einna helzt léiegur frágangur. Maður þarf ekki ann- að en að líta á auglýsingar f dag- blöðum til að sjá að þær eru flestar alveg óunnar. Það er al- gengast að menn geri þær sjálf- ir. Auglýsiagar geta ekki orðið góðar, hvorki útlit né texti, nema að kunnáttumenn fáist við þær. — Þið fáist líka við útstill- ingar? — Við höfum gert talsvert af útstillingum, t. d. fyrir Flugfélag- ið, Eimskip og fleiri. Yfirleitt eru útstillingar ekki góðar hér á landi. Það er allt of mikil til- hneiging til að setja allt út í glugga, f stað þess að leggja á- herzlu á einn ákveðinn hlut í einu. Nokkrar verzlanir hér eru þó komnar með ágætar útstill- ingar. — Það er annars mjög erfið aðstaða hér til að gera góðar út- stillingar. Hér þarf að fá allt efni erlendis frá og fæst mjög fátt hér, af þvf sem þarf að nota. Það er oft sem okkur langar til að gera skemmtilega hluti, en get- um það ekki, vegna þess að ekki er til efnl. Svo er efni auk þess mjög hátt tollað * ! S? x.^u íxuxuiicna BBMMWIMWBWWBI SILKIPRENT. — Hvað er silkiprentun? — Það er prentun f gegnum fíngert silki, þar sem liturinn fer í gegn um það. Það, sem þarf til að gera þetta, er f fyrsta lagi silk- ið, f öðru lagi trérammi, sem það er strengt á og síðan sérstakar filmur til að skera f motivið. Eru þá skornir burtu þeir hlutar film- unnar, þar sem lifurinn á að fara í gegn og filman síðan fest á silkið. Þegar notaðar eru ljós- myndafilmur, er leystur upp sá hluti filmunnar, þar sem liturinn á að fara í gegn. — Þá er einnig hægt að hylja silkið með sérstöku lími. Er sfð- an teiknað á það og svo límið þvegið af þeim flötum, sem á að lita. — Hvað er þetta helzt notað? — Það eru ótæmandi möguleik- ar á notkun þess. Það er hægt að prenta á flöskur, á öskjur, nafnspjöld, tau og yfirleitt hvað sem er. Þetta er sérstaklega mik- ið notað á þluti, sem fer vel á að hafa litinn upphleyptan, svo sem nafnspjöld og póstkort. Þetta hefur verið lítið notað á íslandi fram að þessu, en er mikið notað erlendis. Það má teljast víst, að það vaxi hér á næstunni. — Er þetta skemmtileg vinna? — Hún er mjög skemmtileg. Það er yfirleitt ^aldrei það sama, sem maður er að fást við tvo daga f röð. Maður lærir alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi. >f /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.