Vísir - 19.01.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 19. janúar 1963.
11
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
Neyðarvaktin, simi 11510, hvern
virkan dag, nema la^-ardaga kl
13-17
Næturvarzla er í Vesturbæjar-
apóteki vikuna 19—25. janúar.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir ki. 20.00.
ÍJtvarpið
Laugardagur 19. ianúar.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 óskalög sjúklinga (Kristín
Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan
framundan: Kynning á dagskrár-
efni útvarpsins. 15.00 Laugardags-
lögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar
Ástvaldsson). 18.00 Útvarpssaga
barnanna: „Todda frá Blágarði"
eftir Margréti Jónsdóttur, VI.
Höfundur les). 18.30 Tómstunda-
þáttur barna og unglinga (Jón Páls
son). 20.00 Aldraðir söngvarar
taka lagið (Guðmundur Jónsson
kjmnir). 21.00 Leikrit: „Ég og
senditeekið" eftir Pier Benedette
Beiítoli. Þýðandi: Óskar Ingimars-
son. — Liksjóri: Gísli Halidórs-
son. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrár
lok.
Sunnudagur 20. janúar.
Fastir liðir eins og venjulega.
8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgun
hugleiðing um músík. 9.35 Morg-
untónleikar. 11.00 Messa í Hall-
grímskirkju (Prestur: Séra Sigur-
jón Þ. Árnason). 12.15 Hádegisút-
varp. 13.15 Ttekni og verkmenning
jj Kerwin Matthews og Kathryn
t Grant f kvikmyndinni Sindba
J sæfari, sem nú c.- sýnd f
i Stjömubíói. Þettao er amerísk
* ævintýramynd frá Columbia-fé-
i laginu, tekin á Spáni. Við gerð
myndarinnar var notuð ný upp- [
tökuaðferð, sem er talin mikið í
tækniafrek á sviði kvikmynda- J
gerðar. Myndin er viðburðar- i
rik og pennandi.
i
XII. erindi: Vega- og brúagerð
(Sigurður Jóhannsson vegamála-
stjóri). 14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Kaffitíminn. 16.30 Endurtek-
ið fni: „Á Sröndum" — dagskrá
úr sumarferð Stefáns Jónssonar og
Jóns Sigurbjörnssonar 1962. —
Áður útvarpað 15. nóv. s.l. 17.30
Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson).
18.30 „Þegar hnígur húm að
Þorra“: Gömlu lögin sungin og
leikin. 20.0 Umhverfis jörðina:
Guðni Þórðarson segir frá Tahiti-
eyjum. 20.25 Frá tónleikum í Há-
skólabíói 19. des. s.l. 21.00 Sunnu-
dagskvöld með Svavari Gests:
Spurninga- og skemmtiþáttur.
22.10 Danslö.g 23.30 Dagskrárlok.
C*' •*
ðjonvarpio
Laugardagur 19. janúar.
10.00 Cartoon Carnival.
11.00 Gaptain Kangaroo.
12.00 The adventures of Robin H.
12.30 The Shari Lewis show
13,00 Current events
14.00 Saturday sports time
16.30 It,s a wonderful worid
17.00 The price is right
17.30 Phil Silvers
18.00 Afrts news
18.15 Our Weather
18,25 The Chaplain's Corner
18.30 The big picture
19.00 Candid camera
19.30 Perry Mason
20.30 Wanted, dead or alivc
21.00 Gunsmoke
21.30 Have gun — wil) travel
22.00 I led three lives
22.30 Northen Light payhouse
„Saturday’s Children"
Final Edition news.
Sunnudagur 20. janúar.
14.15 Chapel of'the air
14.45 Wonderful .vorld of sports
17.00 Air Power
17.30 The Christopher-
18.15 Sparts rondup
18.15 Sports rundup
18.30 The Danny Thomas show
19.00 Breakthrough
20.00 The Ed Sullivan show
21.00 Rawhide
22.00 Tonight
23.00 Northern lights playhouse
„Rivers End“
Final Edition news
Ýmislegt
Minningarspjöld blómsveigssjóðs
! Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld
| hjá: Áslaugu Ágústsdóttur Teiga-
i gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur Mýr
arholti við Bakkastíg, Guðrúnu
Benedikts Laugarásvegi 49, Guð-
i rúnu Jóhannsdóttur Ásvallagötu
! 24 og í skóverzlun Lárusar Lúð-
víkssonar Bankastræti 5 og ( bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Messur
Dómkirkjan. Messa kl. 11, séra
Jón Auðuns. Messa kl. 5, séra
Óskar J. Þorláksson. Barnasam-
koma í Tjarnarbæ kl. ’H. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Kirkja óháða safnaðarins. Messa
kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30.
Séra Emil Björnsson.
Neskirkja. Barnamessa kl. 10.30.
Mes.sa kl. 2. Séra Jón Thorarensen.
Elliheimilið. Guðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 10 f .h. Séra Magn-
ús Runólfsson predikar. Heimilis-
presturinn.
Kópavogskirkja Messa kl. 2.
Barnasamkoma í félagsheimilinu kl
10.30. Séra Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra
Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5
Séra Jakob Jónsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2
Séra Garðar Þorsteinsson.
Langholtsprestakall. Barnaguðs-
þjóniista kl. 10.30. Messa kl. 2.
Séra Árelíus Níelsson.
Háteigssókn. Messa í hátíðarsal
ijómannaskólans kl. 2. Barnasam-
koma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs-
son.
Laugarneskirkia. Messa kl. 2.
stjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn 21. marz til 20.
apríl: Þáð er mjög hagstætt
fyrir þig að skeggræða fjár-
hagslega afkomu þfna við yf-
irboðara þína, nána félaga og
maka. Haldgóðar hugmyndir
gætu komið út úr því.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú ættir að leita sem bezts
samstarfs við maka þinn eða
nána félaga í dag og helzt að
leyfa þeim að ráða gangi mál-
anna. Góðar fréttir i vændum
frá fjarlægum landshluta.
Tvíiburamir, 22. maí til 21.
júní: Þú hefur mikla möguleika
á að afkasta miklu á vinnu-
stað eða þar sem athafnasvæði
þitt kann að vera. Þér er nauð-
synlegt að leita samstarfs ann-
arra síðar í dag.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Dagurinn er mjög hentugur til
skemmtana meðal ástvina og
fyrir þá krabbamerkinga, sem
eru um eða undir tvítugt og ó-
bundnir þá eru afstöðurnar
hentugar til ástakynna.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Hentugast væri fyrir þig að
eyða deginum heima fyrir frem
ur heldur en að vera á ferli út
á við. Ráðlegt að bjóða vinnu-
félögum þínum einhverjum til
hádegisverðar.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Afstöður dagsins benda til að
mjög ráðlegt væri fyrir þig að
vera talsvert á ferðinni í dag
og hitta ættingjana eða ná-
t grannana. Kirkjuferð einnig
æskileg.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú ættir að vera veitull í sam-
bandi við þarfir heimilisins
til peninga í dag, ef þess
er nokkur kostur fyrir þig. Slíkt
mundi hafa ánægjuleg áhrif á
heimilisbraginn.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Dagurinn býður upp á mjög
góð tækifæri til að hitta kunn-
ingjana og vera á ferðinni þér
til mikillar ánægju. Þú ættir að
láta aðra vita um viðhorf þín.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til
21. des.: Deginum væri bezt
varið heima fyrir f ró og næði.
Þú gætir hugleitt eða skegg-
rætt nýjar aðferðir til fjáröflun-
ar við heimamenn.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú gerðir bezt f því f
dag að dvelja meðal vina þinna
og kunningja. Einnig mundi
þátttaka í félagsstarfinu verða
þér til heilla.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Mjög hagstætt væri fyrir
þig að bjóða einhverjum yfir-
boðara þfnum á vinnustað til
hádegisverðar eða jafnvel for-
eldrum þfnum Slíkjt mundi
hafa góð áhrif á framtíð þfna.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Deginum væri bezt varið
til þess að fara til kirkju eða
sinna einhverjum andlegum
uppbyggiandi, sálarróandi hugð
arefnum. Frétt langt að í vænd
um.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Séra
Garðar Svavarsson.
Guðfræðideild Háskólans.
Sunnudagaskóli guðfræðideildar kl
2 e.h. ÖIl börn á aldrinum 4—12
ára eru hiartanlega velkomin. For-
stöðumenn.
^rb^iðni
Eins og getið hefur verið í blöð-
j um og útvarpi urðu fjórar fjöl-
| skyldur, tvær á ísafirði og aðrar
tvær á Hólmavík. fyrir mjög til-
finnanlegu tjóni af völdum elds-
voða um síðustu jól.
Þann 5. janúar s.l. hóf Rauði
Kross Islands söfnun til hjálpar
þessu bágstadda fólki. Enn sem
komið er hefur lítið berizt f þessa
söfnun, sem átti að ljúka 15. jan-
úar. Þess vegna hefur RKÍ ákveð-
ið að framlengja söfnunina fram á
mánudagskvöld n.k., þann 21. jan.
í von urn, að þeir, sem vilja rétta
fólkinu hjálparhönd, hafi enn tæki
færi til þess.
Á Isafirði brann hjá hjónum
með fimm börn, þar af tvö innan
15 ára aldurs, og missti sú fjöl-
skylda allar eigur sínar. 1 þessu
sama húsi urðu einnig miklar
i skemmdir af vatni og e'di h;
I öðrum hjónum með fimm börn,
I þar af þrjú innan 15 ára aldurs.
Á Hólmavfk misstu hjón meö
| tvö börn og tvö barnabörn
allt innbú f stofu og svefnherbergi
og næstum allt f eldhúsi. í sanv
húsi bjó einnig sonur hjónanná
ásamt konu sinni og barni á fyrsty
ári, og urðu þau einnig fyrir í
finnanlegu tjóni.
Rauði Kross íslands heitir á fólk
I að leggja eitthvað að mörkum
| þessu skyni. Lítil gjöf er jafn kæ.
stórri. \
Peningagjöfum verður veitt mót
j taka á skrifstofu Rauða Krossins,
; Thorvaldsensstræti 6., f Bókhlöð-
unni á ísafirði, hjá séra Andrési
i Ólafssyni Hólmavfk, auk þess
munu dagblöðin í Reykjavík veita
gjöfum móttöku.
TekiÖ á móti
tilkynningum i
bæjarfréttir i
sima 11660
X KNOW THIS PAME/
ANN... WHAT'S-HL--
NA/WE' X INVESTEP
FIFTY ÓRANP FOR
HER.BUT NONE
OF MY HORSES
CAME IN...
TASHIA'S "PEAREST
rRiENP') IT SAYS...
ANP SHE HltPES
HER PICTURE ______
WHEN I'M COMINS J-------
AROUNP. WHAT'S { "O #A)
SOINS ON Á
Nú hef ég verið á megrunarkúr
í hálfan mánuð, en hef ekki misst j
neitt nema lífsgleðina.
„Ég þekki þessa stúlku, hún
heitir Anna. Ýg veðjaði mikilli
fjárhæð á hesta fyrir hana, en
enginn ai hestunum mínum
vann . . .
„Tashia, kæra vinkona", stend-
ur hér, það þýðir með öðrum
orðum að hún felur myndina
þegar ég kem í heimsókn".
„Ég er alveg að verða tilbú-
m, elsku Ross“. „Vertu róleg,
ekkert liggur á“.