Vísir - 21.01.1963, Side 2
2
VlSIR . Mánudagur 21. janúar 1963.
. m \ 1 Jl
\W*2l I .
I | T=* ffn"!
f/////Æ //////////á. M W/////Æ M
Handknattleikur:
FHOGFRÁMHÁFA TEKIÐ
FOR YSTUNA / 7. DEILD
Sama harkan og sagt er
frá í frásögn um 2. deild-
irleikina í blaðinu í dag,
hélzt í leikjunum í 1. deild
í gærkvöldi. FH vann KR
með yfirburðum, 30:20. Þó
varð dómarinn að vísa 6
mönnum af leikvelli um
stundarsakir til að „kæla“
skap þeirra, en hinn leik-
inn vann Fram ÍR með
36:27, en 4 mönnum var
vísað út.
FH tók þegar alla forystu í sln-
ar hendur í leiknum gegn KR. —
Snemma voru þeir komnir I 5:2,
síðar í 10:4, 15:6, alltaf jókst
markahlutfallið með sama hraða
og í hálfleik var staðan 16:7 fyrir
FH.
1 síðari hálfleik hélt KR heldur
í við Hafnfirðingana og úrslit þess
hálfleiks voru í sjálfu sér ekki ó-
hagstæð, 14:13 fyrir FH, en úr-
. ■ .»:V- ..
slitin voru 30:20 fyrir FH, stærri
sigur en fyrirfram hefði mátt gera
ráð fyrir.
FH lék nú sinn fyrsta leik í
þessu móti, sem talizt getur góður
og sýnir að með fleiri leikjum
þeirra batnar liðið jafnframt. Pét-
ur Antonsson átti nú allgóðan leik
og fer vaxandi, Hjalti var mjög
góður og varði ótrúleg skot, en
Birgir og Einar komu bezt út úr
leiknum og Örn Hallsteinsson á-
gætlega. Ragnar Jónsson var ekki
með og veikir það liðið til muna,
en Ragnar mun meiddur á hand-
legg og ekki talið ráðlegt að hann
keppi þannig á sig kominn.
KR-ingar náðu allgóðum síðari
hálfleik, þegar FH var farið að
slaka heldur á hröðu spili sínu.
Karl var að venju mjög góður, en
Reynir heldur óöruggur með grip
og annað. Sigurður Óskarsson er
greinilega með betri llnuspilurum
sem við eigum og Guðjón mark-
vörður sýnir að lengi lifir I göml-
um glæðum, oft varði hann mjög
vel. Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi
og gerði það ágætlega.
Síðari leikurinn I gærkvöldi var
leikur íslandsmeistaranna Fram og
iR. Lengi vel var leikurinn jafn og
skemmtilegur. IR leiddi þar til I
5:4 að Guðjón færði Fram foryst-
una, sem ÍR tók aftur með skoti
Gunnlaugs 7:6 fyrir ÍR. Hilmar
aldursforseti Fram tók aftur for-
ystuna I 9:8 og eftir það var ekki
um annað að ræða en sigur Fram.
Að vlsu jafnaði Gunnlaugur 10:10,
en samt virtist sigur Fram augljós,
einkum vegna þess að vörn ÍR
fór að sýna þreytumerki og áður
en varði var iR I 13:10 og síðar I
17:12 en I hálfleik var staðan
19:15.
Gabortil Þróttar
sem þjólfari í knatfspyrnu
„Við erum staðráðnir í að
komast I 1. deild í sumar“,
sagði formaður Þróttar, Jón Ás-
geirsson í viðtali við okkur í
morgun. „Við höfum ágætis
efnivið innan meistaraflokksins
og nú höfum við ráðið hinn á-
gæta ungverska þjálfara Sim-
onyi Gabor til ojíkar og vænt-
um mikils af starfi hans. Ég
horfði á hann æfa strékana í
gær og leizt mjög vel á. Hann
virðist skilja knattspyrnuna og
knattspyrnumennina til hlltar,
enda háskólamenntaður þjálfari
og að auki alvanur knattspyrnu
þjálfun heima fyrir og náði góð
um árangri með llð það sem
hann þjálfaði síðast, en það fór
úr 16. I 6. sæti. Við vonum að
margir muni verða til þess að
notfæra sér kennslu hans og
bjóðum nýjum meðlimum að
koma og vera með, en við æf-
um í KR-húsinu á sunnudögum
kl. 4,20 og fimmtudögum kl. 10,
10“ sagði Jón að lokum.
Síðari hálfleikurinn var ekki
spennandi né sérlega vel leikinn.
Allsæmilegur handknattleikur, en
ekkert meira. Of mikið „clinch“,
sem virðist vera að verða tízku-
fyrirbrigði á Hálogalandi og bakar
erfiðleika fyrir dómarana. Fram
jók við forskot sitt og enginn var
lengur I vafa um hvort liðið var
betra, enda sýnir lokatalan 36:27
talsverða yfirburði yfir annars
batnandi lið ÍR.
Beztu menn Fram voru þeir Sig-
urður Einarsson, sem gerði margt
mjög fallegt á línunni, Guðjón
Jónsson og Ingólfur sem skoraði
manna mest þetta kvöld. Hjá ÍR
bar mest á Gunnlaugi Hjáimars-
syni, en Matthías og Hermann eru
einnig mjög góðir, og markvörður-
inn og lyftingajakinn Finnur Karls
son er lunkinn I markinu.
Valur Benediktsson dæmdi og
fórst það allvel.
Ruddaskapur og fúlmennska
sat í hásætinu í 2. deild
— en handknotfleikur lát-
inn sigla lönd og leið
inmDnyTíi uialo s ■
UimDnyr
Þrír leikir fóriffrám'í 2.
deild um helgina, þar af
tveir sem verður að telja
með því ljótasta, ruddaleg
asta og viðbjóðslegasta, er
íslenzkur handknattleikur
hefur boðið upp á undan-
farin ár, en það voru leik-
ir Vals og Hauka og Ár-
manns og Akurnesinga, en
bæði Reykjavíkurliðin
eiga sökina í þessum til-
fellum. Alvarleg yfirsjón
var það og að láta Hafn-
mikið „inn í“ Ármenninga, sem
greinilega voru betri aðilinn, en
þetta þétta spil Akurnesinga setti
taugakerfi Ármenninga algerlega
úr skorðum og hvað eftir annað
mátti sjá hnefa Ármenninga á lofti
og sömuleiðis sást til Ármenninga
sparka I Akurnesinga. Verður þetta
fyrst og fremst skrifað á syndareg-
istur dómarans, Óskars Einarsson-
ar, sem ekki tók nándar nærri nógu
hart á grófum brotum, en vlsaði
hins vegar 4 leikmönnum út af fyr-
ir mun minni sakir.
Leikgangurinn I seinni hálfleik
var annars þannig, að Akurnesing-
ar áttu greiða leið að marki Ár-
manns og brátt var staðan orðin
19:16. Úthald Ármenninga reyndist
Hka mun lakara löku úthaldi Akur-
nesinga. Akurnesingar voru ó-
, ! heppnir með vítaköst og tel ég að
ifirðingana leika tvo leiki ■ þau hafi komið I veg fyrir sigur
;meS aðeins 20 tíma milli-1 “ S,
! bili, enda var þreyta greini I Armenningum tókst að halda sigri,
!, , ,__.___ - . . j 31:28 og má þakka Herði Kristins-
leg í llði þeirra í seinni syni mest fyrir að það tókst.
leiknum. Ármannslið þetta hefur nú verið
talið „efnilegt" í nokkur ár, leikur
góðan handknattleik, hefur ágæta
„taktík“, en vantar allt sem heitir
„temperament", rétt keppnisskap.
Andstæðingar eru farnir að stunda
það að æsa liðsmenn upp þannig
að þeir fari úr jafnvægi. Þetta er
galli, sem hægt er að laga og því
fyrr sem Ármannsliðið missir þessa
geðillsku, þvl betra.
Kjartan Sigurðsson, ÍA, skorar I leik ÍA og Ármanns I 2. deild.
Ármenningar létu hina æsa sig
upp 1 hin verstu óhæfuverk I leik
sínum gegn Akranesi á laugardag-
inn og sýndu þeir einhvern Ijótasta
leik, sem íslenzkt lið hefur sýnt að
Hálogalandi um langt skeið. Leik-
menn eltu hvorn annan og spörk-
uðu, kýldu og tuskuðust, — en við-
brögð dómarans voru engin, en
mönnum 'ft vísað út af fyrir litlar
-em engai sakir.
Leikurinn hófst með nokkrum yf
irburðum Ármenninga 1 spili og
mörkum og komust þeir I 4:1 og
7:2, en seinni hluta fyrri hálfleiks
komust Akurnesingar I 8:11, en I
hálfleik tókst Ármenningum að
hafa 5 mörk yfir, 17:12. Síðari hálf-
leikinn keyrði „hazarinn um þver-
bak og logaði allt í úlfúð og hefni-
girni. Akurnesingar léku nokkuð
Beztu menn liðanna voru Lúðvík
Lúðvíksson og Hörður Kristinsson
hjá Ármanni, en Kjártan Sigurðs-
son, Björgvin Hjaltason og Hall-
grímur Þorsteinsson, sem áður lék
með ÍR en er nú fluttur á Akranes
og er góður liðsstyrkur þó ekki
virðist hann I þjálfun.
Haukar léku fyrsta leik sinn þetta
laugardagskvöld og unnu léttan sig
ur með 27 marka yfirburðum yfir
Breiðablik, 44:17.
Haukar virðast mjög góðir og
ekki ólíklegt að þeir vinni 2. deild
Framhald á bls. 10.
Staðan í
deildunum
★ FH—KR 30:20
★ FRAM—ÍR 36:27
Staðan í 1. deild er nú þessi:
FH 4 3 0 1 6 117:87
Fram 4 3 0 1 6 115:92
Víkingur 3 2 1 0 5 65:57
KR 4 2 0 2 4 102:99
ÍR 4 0 1 3 1 104:123
Þróttur 3 0 0 3 0 53:98
Markhæstu menn:
Ingólfur Óskarsson, Fram, 40 m.
Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR, 35
Karl Jóhannsson, KR, 33
Reynir Jóhannsson, KR, 30
Hermann Samúelsson, ÍR, 23
Birgir Björnsson, FH, 22
Ragnar Jónsson, FH, 21
Örn Hallsteinsson, FH, 18
Ólafur Adolfsson, KR, 16
Guðjón Jónsson, Fram, 16
Matthías Ásgeirsson, ÍR, 16.
*
★ Ármann—Akranes 31:28
★ Haukar — Breiðablik 42:17
ÍK Valur—Haukar 26:18
Staðan í 2. deild er nú þessi:
Valur
Ármann
Haukar
ÍA
ÍBK
Breiðablik
2 2 0 0 4 59:43
1 1 0 0 2 31:28
2 1 0 1 2 60:43
2 1 0 1 2 60:58
1 0 0 1 0 27:32
2 0 0 2 0 42:75
Markhæstir I 2. deild:
Bergur Guðnason, Val, 19 m.
ViSar Símonarson, Haukar, 19
Sigurður Dagsson, Val, 18
Björgvin Hjaltason, ÍA, 17
Kjartan Sigurðsson, ÍA, 14
Ásgeir Magnússon, Haukar, 14
Reynir Jónsson, Breiðabllk, 13
Karl Hermannsson, ÍBK, 12
Lúðvík Lúðvíksson, Á, 12.