Vísir - 26.01.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 26.01.1963, Blaðsíða 7
V í SIR . Laugardagur 26. janúar 1963. 7 Gítarleikarinn DUANE EDDY | $' y, '' " ■.................................................................... .................................................................................................................... Duane Eddy, hljómar suftis- staðar eins og töfraorð. Gítar- Ieikarinn sem selur fleiri hljómplötur en allir aðnr skemmtikraftar, nema þeir allra stærstu. Þegar hann sendir frá sér plötu, leysir það aldrei úr læðingi aðra eins vin- sældabylgju, og margar plötur annarra skemmtikrafta gera. Söngvarar og hljóðfæraleikarar koma og fara, en Duane Eddy er þar alltaf. Hann er þögull hálffeiminn. og það ber lítið á honum. Plöt- ur hans seljast ekki í stórum hrúgum, heldur jafnt og þétt. Athyglisvert er að gagnstætt við aðrar stjörnur er megin hluti aðdáenda hans karlmenn Leikur hans er sterkur, í orðs- ins fyllstu merkingú, og gætir jafnvel hörku í honum. Stúlk- urnar fá sykursæt og viðkvæm lög frá söngvurum eins og t. d. Paul Anka og Cliff Richard. Piltarnir hrífast með af þrum- andi takti Eddys. Duane Eddy hefir „lifað“ margar stjörnur, eins og Johnnie and the Hurricanes, The Ventures, The Ramrods og The Cannons. Hann mun einnig „lifa“ aðrar stjörnur eins og The Tornados og The Shadows, þó að ekkert útlit sé fyrir að þessar stjörnur fari að dala. Töframáttur Duanes, er fólg- inn í því að hann spilar lagið á bassagftar, en ekki venjuleg- an gítar. Jet Harris, sem var Konungleg veizla i Höfn Konungshjónin dönsku efna til dansleiks í kvöld í tilefni af trúlofun yngstu dóttur sinnar, Anne Marie, og Konstantins prins, ríkisarfa Grikklands. Með al gesta er Haraldur prins, ríkis arfi Noregs. Prinsessan er 16 ára. Brullaupið á fram að fara á næsta ári. ■ með The Shadows, fann töfrana í tónum Duanes, og hætti hjá The Shadow til þess að geta sjálfur formað þennan „stíl“ og honum tókst ágætlega, hann spilaði á bassagítar, en passaði að haida sig nokkrum tónum neðar en Eddy, og spilaði þann- ig allt öðru vísi þó að hljóm- grunnurinn væri sá sami. Fyrsta plata Eddys var „Moovin" N’Groovin, og seld- ist hún í 100 þús. eintök. en næsta plata sem var Rebel Rouser seldist í yfir 2 milljón eintökum allt í allt. Já Duane á áreiðanlega langt „líf“ fyrir höndum, sem tónlistarmaður, og vonandi eigum við eftir að heyra mikið meira frá honum en við höfum gert hingað til. W: MYNDLIST: unni. En ég ætla einnig að halda opinbera sýningu hér i haust. Enn hefi ég lítið getað ferðast um ykkar stórbrotna land, I sumar ætla ég að ferð- ast og mála og sýna að þvi loknu. Ég er nefnilega líka kominn frá eldfjallalandi, litilli eyju á Kanarieyjum þar sem ég ólst upp til 17 ára aldurs. Kannski er það þess vegna sem ég kann svo vel við mig á ís- landi. Og þegar við spyrjum Calleja hve lengi hann ætli að dveljast hér stendur ekki á svarinu: fimm eða tíu ár. Calleja nam málaralist í Barcelona, og í Paris. Málverk hans eru mjög sérstæð eins og áður er sagt, ólík þeim mynd- um, sem víð sjáum hér heima á I'slandi. Það er engin furða þótt spanskir gagnrýnendur hafi kallað hann „jarðfræðileg- an“ málara, Myndir hans eru rnargar upphleyptar svo likast er hraunbreiðu. Fyrir vikið hef- ir maður það á tilfinningunni að horft sé yfir ápalhraun þeg- Spánverjinn og ís- lenzk eldfjöll Duane Eddy Eldfjallamálari! Jþað er kenningin, sem fyrst kemur f hugann þegar maður sér myndir ungs Spán- verja sem nú dvelst hér á landi, Calleja að nafni. Þessi ungi maður hefir lagt út á braut listarinnar og þótt hann sé ekki gamall, rétt þrítugur, hef- ! ir hann þegar hlotið nokkurn : hróður í heimalandi sínu. Allmörgum sýningum hefir | hann tekið þátt í og haldið sér- I sýningar. Á eina þeirra kom I sjálfur Picasso, landi hans og | einnig hafa hann og Salvador Dali, annar kunnur Spánverji átt nokkuð saman að sælda. f Calleja hefir alls tekið þátt í sex sýningum, á Spáni, í Bandaríkjunum og í Frakklandi f og þá sjöundu opnaði hann I Reykjavík um síðustu helgi. Það er sýning með nokkuð nýstárlegu sniði. Hún var einka sýning, haldin að heimili Hauks Heiðár bankafulltrúa. Þar voru nokkur málverk til sýnis, smærri myndir, og ein högg- mynd — af frú hússins. Og ekki var að sökum að spyrja. Málverkin seldust nær óll fyrsta daginn. Ef til vill hefir það verið hinn andlegi skyld- leiki þessa unga Spánverja og íslands, sem þar réði. Myndir hans gætu nefnilega verið eftir íslenzkan listamann, þótt lita- meðferðin sé mjög nýstárleg. Það er eldur í verkum hans skki síður 1 en í islenzku fjöll- unum. | Tndanfarna :n?nuði hcfir Ela- dio Calleja starfað hér á landi og málað alimargar mynd ir. Hingað kom hann m. a. fyr- ir atbeina konsúls Islands í Barcelona, Norðmannsins Ole Lökvik, sem mörgum lslend- ingum er að góðu kunnur. Var það fyrir tilstilli ræðismanns ins, að Haukur Heiðar veitti ff:- Calleja aðstoð við að koma upp sýningunni hérlendis, en hún var í húsi Hauks að Hvassajeiti 125. Jginkasýningar tíðkast mjög á Spáni, sagði listamaðurinn tíðindamanni Vísis, er við lit- um inn einn daginn nú í vik- ar myndirnar eru skoðaðar, þar sem eldsumbrot hafa nýskeð átt sér stað. Við spyrjum hann hvort hann noti hraunsalla til þess að kalla fram þessa sér- kennilegu áferð, en svo er ekki. Ég nota kalkblöndu sérstaka, sem ég hefi sjálfur sett saman segir málarinn. Eins er það með litina. Þeir eru allir bland- aðir af honum sjálfum á sér- stakan hátt og brenndir á lér- eftið eða pappírinn. Frh. á bls 5 H HH j W Ilöggmynd mótuð af Calleja — og fyrirmyndin, frú Renate Heiðar. ; 7 ■ //. . ' ./ *V // ' r T -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.