Vísir - 26.01.1963, Side 14

Vísir - 26.01.1963, Side 14
74 V í SIR . Laugardagur 26. janúar 1963. y GAMLA BIO pirni 1147^ Aldrei jafnfáir (Never so Few) Bandarfsk stórmynd f lltum og Cinemascope. Frank Sinatra Gina Lollobrigida Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Börn fá ekki aðgang. Víkingaskipið „Svarta norniiT (Gems of the Black Wetch) Hörkuspennandi ný ítölsk-am- erfsk sjóræningjamynd í litum og CinemaScope. DON MEGOWAN EMMA DANIELI Bönnuð inna 16 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. NUNNAN (The Nun’s Story) Mjög áhrifamikil og framúrskar andi vel leikin, ný, amerfsk stór mynd í litum, byggð á sam- nefndri sögu eftir Kathryn C. Hulme, en hún hefur komið út f ísl. Jsýðingu. Aðalhlutverk: ÍSLENZKUR TEXTI Audrey Hepburn, Peter Finch. Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 7. Glæfraferðin Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. VÖRUBIFRE6ÐIR Austin 1961 með diesel-vél, ek- inn aðeins 30 þús. km. Chevrolet 1959 og 1961. Ford 1948 með Benz diesel- vél og gfrkassa. Ford 1959, F-600. Mercedes-Benz ’54, ’55, ‘57, ’61 og ‘62. Volvo ‘53, 7 tonna, góður bíll. Volvo ‘55 og ’61, ekinn 30 þús. Margir þessara bíla fást með miklum og hagstæðum lánum. Auk þess eigum við fjölda af eldri vörubílum, oft með mjög hagkvæmum greiðsluskilmál- um. — Þetta er rétti tíminn og tækifærið til að festa kaup á góðum og nýlegum vörubfl. RÖST S.F. Laugavegi 146 — Sími 1-1025 TÓNABÍÓ Heimsfræg stórmvnd. Víðáttan mikla Heimstræg og snilldai t, gerö ný, imerisk stórmync \ litum og CinemaSvope Myndin vai taiin af kvikmynda 'agnrýnend- um ' Englandi bezta myndin sem sýnd vai bai l landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna Myndin er meö islenzkum texta. Gregory Peck Jean Slmmons / Charlton Heston Bur! Ives, en hann nlaui Oscar-verölaun fyrir leik sina Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð. LAUGARASBIO c'fmi 32075 - 38150 Baráttan gegn Al Capone Sýnd kl. 5 og 7. Það skeði um sumar Sýnd kl. 9.15 vegna fjölda áskorana. Miðasala frá kl. 2. STJÖRNUBÍO Simi 18936 Fordæmda hersveitin Æsispennandi ný ensk- amerísk mynd um styrjöldina í Burma. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sinbad sæfari Ævintýramyndin vinsæla sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185 Ný amerisk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli Mynd in var tekir, á laun I Suður- Afríku og smyglað úr landi Mynd sem á erindi til allra. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Draugahöllin Mickey Roonie Sýnd kl. 5. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22-1-40 PSYCHO Frægasta Hitchcock mynd, sem tekin hefur verið, — enda einstök mynd nnar tegundar Aðalhlutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janet Leigh Sýnd k! 17 7 9. Bönnuð hK ára Ath. Þ , álfu leikstjóra pi inn eftir ‘ NÝJA BÍÓ Alt Heidelberg Þýzk litkvikmynd, sem alls- staðar hefur, hlotið frábæra blaðadóma, og talin vera skemmtilegasta myndin sem gerð hefur verið eftir hinu vfð- fræga leikriti. Sabine Sinjen Christian Wolff (Danskur texti) Sýnd kl. 5, 7 og 9.___ þjóðleikhOsið PÉTUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt Næsta sýning miðvikudag kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15'. Uppselt. Sýning þriðjudag kl. 17. Á undanhaldi (Tchin-Tchin) eftir Francois Billetdoux Þýðandi: Sigurður Grfmsson Leikstj.: Baldvin Halldórsson Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20.00. — Sími 1-1200. LG! REYKIAVÍKUP^ Hart I bak Sýning í dag kl. 15. Sýning í kvöld kl. 8.30 Uppselt. Ástarhringurinn Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30 Bannað börnum innan 16 ára. Hart i bak Sýning þriðjudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 sími 13191. TJARNARBÆR Dýr sléttunnar Hin víðfræga verðlaunamynd Walt Disneys. Mynd þessi er tekin á ýmsum stöðum á slétt- unum 1 V-Amerfku og tók um tvö ár, hóp kvikmyndar- og dýrafræðinga að taka myndina. Sýnd kl. 9. Aðgöngumiðasaia frá kl. 4. GLAUMBÆR Allir salirnir opnir í kvöld, Hljómsveií Arna Eifar Borðpantanir i síma 22643 og 19330 GLAUMBÆR ÞORRABLÓTIÐ er hafið „Gub gseíi, aS égvæn feommn í rúmið, háttaður, sofnaðui; vaknaður aftur oa farinn að éta Happdrætti NLFÍ Eftirtaldir vinningar í Happdrætti Náttúru- lækningafélags íslands komu á þessi númer: 3470 Volkswagenbifreið. 6475 Ferð með Eimskip til Kaupmanna hafnar og til baka. 6247 Ferð með Sambandskipi til megin landsins. 4698 Dvöl fyrir 2 í einn mánuð á heilsuhæli N. L. F. í. Hveragerði ! 6513 Dvöl fyrir einn í 1. mánuð á sama heilsuhæli. 17507 Dvöl fyrir einn í 1. mánuð á sama heilsuhæli. Vinninganna má vitja í skrifstofu N.L.F.Í. Laufásvegi 2. Reykjavík. Stjórn Happdrættisins. Sóitttðlí Rafgeymar 6 og 12 volta gott úrval. SMYRILL Laugavegi 170 - Sími 12260. tf&aum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.