Vísir - 26.01.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 26.01.1963, Blaðsíða 16
augardagur 26. janui Karl Hansson. Eiga prestar að yfirheyra brúðhjón um kynlíf þeirra? Fyrir skemmstu bár- ust hingað allkynlegar fréttir af framkomu prests eins í Svíþjóð, er vfirheyrði brúðhjón og krafðist þess að fá að vita, hvort þau hefðu haft kynmök fyrir hjóna band, hvort brúðurin væri barnshafandi eða fráskilin. Annar prestur neitaði að gefa sam- an brúðhjón, þar sem brúðurin var barnshaf- andi og bæði voru frá- skilin. Presturinn var kærður fyrir biskupi sín um, Bo Giertz, en hann taldi, að presturinn hefði í alla staði komið rétt fram. Þetta hljómar ein- kennilega í eyrum okkar íslendinga og því hefur Vísir snúið sér til bisk- ups og fjögurra presta hér í Reykjavík og innt þá eftir skoðun þeirra á þessu máli. Kemur þar í ljós, að einn þeirra lýsir fylgi við afstöðu hinna sænsku presta. Færeyski skipstjórinn á ,Vestanhafinu hlíða Séra Sigurbjörn Einars- son biskup: Þetta mál er okkur fjarlægt að því leyti, að það hefur aldrei komið fyrir hér, eftir þvi sem mér er kunnugt. Vandamál kirkjunnar í sambandi við frá- skilið fólk hefur verið mikið á dagskrá í Svíþjóð, og ég geri fastlega ráð fyrir því, að biskup ar þar líti svo á, að þetta sé samvizkuihál hvers einstaks prests fyrir sig. Hjónavígslan er tvíþætt. Annars vegar er um að ræða borgaralega stofnun, sem hefur borgaralegt lagagildi Hins vegar er hjónavígslan heig s 'í unarathöfn kirkjunnar, og kirkj an hefur vitanlega sínar grund- vallarskoðanir varðandi siðferði hjónabandsins. Presti getur ekki || borið skylda til þess að leggja 'f blessun sína yfir það, sem að | hans áliti brýtur í bága við; ® grundvallarkenningar kirkjunn-1 Yfirheyrslur presta verður að i líta á sem einstaklingstilfelli og ; meta það eftir skilningi hvers ** einstaks prests. Spurningin hlýt “H ur að snúast um það, hvort k kirkjan gerir eða vill standa fast á grundvallarkenningum sínum um siðgæði og hvar eigi að draga þá markalínu. Ég geri ráð fyrir, að hinn sænski prest ur hafi litið svo á sem hér væri um skriftamál að ræða, og við verðum að þekkja þetta mál betur til þess að fella dóm um það. Verið getur, að umrædd lijón 1 afi t.d. verið fermingar- börn prestsins, og þá má gera ráð fyrir, að presturinn hafi rætt um vandamál ástalífsins í fermingarundirbúningi sínum og viljað ftreka það á einhvern hátt. I Ef til vill er það rétt, að ís- lenzka kirkjan sé frjálslyndari eða „slappari" í þessum málum — eftir því hvernig menn vilja orða það. Þetta er mikið og erfitt vandamál. Harðneskja hefur oft ríkt í lagasetningum um þetta og ekki gefið góða raun, og við höfum kannski ratað í gagnstæðar öfgar. Séra Árelíus Níelsson: Þetta er furðulegt mál, og þö í rauninni ekki eins furðulegt og éf það hefði gerzt hér. Okk- ur prestunum kemur í rauninni ekkert við um einkalíf fólks. Hins vegar er þessi aðferð alveg' Framh. á bls. 5. Blaðamaður og ljósmyndari VIs- is, brugðu sér niður að höfn í gærkvöldi, til þess að hafa tal af færeyska skipstjóranum Karli Hansson, sem er hér með bát siíin Vestanhafið Blíða. Karl er myndarlegur maður, á fertugsaldri, tók strax vel í það að leyfa okkur að taka af sér mynd og spjalla. Vestanhafið Blíða er sex ára gamalt og smíðað í Noregi. Var það fyrsti nýi báturinn af þessari stærð sem kom til Færeyja eftir stríðið. Sjálfur hefur hann verið Utanríkisráðherra með Blíðuna í tvö ár og líkar mjög vel, enda útbúnaður allur góður. Veiðin hefur ekki gengið mjög vel upp á síðkastið, en þeir eru á ferskfiskveiðum við I'slandsstrend- ur, ekki síldveiðum. Ljósmyndarinn biður nú Karl að , , , „ . stiiia sér upp við stýrið svo að (land berur lagt tll, að þjoð- hann geti tekið mynd, og gerir • „ firnm hann það fúslega. Um leið og|uluu 11111111 hann stendur og bíður eftir því að ljósmyndarinn brenni af, skýrir hann okkur frá ýmsu í sambandi samþykkar eru fullri aðild við útbúnað bátsins. Við skiljum I _ . . . ~ , Framh. á bis. 5 1 Breta, leggi fram uppkast Bretar standa ekki einir ; bandalagi Efnahags- Evrópu, Hol- að samningi við Bretland. Belgiska sendinefndin á Brussel- fundinum, þar sem fjallað er um skilyrði fyrir aðild Bretlands að EBE, hefur sent nefndum hinna landanna (5), sem í bandalaginu eru, yfirlit þar sem greint frá því, sem áunnizt hefur sem er við VEITINCA HÚS KÆRDI37 Á VlSANIR SAUA DACINN Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarlögreglunni í gær skiptu þær krerur hundruðum, sem henni bárust á árinu sem ieið út af föisuðum ávisunum eða þá ávísunum, sem ekki fengjust innleystar i bönkum vegna þess að innstæða væri ekki fyrir hendi. Þaí sem vekur í raun og veru meiri furðu heldur en kærufjöid inn sjálfur, er sá fjöldi ein- staklinga, sem gerir sig sekan um slík brot. Rannsóknarlög- reglan kvaðst að vísu ekki hafa neina handbæra tölu yfir þessa menn, eit þeir voru þó varla færri en 200, sem lögreglan hefði tekið til meðferðar á ár- inu sem leið. Og þegar þess er gætt, að sumir þeirra hafa gef- ið út fjölda óábyrgra ávísana, jafnvel svo tugum skiptir, þá er ekki að undra þótt kærufjöld- ir-n skipti mörgum hundruðum á ári. Lögreglan tjáði Vísi að það væri í miklu fleiri tilfellum, sem upp kæmist um ávísanafals anir. Ber margt til, m. a. það, að eigandi ávísanaheftisins get- ur í mörgum tilfellum leitt lík- ur að því hver eða hverjir hafi komizt nálægt ávísanahefti sínu, ennfremur gefa þeir sem kaupa ávísanirnar oft haldgóð- ar upplýsingar, stundum þekk- ist skriftin og fleira kemur til. Það virðist því vera fremur ó- trygg atvinnugrein að falsa á- vísanir. f þessu sambandi kvaðst rann sóknarlögreglan þó vilja beina þeim tilmælum til eigenda ávís- anahefta að gæta fyllstu hirðu- semi og varúðar og skilja þær ekki eftir á glámbekk fyrir aug- um hvers sem vera skal. Þjóf- ar eiga auðvelt með að hagnýta sér þessi verðmæti, a. m. k. I bili, og þá að sjálfsögðu á kostn að ávísanaheftaeigenda. Enda þótt bankarnir taki orð- ið hart á útgáfu ávísana, sem ekki er innstæða fyrir, virðist sem sumir eigendur ávísana- hefta gefi því ekki gaum og sumir blátt áfram ausa ávísun- um út um hvippinn og hvapp- Framh. á bls. 5. samkomulagsumleitanirnar. Þessi greinargerð er samin af Paul Henri Spaak utanríkisráðherra Belgíu, sem í gær gagnrýndi stefnu De Gaulle Frakklandsforseta einarð- lega á fundi I efri deild belgíska þjóðþingsins, en þar næst sam- þykkti þjóðþingið einróma áskorun til ríkisstjórnarinnar um að vinna áfram að aðild Bretlands. I greinargerð Spaaks er einnig greint frá atriðum, sem ekki hefur náðst samkomulag um. Engar á lyktanir eða tillögur koma fram í greinargerð hans. Afstaða Bonnstjórnar. Bonnstjórnin samþykkti einróma á fundi sínum í gærkvöldi, að styðja aðild Breta að EBE. f tilkynningu eftir fundinn segir, að aðildin sé nauðsy.deg af stjórn- málalegum og efnahagslegum á- stæðum. Varðar-kaffi i Valhöll i dag kl. 3-5 ^ ’v*'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.