Vísir - 26.01.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 26.01.1963, Blaðsíða 12
12 V í S IR . Laugardagur 26. janúar 1963. ‘> • • •••••••< ■>•••••••••••* <>•••••••••••••< • • • • • < »• • • • • • * wlvf • • • • •.• •••••••• •••••••••••••< •••••••••••••••• )•••••* VÉLAHREINGERNEMGIN góða. Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Siml 35-35-7 Hólmbræður, hreingerningar. Sími 35067. Tökum að okkur smíði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smíðavinnu. Katlar og Stálverk, Vesturgötu 48, sími 24213. Bílabó. an. Bónum, 'pvoum, þríf- um. Sækjum, sendum. Pantið tíma i sima 20911 eða 20839. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður i hverju starfi. — Sími 35797. Þórður og Geir. Bifreiðaeigendur. Nú er tími til að bera inn i brettin á bifreiðinni. Sími 3-70-32. Húseigendur, set plast á handrið fljót og góð vinna. Sími 17820 fyr- ir hádegi og milli kl. 7 og 8 e.h. HÚSAMÁLUN. Sími 34779. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp ioftnet Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sími 15166. Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar, innismíði og smíði klæða- skápa Sími 34629. Hrengemingar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum f tvöfait gler, o. fl og setjum upp loftnet. Sími 20614 Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, sími 11618. Bifreiðaeigendur. Bóna bíla. — Sími 37168. Pantið með fyrirvara Geymið auglýsinguna. Breytum og lögum föt karla og kvenna. Saumum úr tillögðum efn- um. Fatamótttaka frá kl. 1-3 og 6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest- urbæjar, Viðimei 61, kj. Maður óskar eftir vinnu. Tilboð merkt ,,Vinna“ sendist Vísi. Ungur reglusamur maður óskar eftir aukavinnu, góður station bíll til umráða. Tilb. leggist inn á afgr. Vísis merkt: Aukavinna. Vantar smið eða lagtæka^i mann til að setja upp eldhúsinnréttingu og hurðir einnig röska eldri konu til afgreiðslu í sælgætisbúð, vaktar vinna. Sími 36208. Skrifstofustúlka Stórt iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða rynda skrifstofustúlku sem gæti byrjað strax. Góð laun og aðbúnaður. Um- sóknir leg^ist inn til blaðsins fyrir 31. janúar merkt „Reynd 100“. Blaðburður Börn óskast til að bera út Vísir í Skjólunum. Afgreiðslan. Sími 1 16 60 Iðnaður — húsnæði Óskum eftir húsnæði fyrir hreinlegan iðnað. Upplýsingar í síma 36662 eftir kl. 12 í dag. Miðstöðvarketill Miðstöðvarketill 8—10 fermetra með tilheyrandi hitatækjum til sölu. Sími 17625. Tauþurrkari (dryer) stærri gerðin Westhinghoause til sölu. Sími 17625. Segulband Amerískt segiilbandstæki til sölu. Verð aðeins kr. 300. Upplýsingar í síma 20033 milli 2—4 í dag. Fiat Til sölu Fiat 1Í00 Station. Tækifærisverð. Uppl. að Akurgerði 5 í dag og á morgun. Dagstofuhúsgögn Vegna brottflutnings, eru til sölu ný dagstofuhúsgögn. Ennfremur 2ja manna svefnbekkur, með góðri rúmfatageýmslu. Hagstætt verð. Upp- lýsingar í síma 13658. Frá kl. 1—8 e. h. í dag. Matsvein. — Beitingamann. Matsveinn og beitingamaður óskast að línubát. Sími 38152. Saumastúlkur Saumastúlkur óskast nú þegar. Saumastofa Franz Vezorski Aðal- stræti 12. •TvTV.-ViV.VÁVtí Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. Rúmgott geymsluherbergi til leigu. Uppl. laugardag og sunnudag frá Jd. 2—8 að Laufásvegi 37. Sá sem getur útvegað 2 — 3ja herbergja íbúð getur fengið for- gangsrétt að ódýrri 2ja herbergja íbúð við miðbæinn. Get greitt fyr- irfram. Uppl. f síma 17661. íbúð óskast. Óska eftir 3—4ra herbergðja íbúð með eða ái hús- gagna. Tvennt í heimili. Góð leiga og umgengni. Uppl. í síma 19193. Hjón óska eftir 3ja herb. ibúð helst í Vesturbænum. Algjör reglu semi. UUppl. í síma 17961. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 33940 eftir kl. 7. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 3 — 4 herbergja íbúð, helst í Laug- arneshverfi, sími 13858. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Flját og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KAROLÍNA — fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma f Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. Góður barnavagn (Pedigree) og barnastóll til sölu, að Ásgarði 39. Til sölu 3 olíukyndingartæki ásamt kötlum. og fleiru á Bugðu- Iæk 11. Uppl. í sími 35616, 37150 og 35189. Vel meðfarin skíði til sölu á- samt skíðaskóm nr. 40. Sími 37601 DÍVANAR allar stærðir tyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Sími 15581. Vil kaupa 4 — 5 manna bíl í góðu lagi, ekki eldra en ’56 model. útborgun. Uppl. í síma 22767 eftir kl. 3 e.h. laugardag. Rafha þvottapottur minni gerð Einnig Ton Can barnakerra með skerm. Uppl. í síma 37065. 449 Lítið notaður svefnstóll til sölu Uppl. í sfma 50651 eða Grænukinn 11 Hafnarfirði. 448 Til sölu er mótor og vatnskassi í „Bradford ’46“. Uppl. í síma 17644 frá kl. 13 til 17 í dag. Vil kaupa lítinn ískáp notaðan. Má ekki vera breiðari en 55 cm. Sími 38419._________________________ Enskur tækifærisikjóll til sölu. Sími 24671. t Þökkum af alhug öllum þeim er auðsýndu samúð og virðingu minningu EGGERTS STEFÁNSSONAR söngvara Selma Kaldalóns. Jón Gunnlaugsson. Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild. Hafnarstræti 1. Sími 19315. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — 1 Reykjavfk afgreidd ■ síma 14897 Gott timbur til sölu með tæki- færisverði, sfmi 35585 Dívanar. Mesta úrvalið, Adýrir og sterkir, Lau ->eg 68. inn sundið Sími 14762. TIL rÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og1 vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustlg 28. — Slml 10414 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn .errafatnað. gólfteppi og fl. Sími 18570 (000 Skrifstofustarí Ungur reglusamur maður sem hefir undan- farin 5 ár, starfað hjá einu af stærri iðnfyrir- tækjum hær í bæ við bókhald, launagreiðslur erlendan innflutning o. fl. óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis merkt — Góð laun — Píanó mjög gott Hinelsberg- píanó til sölu. Uppl. í síma 11082. Fataefni, ensk nýkomin, gott lita val. Sömuleiðis ódýr efni í drengja buxur og fleira. Klæðaverzlun H. Andersen og Sön, Aðaslstæti 16. Góður Silver Cross barnavagn og kerra til sölu á Öldugötu 26 kjallaranum._________________438 Barnavagn til sölu. Verð kr. 1200 Sími 37910. Barnakojur til sölu. Sími 37830. Tveir stoppaðir stólar til sölu mjög ódýrir. Sími 10988. Hreinsum apaskinn, rússkinn og aðrar skinnvörur EFNALAUGIN BJÖRG , Sólvallagötu 74. Sími 13237 Barmahlið 6. Sími 23337 Pedegree barnavagn til sölu. J verð 1200 kr, Sfmi 37976. Nýlegt sófasett til sölu. Uppl. Laugateig 36 milli kl. 1—5 e.h. Nýr pels (Beaverland) til sölu • ^ og nýr enskur kjóll nr. 36. Sími | 20229. Bankabók með peningumtapað- ist s.l. fimmtudag á Laugaveginum Uppl. í síma 16822. Fundarlaun. Hjölbarðaverkstæðið Millan Opin alla -’ ig rrá kl. L að morgni, nl ki i i að kvöldi Viðgerðir á alls kona> hjólbörðum. — Seljum einnig allai stærðir hjólbarða - Vönduð vinna — Hagstætt verð Gerum við snjókeðjur, og setjum keðjur á bíla. M I L L A N Þverholti 5. iSkattaframtcl—reikningsskil Hafið samband við skrifstofu mína nú þegar, þar sem skattyfirvöldin veita eigi fresti. iiONRÁÐ Q. SÆVALDSSON Bókhalds og endursxoðunarskrifstofa, Hamarshúsi við Tryggvagötu. Skrifstofusímar: 15965, 20465 og 24034. FÉLAGSLÍF Skiðaferðir um helgina, laugar- dag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 10 f.h. og kl. 1 e.h Skíðamenn, mun- ið undanrás firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur kl. 2 á sunnudag í Jósepsdal i Hamragili og Skála- felli. Skíðaráð Reykjavíkur. K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn og barnasamkoma að Borgarholts braut 6 (Kópavogi). Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar Amtmansstig, Holttsvegi, Kirkju- teig og T.angagerði. Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Sverrir Sverris son, skólastjóri, talar. Allir vel- komnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.