Vísir - 06.02.1963, Blaðsíða 2
2
VlSIR . Miðvikudagur 6. febrúar 1963.
I dag
Skíðaskálinn í Hveradölum:
Þar stíga margir sín
fyrstu spor á skíBum
Við vorum staddir um daginn f
Skfðaskálanum f Hveradölum og
notuðum tækifærið til að fræðast
um starfsemina þar. Þetta kvöld
var aðeins ofurlítil snjóföl f brekk
unum fyrir ofan skálann, og f
Reykjavfkurborg var ekki hægt að
finna minnsta snjókorn.
„Þegar snjólaust er f borginni,
dettur engum f hug að fara á
skfði“, sagði gestgjafinn efra, Óli
J. Ólason.
— Hvað eru skíðaklæddu menn-
irnir f horninu þá að afreka hér?
— Þeir eru áhugamenn, sem
komu hingað eftir vinnu um 6
leytið og hafa rennt sér hér fyrir
ofan skálann, enda er alltaf hægt
að finna sér góðan skafl þó snjó-
létt sé.
— Er margt um skfðafólk hér
. í Hveradölum?
— Yfirleitt er flest á sunnudög-
um þegar snjór er, en færra í miðri
viku. Það er mikið að færast f
vöxt erlendis að menn taki sér
vetrarfri og noti það til fjalla með
fjölskyldu sína og hér tökum við
á móti fjölskyldum og er verðið
875 krónur fyrir fullorðna yfir vik-
una, og er þar allt innifalið, þar
á meðal kennsla, sem séð er fyrir,
en Árni Sigurðsson, ungur ísfirð- ,
ingur, sér um hana i vetur. Sið-
asta vetur kenndi Steinþór Jakobs-,
son, en hann er nú við sömu störf
f Bandaríkjunum.
— Er mikið pantað af hótel-
piássi í vetur?
— Já, talsvert hefur verið pant-
að í febrúar og marz, en mikið er
nú að færast í vöxt að starfs-
mannahópar taki sig upp og fjöl-
menni á skíði, fari f skiða- og
sleðaferðir, fari í snjókast, dansi
sfðan f skálanum, borði góðan mat
og haldi sfðan f bæinn.
— Hvernig gengur skfðalyftan?
— Skíðalyftan okkar er sú elzta
hér á Iandi og erfitt að haida henni
gangandi vegna reksturskostnaðar.
Þó er hún alltaf í gangi ef 5 eða
fieiri fara fram á að hún sé sett
f gang og gerir hún þá fullt gagn.
— Er ekki mikið um unglinga
hér í Hveradölum?
— Ég held að phætt sé að fuil-
yrða að flest Reykjavíkurbörn og
unglingar stígi í fyrsta sinn á skíði
hér. Mörg þeirra kynnast sfðan
félagastarfinu og ganga í hin ýmsu
félög. Hins vegar vildi ég gjarnan
samstarf við Æskulýðsráð um
skíðakennslu hér í Hveradölum, og
að skólaskfðia, sem liggja meiri
hluta vetrar óhreyfð, verði notuð
betur en fyrr, því það er einmitt
skorturinn á tækjum, sem oft kem-
ur í veg fyrir að unglingar fari á
skíði.
OSLO - GIASGOW - REYKJAVÍK
Skíðaráð Reykjavíkur fékk síðast liðið haust boð um að senda
reykvíska skíðakeppendur til bæjarkeppni (Bergen-Glasgow-
Reykjavík) í Solfonn í Noregi dagana 23.—24. marz. Mót þetta
er haldið fyrir Vestur Noreg. Keppt er í svigi og stórsvigi.
Sem aukakeppni er umrædd bæjarkeppni höfð samtfmis. í bæjar-
keppnissveitunum eru 4 menn og 2 konur fyrir hvem aðila.
Fyrirhugað er, að reykvískir skiðamenn og konur fjölmenni á þetta
mót þar eð hér er um mjög gott tækifæri að ræða til að kynnast
hinu skemmtilega skfðalandi Norðmanna. — Héðan skal flogið
fimmtudaginn 21. marz, að morgni og komið aftur þriðjudaginn
26. marz. Ferðaskrifstofan Saga annast alla fyrirgreiðslu fyrir
Skíðaráðið í ferð þessari og þar eð kostnaði við för þessa verður
mjög stillt í hóf em það tilmæli Skíðaráðsins, að sem flestir
skíðamenn taki þátt í þessari ferð. Ferðaskrifstofan Saga er f
Ingólfsstræti, beint á móti Gamla Bíói. Sfmi 17600.
Tekst„pressunni" ai
í kvöld fer fram „pressu- urinn að loknum undan-
leikur“ í handknattleik að leik tveggja úrvalsliða
Hálogalandi og hefst leik- ^venna. Síðast þegar til
fréttist vantaði landsliðs-
ÁRNI SIGURÐSSON -
Kennir í Hveradölum.
Heimsmeistarinn
dansaði á NIMB
Eins og kunnugt er börðust þeir | skrifað undir lélegan samning við
Daninn Cris Cristensen og Banda- brezkan hnefaleikastjóra um
ríkjamaðurinn Elile Griffith um keppni við Brian Curvis.
hcimsmeistaratitilinn f millivigt í Um kvöldið hélt Griffith mikinn
Fomm í Kaupmannahöfn á sunnu-' mannfagnað á veitingastaðnum
daginn. , Nimb, og þar skemmti heimsmeist
Keppni þeirra var að dómi blað- j arinn með söng og dansi, en heima
anna mjög léleg af hálfu Danans. ! í Frederikssund hvíldi sig hinn
Oriffith hafði frá byrjun til enda ; lurkum lamdi Cristensen, svaraði
tögl og hagldir í leiknum og lék einstaka sinnum í síma, en margir
Griffith Danann mjög grátt þar til vildu hughreysta hann, enda
f 9. lotu að dómarinn sá ekki ann- frammistaða hans mikið áfall og
að fært en að stöðva leikinn, en raunar endalok ferils hans, að því
í sama mund var rétt út hvítt hand er blöðin segja.
klæði f horni „Gentleman" Cris 1 Griffith er New York búi, flutti
Cristensens, því þjálfari hans ósk- þangað 16 ára að aldri, fór frá 8
aði eftir að leikurinn yrði stöðvað- barna föðurlausri fjölskyldu og fór
ur, enda orðinn að blóðbaði. að vinna fyrir sér hjá hattaverk-
Annars var þetta mikill dagur j smiðju. Hinar ferlegu krumlur
fyrir Griffith, hann átti afmæli i Griffiths mundu sennilega enn í
þennan dag, og meira en það, hann dag fitla við að búa til tízkuvarn-
komst að raun um að hann varð j ing fyrir kvenfólk, hefðu hæfileik-
24 ára en ekki 25, eins og hann ar hans f hnefaleik ekki komið í
hafði áður haldið. Hann hafði varið , ljós. Hann gerðist atvinnumaður
titil sinn og að auki hafði hann I 1958 eftir 3 ár í áhugamennsku og
— en Cristensen !á
heima eftir barsmíðina
söng og
varð heimsmeistari i sínum þyngd-
arflokki 1961, sem hann síðar
1 missti aftur til Benny Paret. Seinni
leik þeirra Griffith og Paret lauk
með miklum harmleik, eins og
kunnugt er, því Paret lézt af völd-
um högganna, sem hann hlaut í
þeirri keppni. Varð þetta mikið
áfall fyrir Griffith, sem raunar átti
ekki sökina að neinu leyti, en í
marga mánuði kom hann ekki ná-
lægt hnefaleikum og faldi sig fyrir
umheiminum.
Keppnin í Kaupmannahöfn mis-
nefnd 3 leikmenn til að ná
saman liði sínu eins og það
átti upphaflega að vera, en
það eru „fallbyssurnar“
Gunnlaugur Hjálmarsson,
Ingólfur Óskarsson og Pét-
ur Antonsson. Blaðaliðið
mun að því er virðist ekki
tókst mjög í fleiru en einu tilliti,
því tapið f keppninni reyndist vera
20.000 danskar krónur, enda var
Forumsalurinn vart meira en hálf-
ur af fólki, sem er sagt hafa misst
trúna á Cristensen.
HIN ÞRJÚ ANDLIT GRIFFITHS —
Hattari — Söngvari — Bardagamaðu.
eiga við nein vanhöld að
stríða, og eru líkur á mjög
spennandi viðureign í
kvöld.
Lið landsliðsnefndar er þannig
skipað:
Markmenn Hjalti Einarsson FH
og Karl JónsSon, Haukum.
Vörn: Ragnar Jónsson FH, Ein-
ar Sigurðsson FH og Birgir Björns-
son FH.
Framlína 1: Örn Hallsteinsson
FH, Kristján Stefánsson FH og
Karl Benediktsson Fram.
Framlina 2: Karl Jóhannsson KR,
Rósmundur Jónsson Víking, Matt-
hías Ásgeirsson ÍR.
Biaðalið:
Markmenn Guðjón Jónsson KR
og Guðmundur Gústavsson Þrótti.
Vörn: Hilmar Ólafsson Fram,
Pétur Bjarnason Viking og Guðjón
Jónsson Fram.
Framlína 1: Sigurður Einarsson
Fram, Sigurður Dagsson Val, Her-
mann Samúelsson ÍR.
Framlína 2: Viðar Símonarsson
Haukum, Reynir Ólafsson KR og
Sigurður Hauksson Víking.
Kvennalið I: Arndís Gísladóttir,
Sigríður Sigurðardóttir, Guðrún
Helgadóttir, Valgerður Guðmunds-
dóttir, Sigríður Ingólfsdóttir, Sylv-
fa Hallsteinsdóttir, Sigurlína Björg-
vinsdóttir, Steinunn Hauksdóttir,
Frh á bls 5