Vísir - 06.02.1963, Blaðsíða 14
M
V1SIR . Miðvikudagur 6. febrúar 1963.
GAMLA BIO
LEYNDARDÓMUR
LAUFSKÁLANS
- ' (The Gazebo)
Glenn Ford
Debbie Reynolds
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS börnum innan 12 ára
PENDULLINN
PITTURINN
(The Pit and the Pendulean)
Afar spennandi og hrollvekj-
andi ný amerísk cinemascope-
litmynd eftir sögu Edgar Allan
Poe.
Vincent Price
Barbara Steele
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
R!ISTURB£J$0|Q
EIN MEST SPENNANDl
SAKAMÁLAMYND
í MÖRG AR
Maðurinn með
þúsund augun
(Die 1000 Augen des
Dr. Mabuse).
Hörkuspennandi og taugaæs-
andi, ný, þýzk ieynilögreglu-
mynd. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Wolfgang Preiss,
Dawn Addams,
Peter van Eyck.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Myndin aðeins sýnd kl. 5.
LAUGARASBIO
'’irni 32075 - 38150
Horfðu reiður um öxl
Brezk úrvalsmynd með
Richard Burton og
Clairl Bloom. „
Fyrir tveim árum var þetta leik-
rit sýnt í Þjóðleikhúsinu hér
og naut mikilla vinsælda. Við
vonum að myndin geri það
einnig.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Austin 1961 með diesel-vél, ek-
\ inn aðeins 30 þús. km.
Chevrolet 1959 og 1961.
Ford 1948 með Benz diesel-
vél og gírkassa.
I Ford 1959, F-600.
| Mercedes-Benz ’54. ’55, ‘57, '61
j og ‘62.
| Volvo ‘53, 7 tonna, góður bfll.
| Volvo ‘55 og ’61, ekinn 30 þús.
i Margir þessara bfla fást með
miklum og hagstæðum lánum.
Auk þess eigum við fjölda af
eldri vörubílum, oft með mjög
hagkvæmum greiðsluskilmál-
um. — Þetta er rétti tfminn
og tækifærið til að festa kaup
á góðum oe nýlegum vörubíl.
RÖST S.F.
Laugavegl 146 — Simi 1-1025
TÓNABÍÓ
7. vika.
Víðáttan mikla
Heimsfræg og snilldai t. gerð.
ný, rmerlsk stórmync. i lituro
og CinemaSvope Myndin vai
talin af kvikmynda -agnrýnend-
uro 1 Englandi bezta myndin.
sera sýnd vai bar l landi árið
1959, enda sáu hana þar yfir 10
milljónir manna Myndin er með
fslenzkum texta
Gregory Peck
Jean Simmons
Charlton Heston
Burl Ives,
en hann hlaut Oscar-verðlaun
fyrir leik sinn.
Sýnd kl 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
SttORNUBÍÓ
Sími 18936
Hann hún og hann
Bráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum,
með úrvalsleikurunum
Doris Day og
Jack Lemmon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBÍO
Sfmi 19185
ENDURSÝNUM
NEKT OG DAUÐI
Spennandi stórmynd í litum og
cinemascope.
Sýnd kl. 9.
GEGN HER í LANDI
Sprenghlægileg amerísk cinema
scop litmynd.
Sýnd kl. 7.
AKSTURSEINVÍGIÐ
Spennandi amerísk unglinga-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 4.
HÁSKÓLABÍÓ
Slmi 22-1-40
Bolshoin • ballettin
Brezk mynd frá Rank, um fræg
asta ballett heimsins.
Þessi mynd er listaverk.
Bjarni Guðmundsson blaða-
fulltrúi flytur skýringar við
myndina.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Hvít jól
Hin stórglæsilega ameríska
músik og söngvamynd í Iitum.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Danny Kaye
Rosemary Clooney
Endursýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Ódýrt
KULDASKOR
og ROMSUR
15285
NYJA BIO
HORFIN VERÖLD
(The Lost World)
Ný Cii.ema-Scope litmynd með
segultón byggð á heimsþekktri
skáldsögu eftir Sir Arthur Con
an Doyle.
Michael Rennie
Jill St. John
Claude Rains
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iílli.'þ
WÓÐLEIKHÖSID
I
Sýning f dag kl. 17.
Uppselt.
Pétur Gautur
Sýning í kvöld kl. 20.
Á undanhaldi
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20.00. — Sfmi 1-1200.
Hart i bak
Sýning í kvöld kl. 8,30.
UPPSELT.
Astarhringurinn
......... imnioii tu/in (JV8 i
Sýning fimmtudagskvóld
kl. 8,30.
Bannað börnum innan 16 ára.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
TJARNARBÆR
Simi 15171
TÝNDI DRENGURINN
Simi 15171
G Rl M A
VINNUKONURNAR
Eftir Jean Genet
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir í dag og
á morgun frá kl. 4.
Afgreiðslustörf
Piltur óskast til afgreiðslustarfa í kjötverzlun,
þarf að hafa bílpróf. — Hátt kaup. Tilboð
merkt — Röskur — sendist afgreiðslu blaðsins
Flugmenn óskast
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða nokkra
flugmenn í þjónustu sína á vori komanda.
Umsækjendur skulu hafa lokið atvinnuflug-
mannsprófi og hafa blindflugsréttindi. Þeir
skulu einnig hafa lokið skriflegum prófum í
loftsiglingafræði.
Eiginhandarumsóknum sé skilað til skrif-
stofu starfsmannahalds Flugfélags íslands h.f.
við Hagatorg fyrir þ. 15. febrúar n.k.
■ i __
Á/úw(/s
Rafvirkjameistarar
Við höfum nú á lager: ÍDRÁTTARVÍR frá Rheinkabel
I VesturÞýzkalandi f sverleikum 1,5 q, 4, 6, 10,’ og a> h'iRci
16 omm. ^ OJ . i&l ; triö «jo ÞOasIJÍ
PLASTSNÚRU 2x0.75 qmm. — HÚSNÚMERA-
LAMPA — RAKVÉLATENGLA.
G. MARTEINSSON H/F
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
BANKASTRÆTI 10 . SÍMI 15896
ALUMINIUM - ódýrt - gotf
(Little boy lost) SLÉTTAR PLÖTUR 1x2 METRAR
Ákaflcga hrifandi amerisk mynd, sem fjallar um leit föður Þykkt 0,6 mm. Kr. 74.25 pr. ferm.
að syni sinum, sem týndist á 1,0 - 117.00 - -
stríðsárunum 1 Frakklandi.
Aðalhlutverk: — 1,2 - — 137.00 - -
Bing Crosby Claude Dauphiii — 1,5 - — 172.50 - -
Sýnd kl. 5 og 7 # Prófílar - Rör - Stengur
Siðasta sinn.
Hamraðar plötur
60x280 cm. kr. 282.00 platan.
•> fc-i
lougavegi 178
Sími 38000
Starfstúlka
óskast að vistheimilinu að Arnarholti. Uppl.
í síma 2-24-00.
Sjúkrahúsriiefnd Reykjavíkur.