Vísir - 06.02.1963, Blaðsíða 6
V1 SIR . Miðvikudagur 6. febrúar 1963.
Fátt var til fyrirstöðu
ínngongu
Breta
í EBE
-X
Fréttaritari Vísls i London
hefur aö belOni blaOsins rit-
aO eftirfarandi grein fyrir
blaOlO um afstööu Breta á
lokastigl samninganna i
Brilssel. Þar kemur fram aO
sðralitiO bar á milll og aO
Bretar voru raunverulega
fúslr tii þess aO samþykkja
iangflest atriOi Rómarsamn-
ingsins, og gefur grelnin
fróOiegt yfirlit um þaO hve
litll ðstæOa var til síOustu
aOgerGa de Gaulle.
reglugerðirnar um landbúnaðinn
að því leyti sem þær eiga við
lönd Efnahagsbandalagsins
sjálfs, þótt þeir hafi lagt fram
nokkrar tillögur í þvf skyni að
efla þessar greinar reglugerð-
anna. Það er nú til athugunar,
hvernig þær snerta brezka sam
veldið meðan á aðlögunartím-
anum stendur.
Allt frá því að samn-
ingaviðræðumar um inn
göngu Breta í Efnahags-
bandalagið hófust hafa
Bretar verið samþykkir
Rómarsáttmálanum og
hafa viðurkennt upp-
byggingu bandalagsins
eins og hún hefur þró-
azt frá því að Rómar-
samningurinn tók gildi.
Þessu var skýrt lýst yfir í
ávarpl innsiglismálaráðherrans,
Mr. Heath, við upphaf samn-
ingaviðræðnanna 10. október s.
1. Þvi var jafnvel lýst yfir á
þessu stigi málsins, að Bretar
hefðu skilyrðislaust fallizt á
markmlð Rómarsáttmálans, þar
á meðal fallizt á afnám tolla
innan marka bandalagsins, sam-
eiginlega ytri tolla og sameigin-
lega iandbúnaðarstefnu. Bretar
voru reiðubúnir að taka fullan
þátt f stofnunum bandaiagsins.
Bretar samþykkir.
Þeir sáu enga nauðsyn til
breytinga á Rómarsáttmálanum
nema á þeim atriðum hans, sem
fjalla um inngöngu nýrra með-
lima. Það var elnnig fjarri Bret
um að vilja verða til þess að
draga úr framförum innan
bandalagsins og voru þeir reiðu
búnir til að gera sérhverjar
nauðsynlegar ráðstafanir til að
skapa hjá sér sama hraða efna-
hagslegra framfara og tekizt
hefur að ná í löndum banda-
lagsins. Varðandi reglugerðir og
tilskipanir svo og aðrar stjórn-
arskipanir bandalagsins lýstu
Bretar því yfir þegar f upphafi,
að þeir vildu kanna á hvern
hátt þær snertu brezka sam-
veldið. Síðan hefur það aftur
á móti gerzt, að Bretar hafa
getað lýst þvi yfir við Efna-
hagsbandalagið, að þeir gætu
fallizt á öll þessi nýju laga-
fyrirmæli um öll atriði málsins
utan þau, sem eiga við um
landbúnaðinn, en hvað hann
snertir, er nauðsyn minni háttar
breytinga. Bretar hafa fallizt á
————irWIHISWIIIHi.ill nll
Takmarkað
vandamál.
Af þessu má sjá, að vanda-
málin sem við var að etja frá
upphafi samningaviðræðnanna í
Brtissel voru takmörkuð.
Fyrst og fremst reyndist
nauðsynlegt að reeða og semja
um aðgerðir, sem gera þyrfti
til að vernda mikilvæga hags-
muni brezka samveldisins, og
Bretar lýstu þeirri nauðsyn, að
samkomulag gæti náðst um
leiðir tii að mæta réttmætum
hagsmunaþörfum hinna EFTA-
landanna, þótt ekki væri litið
á það sem mál er blandað yrði
1 samningaviðræður Breta og
Efnahagsbandalagsins.
Fjallað hefur verið um vanda
mál samningaviðræðnanna eins
og lýst verður hér á eftir.
Samveldislöndin
Indland, Pakistan
og Ceylon:
Það var samþykkt I ágúst að
fjallað yrði um sambandið milli
þessara ríkja og Efnahagsbanda
lagsins í tvíhliða samningi, með
það fyrir augum að efla gagn-
kvæm viðskipti við þessi lönd
í því skyni að viðhalda og jafn
vel auka gjaldeyristekjur þeirra.
Jafnframt var failizt á samn-
unum. Helzta vandamál þessara
landa er hins vegar það, sem
snýr að verzlun með venjuleg
matvæli frá þeim. Frá þessu var
erjdanlega gengið á fundinum í
ágúst 1961, þegar samþykkt var
að Efnahagsbandalagið skyldi
gangast fyrir samkomulagi við
allar þjóðir um helztu fram-
Ieiðsluvörurnar, og áð þar yrði
gert ráð fyrir að Efnahagsbanda
lagið gæfi öllum löndum góða
möguleika til að flytja inn
helztu matvörur til bandalags-
svæðisins. Það var hins vegar
viðurkennt að Nýja Sjáland
hefði sérstöðu og að gera yrði
sérstaklega út um það mál.
Önnur samveldislönd
og lendur:
Það var samkomulag um að
tilboð yrði sent til allra brezkra
nýlenda og sjálfstæðra samveld
De Gaulle.
Macmillan.
isríkja í Afriku og Karabíska
hafinu um tengsl þeirra við
Efnahagsbendalagið samkvæmt
fjórða kafla Rómarsamningsins.
Nokkrar undantekningar voru
þó gerðar. Þetta þýðir í raun-
inni að þessi ríki myndu fá
sömu aðstöðu og núverandi ríki
Efnahagsbandalagsins hafa afl-
að sér með samningum sínum
við bandalagið. Samþykkt var
^ð hajda þessu tilboði opnu fyr
fir þau ríki, sem ekki gætu tek-
ið þvl þegar f stað.
Landbúnaður Breta:
Eins og þegar hefur verið
sagt hafa Bretar fallizt á land-
búnaðarstefnu Efnahagsbanda-
lagsins. Jafnframt hefir verið
samþykkt að halda áfram ár-
iegri þjóðhagsendurskoðun í
Bretlandi f sambandi við fram-
kvæmd landbúnaðarmálastefnu
Efnahagsbandalagsins. Það var
einnig ákveðið að gera sérstak-
ar ráðstafanir til úrbóta ef end-
urskoðun á hag bænda og land
búnaðarverkafólks leiddi f ljós
að lífskjör þeirra væru ekki
sanngjörn.
Síðustu samningaviðræður
hafa því einkum snúizt um það
hvernig Bretar geti skipulagt
landbúnað sinn í samræmi við
reglugerðir og tilskipanir Efna-
hagsbandalagsins meðan á að-
lögunartímabilinu stendur. Ná-
kvæmt starf hefur verið unnið
í þessum málum, og vandamál-
in einangruð. Eitt af helztu
atriðum þessa vandamáls er
lengd aðlögunartfmabilsins. Bret
ar Iýstu þvf yfir að þeir gætu
ekki fallizt á að aðlögunartfm-
inn yrði látinn enda 31. desem-
ber 1969 eins og hjá hinum rfkj-
um Efnahagsbandalagsins.
Efnahagsleg eining:
Bretar hafa f grundvallarat-
riðum fallizt á þau ákvæði Róm
arsamningsins, sem Iúta að efna
hagslegri einingu bandalagsríkj
anna, en telja þó nauðsynlegt
að ræða nánar um nokkur
minni háttar framkvæmdaratr-
iði og tímatakmörk.
Stofnanir bandalagsins:
Samkomulag hefur f grund-
vallaratriðum orðið um tilhög-
un stofnana bandalagsins og
tengsl Breta við þær.
Af þessu má sjá að náðst
hafði samkomulag í öllum meg
inatriðum varðandi hin sjálf-
stæðu samveldislönd, einnig á
þetta við um nýlendur Breta.
Þá hafði orðið samkomulag um
flest helztu vandamálin varð-
andi inngöngu Breta í Efnahags
bandalagið, þegar slitnaði upp
úr viðræðunum fyrir skömmu.
Framsóknarmaður deilir á Framsókn — Miða skal
við framleiðslu, ekki fólksfjölda — Byrði á ísl.
skattgreiðendum — Ágreiningur ráðherra
Ted Heath.
inga um að ytri tollurinn yrði
lagður hægar en með meðal-
hraða á útflutningsafurðir þess
ara landa. Það var samþykkt að
afnema tolla á te. En eftir er
að ganga frá einstökum atrið-
um varðandi tollamálin.
Ástralía, Kanada
og Nýja-Sjáland:
Samkomulag varð um frest-
un þess að leggja sameiginlega
ytri tolla á ýmsar framleiðslu-
vörur frá gömlu Samveldislönd
jgjörn Pálsson (F) mælti fyrir
frumvarpi í gær, þess efnis
að bæta þyrfti kjör bænda í
landinu. Slík frumvörp eru að
sjáifsögðu ekki óalgeng, en það
athyglisverða í málflutningi
Bjöms I þinginu i gærdag, voru
þau ummæli og rök, sem hann
lét fylgja frumvarpi sínu til
stuðnings. Þau voru í stuttu
máli harðorð gagnrýni á gild-
andi framleiðsluráðslög og sex-
mannanefndina, sem ákveður
verðlagsgrundvöllinn hverju
sinni.
Nú vill svo til að Framsókn-
arflokkurinn átti mikinn þátt í
setningu þessara laga og gildir
Framsóknarmenn eiga sæti bæði
í sexmannanefndinni og i þeim
bændasamtökum, sem þessum
málum ráða, svo málflutningur
Bjöms var í rauninni harðvít-
ug ádeila á sinn eigin flokk,
Framsóknarflokkinn.
Björn undirstrikaði raunar
þessa gagnrýni með því að
hnýta aftan í ræðu sína, „að eig
inlega væri honum frekar vel
við stjómina“.
Er þá orðinn erfiður róður-
inn hjá stjórnarandstöðunni,
þegar hennar eigin menn hnakk-
rífast sín á milli, sbr. ræðu
Einars fyrir helgi, og enn aðrir
lýsa síðan velvilja sínum í garð
stjómarinnar!
Ræða Björns og rök hans um
versnandi hag bænda, vom létt-
væg fundin. Tölur þær, sem
hann nefndi, voru ýmist byggð-
ar á misskilningi eða afsannað-
ar af Ingólfi Jónssyni landbún-
aðarráðherra. Staðhæfingar eins
og þær, að bændur séu lægst
launaða stétt landsins með 30%
lægri tekjur en verkamenn, eiga
sér varla stoð, enda væm þá
fulltrúar bændanna sjálfra, í
sexmannanefndinni, sem eiga
að fylgjast með einmitt þessum
málum, illa á verði.
Jngólfur Jónsson leiddi þessar
staðreyndir fram í dagsljós-
ið, og talaði auk þess almennt
Framhald á bls. 5.