Vísir - 12.02.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 12.02.1963, Blaðsíða 14
14 GAIWLA BÍÓ Fyrstir á tindinn (Third Man on the Mountain) Walt Disney-kvikmynd tekin 1 litum f Sviss. James Mac Arthur Michael Rennie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pitturinn og pendullinn (The Pit and the Pendulean) Afar spennandi og hrollveki- andi ný amerísk cinemascope- litmynd eftir sögu Edgar Allan Poe. Vincent Price Barbara Steele Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,#LURMJARbiD Svarta Ambáttin (Tamango) Mjög spennandi og vel leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Danskur texti. Aðalhlutverk: Curd JUrgens, Dorothy Dandridge, Jean Servais. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ódýrt KULDASKÖR og ROMSUR mi.fr Auglýsið í VÍSI 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar JFlestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Lj ósmyndavörur .Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu lð • 'Síxnimss TONABIO Enginn er íullkominn (Some like it hot) Víðfræg og hörkuspennandi amerfsk vamanmynd Gerð af hinurn heimsfræga leikstjóra BILLY WILDER Marilyn Monroe Tony Curtis Jack Lemmon. Endursýnd kl. 5, 7(10 og 9.20. Bönnuð börnum. S> IBNUBIO Stmi lao.'-ih Þegar hafiö reiöist Afarspennandi og viðburðarrlk ný þýzk-amerísk úrvalsmynd, sérstæð að efni og leik, tekin á eyjum Grikklands og Grikk- landshafi Maria Schell Cliff Robertson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. KOPAVOGSBIO Slmi 19185 Boomerang Ákaflega spennandi og vel leik- in ný þýzk sakamálamynd með úrvals leikurum. Lesið um myndina 1 6. tbl Fálkans. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hrói Höttur Sýnd kl. 5. Miðasaia frá kl. 4. HÁSKÓLABÍO Simi 22-1-40 Skollaleikur (a Touch of Larceny) Bráðskemmtileg amerlsk gaman mynd. Aðalhlutverk: James Mason George Sanders Vera Miles. Sýnd kl. 5, 7 og 9._ * Gústaf Olafsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 17 Slmi 13354 GLAUMBÆR Allir salimir opnir i kvöld. Hljómsveit Ama Elfar Borðpantanir I síma 22643 og 19330 GLAUMBÆR NÝIA BÍÓ Átök i ast og Uatri (Tess ot the Storm Country) Ný CinemaScope litmynd byggð á frægri sögu eftir Grace Miller White Diane Baker Jack King Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHOSIÐ Oyrin i Halsaskógi Sýning I dag kl. 17. Pétur Gautur Sýning miðvikudag kl. 20. Á undanhaldi Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Slmi 1-1200. Ekki annsað I sima á meðan biðröð er. 'AG! Hart i bak 38. sýning í kvöld. kl. 8,30. UPPSELT. Ástarhringurinn Sýning miðvikbdagskvöld kl. 8,30. Fáar sýningar eftir. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er op- in frá kl. 2. Sími 13191. LAUGARASBÍÓ '’lmt 32075 - 38150 Horfðu reiður um öxl Brezk úrvalsmynd með Richard Burton og Clairl Bloom. Fyrir tveim árum var þetta leik- rit sýnt 1 Þjóðleikhúsinu hér og naut mikilla vinsælda. Við vonum að myndin geri það einnig. Sýnd kl. 9.15. Líkræningjarnir Hörkuspennandi og óhugnan leg ensk mynd í Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 7. Sængur Endurnýjum eömiu sængurn ar e 'um dún- os fiðurheld ver oOn- og fiðurhreinsun Klrkjuteip 29 s1mi 33301 PALl S. PALSSON * —ét+oHöfjrnaður Bergstaðastræti 14. Simi 24200 V í S I R . Þriðjudagur 12. f ebrúar 1963. SÖNGVARINN BARRY LEE sem kallaður hefur verið PAT BOONE Norð- urlanda, syngur fyrir gesti Röðuls í kvöld og næstu kvöld. R Ö 0 U L L Framtíðarstarf Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða í þjón- ustu sína karl eða konu til starfa á söluskrif- stofu félagsins í Lækjargötu 2 í Reykjavík. Starf þetta verður m. a. fólgið í skipulagn- ingu ferðalaga innanlands og umsjón með ferðaþjónustu. Góð málakunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir, er greini frá menntun og fyrri störfum sendist fyrir 1. marz n. k. til starfsmannahalds Flugfélags íslands h.f. við Hagatorg, er veitir nánari upplýsmgar. óskast í Hraðfrystihús Tálknafjarðar. Mikil vinna, fríar ferðir, frítt húsnæði, ódýrt fæði, kauptrygging. Nánari upplýsingar í Sjávarafurðadeild SÍS, Sambandshúsinu, sími 17080. Rafgeymar 6 og 12 volta — gott úrval SMYRILL Laugavegi 170 . Sími 12260

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.