Vísir - 25.02.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 25.02.1963, Blaðsíða 2
V í S IR . Mánudagur 25. febrúar 1963. TT y///"m2vs//ámzr?////± TT “T z//////4M////y/ám/////A HM á skautum: Tvítugur Svíi sló út norsku „kvsntettinn rr Jonny Nilson setti 3 heimsmet og kom ú óvnrt í Kuruizawu Johnny Nilsson — hinn tvítugi sænski rakari frá Bofors varð heimsmeistari í skautahlaupi í gífur- lega spennandi keppni í Karuizawa á háfjallabraut, við rætur eldfjallsins Azamajama. Eldfjallið var hulið þoku í gærdag þegar sænski fáninn var dreginn að húni í Karuizawa í gær, með tvo norska fána sitt hvoru megin. Norðmenn áttu 2., 3., 4., 6. og 7. mann, en NTB- fréttastofan viðurkennir vonbrigði sín í fréttaskeytum smum í gær og segir að nokkur sigurvissa hafi ríkt, því norskir blaðamenn sögðu fyrir keppnina að fengju Svíar heimsmeistarann mundu þeir stökkva niður í gíg eldfjallsins mikla. Johnny Nilsson setti 3 heims- met I keppninni. Hann hljóp 1500 metrana á nýju heimsmeti, 10000 metrana hljóp hann á ótrúlegum . tíma 15:33.0 sem er nýtt glæsi- legt heimsmet, og samanlagt var stigafjöldi hans nýtt heimsmét. Nilsson hljóp 1 „pari“ með Knut „Kuppern" Johannessen, í 10000 metrunum og var mikill spenning- ur í þvl hlaupi, enda hafði „Kupp- ern“ talsvert forskot frá fyrri grein um, en búast mátti við að Nilsson ynni hlaupið, enda langbezti 10000 metra hlaupari heims, en þó var talið að Norðmaðurinn gæti haldið forystu. Þó fór svo að Svíinn hélt forystu út allt hlaupið og setti svo glæsilegt heimsmet, sem raun ber vitni um, þrátt fyrir að skil- yrðin væru heldur slæm. „Cg var raunar ekki hrædd- ur um að tapa fyrir „Kuppern“, sagði Nilsson eftir hlaupið. „Cg var hins vegar hræddur við að Norðmennimir hefðu gert sám særi og „Kuppern“ ætti að halda aftur af hraða mínum og reyna með þvi að fá Per Ivar Moc heimsmelstara. Þess vegna tók ég þegar forystuna til að ráða hraðanum sjálfur. Þegar ég sá Knut dragast aftur úr sá ég að spilið var unnið. Cg hef heyrt að isinn hafi ekki ver ið sem beztur, en ég fann ekki til þess, ég bara hljóp og hljóp, og þegar ég sá að félagar mfn ir dönsuðu af gleði fyrir utan svellið, þá fannst mér þetta allt svo létt. Cg hefði getað hlaupið aðra eins vegalengd f viðbót. Það var stór stund þegar ég sá blárgula fánann að húni, en ég hafði svo gjarnan viljað að það hefði verið f Bislet, því þar eru hinir sönnu áhorfendur, sem kunna að meta skautaaf- rek.“ Rússar stóðu sig mjög slælega í keppninni segir NTB að hvorki Kosikin eða Stenin gætu sigrað á unglingamótum í Noregi með þess ari frammistöðu sinni og er rétt að geta þess að þetta virðist ekki grobb eitt hjá Norðmönnum, enda eru þeir nú búnir að undirsirika svo ekki verður móti mælt að þeir eru nú langbezta skautaþjóð heims og er breidd þeirra í öllum flokk- um einstæð. Rússar stóðu sig mun betur f kvennakeppninni, en þar sigraði rússneska stúlkan Isidija Skobliko- va, 23 ára kennslukona frá Dielja- binsk f Úralfjöllum. Sigraði hún f öllum greinunum og er sigur hennar því einstaklega glæsilegur önnur varð rússnesk stúlka en í þriðja sæti var kfnversk stúlka. Sigurvegarinn f stórsvigi Þorbergur Cysteinsson. Úföf lÉtovö 'iíitó **> %> *<■ .■ . '.i. . , Reykjavíkurmóf á skídum: Þorbergur Eysteinsson, Rvk-meistari í stórsvigi Stórsvigsmeistari Reykja víkur 1963 varð 23 ára skrifstofumaður, Þorberg- ur Eysteinsson, Jónssonar fyrrv. ráðherra, en keppni í stórsviginu var mjög hörð í A-flokki karla og skildu fyrstu menn aðeins örfá FH — Þjóðverjar 27:15 Þjóðverjar skiptu algjör- lega um lið / hálfleik — — en furðulegt brogð þeirra misheppnaðist Johnny Nilson. Norðmanna um cngu. — Gerði vonri heimsmeistara að „Aldrei hef ég lent f neinu svipuðu þessu f ferðum mfn- um,“ sagði Hallstelnn Hinriks- son í viðtali við Vísi í gær- kvöldl. „Eftir að telja mátti tryggt að FH mundi sigra úr- valslið Heilbron í ieiknum í gærdag, tóku Þjóöverjarnlr upp þá furðulegu „taktik" að skipta algjöi!:ga um lið f hájfleik. Kepptum við þannig við tvö lið f stað eins“. FH byrjaði illa gegn Heil- bron-úrvalinu og hin hröðu upphlaup I.Lðverjanna ætluðu að verða dýr. Á skömmum tfma var markatalan orðin 4:1 fyrir Heilbron, en cftir nokkrar mfn- útur voru FH-menn búnir að jafna sig og innan tfðar voru öll tögl og hagidir hjá íslenzka liðinu. í hálfleik var staðan 11:7 fyrir FH. Er gengið var til síðari háif- leiks áttu Hafnfirðingar erfitt með að þekkja liðlð sem þeir höfðu ieikið við, því á gólfinu voru 7 nýir menn f alltöðrum búning: n en liðið sem hafði leikiö við þá f fyrri hálfleik. Hér var komið sterkt deiidarlið Honkheim, gjörsamlega óþreytt. Er þetta einstakt „herbragð" hjá Þjóðverjum. f tta reyndLt þó ekki nóg þvf f síöari háifieik lék FH einn sinn stærsta ieik og tókst að sigra aðskotaiiðið með 16:8 og leikinn í heiid með 27:15. í seinna liðinu varu margir góð- Frh. á 10. sfðu. R. á sekúndubrot. Sigurður Guðjónsson meistari þessu móti bæði í fyrra og hitteðfyrra varð að láta sér nægja 6. sætið í mótinu að þessu sinni. Fresta varð 10 km göngukeppn- inni, sem fyrirhuguð var, vegna kulda og rigningarsudda, sem kom með kvöldinu í Hamragili, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Áframhaldandi regn varð til þess að ÍR-ingar frestuðu keppni gær- dagsins, stökki og svigi, en vænt- anlega fer sú keppni fram um næstu helgi. Var frestun þessi tal in nokkuð fljótráðin þvf eftir há- degi f gær reyndist færi allgott og talið að ekki hefði verið þörf á frestun. Úrslitin í stórsvigi á laugardag: A-flokkur karla: 1. Þorbergur Eystainss., iR, 48.5 2. Hilmar Steingrímss., KR, 49.0 3. Bogi Nilsson, KR, 49.1 4. Gunnlaugur Sigurðss., KR, 49.4 5. Guðni Sigfússon, IR, 49.6 6. Sigurður R. Guðjónss., Á, 51.1 B ffokkur karla: 1. Þorgeir Ólafsson, Á, 50.9. 2. Elías Einarsson, ÍR, 55,3 3. Björn Ólafsson, Vfk., 56.0 4. Sverrir Valdimarsson, iR, 56.2 Frh. á 10. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.