Vísir - 25.02.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 25.02.1963, Blaðsíða 10
10 SELJUM í DAG: Bedford ’61, diesel Leyland ’55, diesel. Ford ’51, benzín. GMC trukkur með spili. Ford ’47. Chevrolet ’53, sturtu iaus. Ódýr. W RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SÍJII15812 ei:;ar sigurðsson ndi Mðlflutningur — Fasteignasala Ingólfsstcpeti 4. — Simi 16767. i mm filmuleiga ikmyndavélaviðgerðir uggamyndavélar estar gerðir sýningarlampa ýr sýningartjöld Imulím og fl... ósmyndavörur hnur amköllun og kópering rðatæki (Transistor) LMUR OG VÉLAR vjugötu 15 • 20235 KMU og IPðKH K&KbíiR TRÍDRiiCjBjoJlj^js'oX HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 LESTUR*STÍLAR*TALÆFÍNGAR í dag og næstu daga seljum við: Austín Gibsy ’62 — Landrover ’62 diesel — VW flestar árgerð- ir — Opel Record og Caravan, allar árgerðir. Auk þessa höfum við ávallt til sölu allar gerðir og árgerðir af 4, 5 og 6 manna bílum. — Munið a ðmiðstöð vörubílavið- skiptanna er hjá RÖST. Það er beggja hagur að RÖST annist viðskiptin. RÖST, Laugavegi 146 Simi 11025. V í SIR . Mánudagur 25. febrúar 1963. c í ÞRÓTTIR P———————a—2PHa———M—Ba3MBaHHXMlIH ÍIIWnr—BaBHB J A handknattieikskeppninni í gær. Unnur í Fram reynir að brjót- ast í gegn, en stalla hennar f FH hindrar hana. ' nilæm Valsmenn unnu Akranes örugg- lega í 2. deild Handknattieiksmóts íslands á laugardagskvöldiö og skoruðu 38 mörk gegn 29 og sýndu á köflum stórskemmtilegan leik. Léku Valsmenn hyggilega og létu hina þungu lítt „teknisku" Akurnesinga ekki draga sig út í hörku eins og sumum liðum hefur nær orðið banabiti, t. d. Ármenn- ingum á dögunum. Akurnesingar héldu að visu í við Valsmenn fyrst í stað og þrátt fyrir að Akurnesingar ógnuðu öðru hvoru 5 — 6 marka forskoti Fjórði hver miði vinnur að meða!ta!'i Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Valsmanna var aldrei nein veruleg hætta á ferðum, til þess voru yfir- burðir Valsmanna of miklir á öll- um sviðum. í hálfleik var staðan 18:15 fyrir Val en snemma í seinni hálfleik náðu Valsmenn góðu forskoti þeg- ar þeir skoruðu 6 mörk í röð og höfðu yfir 26:18 og eftir þetta var ekki um annað en Valssigur að ræða. Sigurður Dagsson var áberandi beztur leikmanna, en ungur leik- maður Vals, Jón Karlsson, átti góð an leik og lék skemmtilega á Ak- urnesingana. Ágætir voru einnig Bergur Guðnason og Gylfi Jóns- son. Af Akurnesingum bar mest á Björgvini Hjaltasyni og Ingvari Elíssyni. Ármenningar unnu auðveldan sigur yfir ICeflavík á iaugardags-' kvöidið, því 115 Keflavíkur mætti ekki til leiks og eftir að Ármenn- ingarnir höfðu beðið í tilskilinn tíma á ’eikvellinum voru stigin gpfin Árr-annv en Keftevflt dæmd ur tanað-'r ^oikur, "n fyrir slíkt br 't ”i''n or- á^ninn'n^u. Keflvíkl.igariv.: munu . ekk hafa treyzt sér til að mæta til . ieiks vegna mikiliar vinnu sem ! flestir piltanna hafa, en á síðustu stundu var reynt að smala saman ólöglegu liði, þ. e. eintómum 2. flokksdrengjum, en einnig það mistókst. Var þá ekki um annað að ræða en að gefa leikinn. Er ekki hægt að segja annað en að heldur sé þetta lélegt hjá Keflvíkingum og sýni ekki mikinn áhuga, en 2. flokkur ÍBK er mjög sterkur og tapaði t. d. aðeins með 4 mörkum nýlega fyrir Unglingalandsliðinu í leik á Keflavíkurflugvelli. Rússar unnu HM í ísknuttleik Rússar unnu stóran sigur yfir Svíum á HM £ ísknattleik í gærdag £ Stokkhólmi með 8:0 og urðu heimsmeistarar í 3. sinn. í hléi var staðan 3:0. Var lið Rússanna vel að sigrinum komið og £ sérflokki í keppn- inni, og sýnir markahlutfall þeirra það skýrt, en þeir skor- uðu £ 3 leikjum sínum 22 mörk en fengu á sig aðeins 2. Fyrstu fjögur lið keppninnar voru þessi: Rússland 6 stig (22:2) Finnland 3 stig (4:8) Svíþjóð 2 stig (12:9) Noregur 1 stig (3:22). Á kveðið var £ gær að Rúss- ar haldi næsta HM i isknattleik 1965._________________ Skíðumótið — Framhald af bls. 2. C flokkur karla: 1. Helgi Axelsson, ÍR, 49,4 2. Þórður Sigurjónsson IR, 54.5 3.Sigurður Guðmundsson, Á, 57.0 Drengjaflokkur: 1. Georg Guðjónsson, Á, 29.0 2. Gísli Erlendsson, ÍR, 30.1 3. Eyþór Hatalds&ón, IR, 32.6 4. Tómas Jónsson, ÍR, 34.8 Kvennaflokkur: 1. Jakobína Jakobsdóttir, ÍR, 36.1 2. Karolína Guðmundsd., KR, 37.7 3. Sesselja Guðmundsd., Á, 48.5 Stúlknaflokkur: 1. Erla Þorsteinsdóttir, KR, 47.5 2. Auður Sigurjónsdóttir, ÍR, 52.9 Mjög mikla athygli vakti góður árangur Helga Axelssonar í C-fl. en hann er kornungur en vaxandi skíðamaður. Drengjaflokkurinn vakti og athygli ekki sízt hinn 10 ára gamli Tómas Jónsson, sem sýndi mikinn dugnað gegn sér eldri drengjum. FH. — Frtmhald af bls. 2 ir leikmenn, þar af einn lands- Iiðsmaður. Eins og sagt hefur verið frá átti FH uþphaflega að ieika við Evrópubikarhafana GÖPPING- EN en af því gat ekki orðið því liðið var um þessa helgi að leika við spönsku meistarana Granollers, £ Evrópubikar- keppninni, en Þjóðveriarnir unnu heimalc’.kinn með 9 marka mun og eru taldir ör- uggir um sigur á Snúni einnig. Geysimikil hátíðahöld eru um þessar mundir £ Þýzkalandi og taka FH-ingamir að vonum 'iátt í þeim. Einar Sigurðsson sem meiddist i Bordeaux er enn ckki" orðinn góður og var ekki með í gær. en ekki er úti- 'okað að kann verði með í Essimen á fimmtndnginn, beg- ar liðið kcnnir gegn Essingen- ■■rvali og han'1'mattle'ksliði '’sp"en, 't 'ti £ boði ’H £ fyrra-'umar, hér er um hraðkeppni að ræða 2X20 minútna hálfleikir. Það munu vist margir veröa undrándi þegar þeir heyra hvað hin yndislega stjama þöglu myndanna, Lilian Gish hefur gert: Hún hefur gert samning um að leika i Icikriti á Brodway, og á hún þar að vera illileg gömul kona sem reynir að ræna banka og sprengja hann upp með sprengju sem hún hefur falið i handtösku sinni. — Oh, Lilian, hvers vegna gerirðu þetta? * Mr. George Brown varafor- maður brezka verkamanna- flokksins hefur þann vana að kalla það fólk sem hann hittir bræður eða systur — eftir því hvort á við. Fyrir ekki alllöngu sagði hann „systir“ við Iafði Berton, sem gift er ráðherranum sem fer með mál Wales spurði svo varlega: — Þér hafið vonandi á móti þessu, lafði Berton? — Nei, alls ekki, svaraði hún kuldalega. En ég vona bara að þér ætlizt ekki til að ég kalli I tilefni af 7 ára afmæli for- sætisráðherraembættis sins hefur Harold MacmiIIan í kyrr þey farið að líta yfir stjórn- málaferil sinn — og hér eru tvær af niðurstöðum hans: —- Það er ekki góð lífsregia 5 afla sér nýrra vina með því að svíkja þá gömlu. — Ég get alls ekki þolaö þessa hægi.idastólsgagnrýnend ur, sem eru að kvarta undan því, að það sé of dýrt að lifa, meðan þeir tæma „kokkteil- hristarann“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.