Vísir - 25.02.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 25.02.1963, Blaðsíða 11
VI S IR . Mánudagur 25. febrúar 1»63. 11 í dag avarðstofan 1 Heilsuvemdar- linni er opin allan sólarhring Inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. NeyOarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema lá '.ardaga kl. 13-17 Næturvarzla vikunnar 23. — 2 marz er í Lyfjabúðinni Iðunn. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til kl. 22.00. BÖmum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir kl 20.00 ÚTVARPIÐ Mánudagur 25. febrúar. Fastir liðir eins og venjulega 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlust endur (Ingimar Jóhannes- son). 20.00 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingur). 20.20 íslenzk tónlist. 20.40 Spumingakeppni skólanem- enda (8): Gagnfræðaskóli Kópavogs og Vogaskólinn keppa í annari umferð. 21.30 Útvarpssagan: „Islenzkur að all“ eftir Þórberg Þórðarson IXx. (Höfundur les). 22.10 Passíusálmar (13) 22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson. 23.10 Skákþáttur (Sveinn KriStins son). 23.45 Dagskrárlok SJÓNVARPIÐ Mánudagur 25. febrúar. 17.00 Cartoon Carnival 17.30 Dobie Gillis 18.00 Afrts News 18.15 Americans At Work 18.30 DuPont Cavalcade Lothar Grund skreytir barinn í nýja salnum EaaEULiöKaaaaaEjQnrjnnnnnnEjQciaoaDannEiananuaaanoD Þessi mynd er úr hinum glæsilega nýja veitingasal í Hótel Sögu, þar sem Pressuballið verður haldið 2. marz. Lothar Grund er að leggja síðustu hönd á eina af veggskreytingunum. 19.00 Sing Along With Mitch 20.00Death Valley Days 20.30 Overseas Adventure 21.00 New York Philharmonic 22.00 Twilight Zone 22.30 Peter Gunn 23.00 Country America Finai Edition News ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT og gjafir til Hallgríms- WíHjuJ i 50, EK 10, NN afh. af frú Gubn Ryden 300, Dúnu 25, ÓS 25, NN 101,90, Sjötta gjöf frá Heddi 100, Frá SJ afh. af frú Guðr. Ryden 1000 Alls kr. 1611.90. Kærar þakkir. Féhirðir sóknarnefndar Hallgrímsprestakalls. ERINDI Á samkomu Náttúrufræðifélags- ins í 1. kennslustofu Háskólans mánud. 25. febrúar kl. 20.30 mun Páll Bergþórsson veðurfræðingur flytja erindi: Lofthiti á íslandi sfð- an um iandnám. Þetta efni hefur fyrirlesarinn rannsakað eftir sögulegum lieim- ildum, og áætlar hann hitastigið á liðnum öldum eftir þeim á tölulcg- an hátt (statistískt). HeimiHirnar eru einkum um hafís við ísland, en t.d. mannfellir af hungri er einnig veigamikil vísbending um hitastigið. Önnur atriði, sem fyrir- lesarinn mun ræða og styðst við í ályktunum sínum, eru t.d.: hita- mælingar á Epglandi frá 1681, at- huganir próf. Jóns Steffensens á mannabeinum, kornrækt á Islandi, breytingar jökla hér og erlendis, íslandslýsing Gísla biskups Odds- sonar og vitnisburður bókmennta um loftlagsbreytingu eftir 1600. Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 1 16 60 stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú hefur góð tök á að sannfæra aðra um ágæti þinna skoðanna, þar eð Máninn veitir þér nú mjög hagstæð áhrif. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Þér er nauðsynlegt að nota af- stöðurnar til að ljúka, sem mestu af því sem þér hefur ekki unnizt tími til að ljúka að undanförnu. Tvíburarnir: 22. mai til 21. júní: Vinir þínir gætu orðlð þér að sinna einkamátum þinum í að mjög miklu liði með góð- dag sérstaklega þeim sem hjart um ráðleggingum. Langþráð anu eru kær. von þín gæti færst nær raum Steingeitin, 22. des. til 20. veruleikanum. jan.: Heimilisvandamálin verða D □ D D D •j C D D n D a a Það verður með sanni sagt q u-.n daginn i dag, að hann sé o ekki sem beztur. Þú ættir því p að hafa hægt um þig. Drekinn. 24. okt. til 22. nóv ? Dagurinn ætti að geta reynzt g n D D n a n D D ES D C n D D O c þér mjög ánægiulcgur á vinnu- stað, þar eð vinnufélagarnir eru nú hinir samstarfsfúsustu. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Allar horfur eru á því að þér gefist næg tækifæri tii Krabbinn, 22. júni til 23 júlf: á döfinni f dag og því ráðlegt “[ að leysa þau með aðstoð heima manna. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þér kann að reynast nauðsynlegt að fara á fund ná- inna ættingja eða til nágrann- ana ef þú vilt ná ýtrasta á- að c □ D D a a D D D □ □ □ D n c c n n n □ D a a a B aaaannannnaaaaaaaanaaaaaaaaaaaaaaaaauaaaaaaa'i Ef þú þarft að leita til opin- þerra embættlsmanna eða yfir valda, þá er dagurinn einmitt vænlegur til árangurs. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Dagurinn er mjög hentugur til bréfaskrifta, sem að undanförnu hafa setið á hakanum. Fréttir rangri í dag. Þeir kunna langt að gætu orðið hagstæð reynast þér hollráðir ar. Fiskamir, 20 febr til 20. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: marz: Þó að þú sért yfirleitt Heppilegar afstöður fjármála- ekki sérstaklega gefinn fyrir að lega fyrir þig og maka eða hugsa um fiármá! og brauðstrit nána félaga. Snialiar hugdettur þá munu slfk mál verða á döf- gsetu orðið hjálpiegar. inni, í dag og þér þvf nauðsyn- Vogin, 24. sept. til 23. okt.: að ráða fram úr þeim. BLOÐ & TIMARIT Heima er bezt, febrúarhefti 13. árg. er komið út. Efni m.a, Við landamærin, ritstjórarabb, Hall- dór Ármannsson skrifar um Jó- hann Helgason að Ósi f Borgar- firði eystra, Það er ég viss um, sögur sem ■Magnús’,Björnsson á Sýðrá-Hóli hefúr skráð, Sumar- auki í Suðurlöndum eftir Stein- dór Steindórsson, Frá Norður- hjara eftir Jón Sigurðsson Ysta- felli, Draumur Erlendar Sturlu- sonar, Hitalindir og heilsubrunn ar eftir Stefán Jónsson, Ljóða- þáttur.framhaldssögur, ritfregnir myndasaga og fleirra. Vísi hefur borizt jólahefti tíma- rits hestamanna „Hesturinn okkar“ Efni blaðsins er m.a.: „Þjóðin mun aldrei framar vanmeta hestana", eftir Ingólf Jónsson. „Sfðasta við- talið við Magnús Bergsson", eftir Vigni Guðmundsson. „Skógarferð- ir“ eftir Einar Gestsson. „Gamlar myndir". „Um Gjallarbrú", minn- ingarorð um Libu Einársdóttir. „Hestavfsur", eftir Einar Sæmund- sen. .Landsmót hestamannafélaga' o.fl. Sveitarstjórnannál, 6. hefti 22, árgangs 1962 er komið út. Efni: Landsútsvörin 1962. Skuldabréfa- lán vegna gatnagerðar. y— Dómur Hæstaréttar f máli fyrrverandi bæj arstjóra. — Hugmyndasamkeppni um skipulag — 100 ára afmæli barnafræðslu. — Iðngjöld og bæt ur 1963. — Almennartryggingar 1961. — Endurhæfing öryrkja í Noregi. — Frá sjúkrasamlögunum Bætur lffeyristrygginga 1961. — Tryggingatfðindi. ÝMISLEGT Kvenfélag og Bræðralag óháða safnaðarins. Fjölmennið í Kirkju- bæ f kvöld, mánudag. Stjórnimar. R I P K I R B Nokkrum vikum síðar. Tashia: „Kæri Rip. Önnu líður miklu betur núna. Við getum SOMB WEEKS LATER.., “PFAR RIP: ANN IS SO MUCH BETTER. WE CAN NEVER THANK TOU ENOUÖH. HAS THE BOOK COMEOUT?" PESMONP/ PtEASE MAIt THESE VOLUMES OF KENTON’S COLLECTED WORKS TO MISS RAMBEAU bókin lcomin út? Rip: Desmond. Viltu gera svo vel og senda þessi tvö bindi af hiu“ Ðesmond: „Með ánægju herra minn. En hvers konar skáld var aldrei þakkað þér nógu vel. Er verkum Kentons til ungfrú Tas- Kenton eiginlega?“ Rip: „Hann skrifaði eins og hann skaut... hann hitti aldrei alveg í mark, en samt var hann aldrei langt frá þvf“. Þetta er vasabókin hans Hjálm- ars — ég er að hugsa um að skrifa í hana „mundu að bjóða Beilu út“ nokkrum sinnum í næsta mánuði. 'TMst

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.