Vísir - 26.03.1963, Page 10
10
V I S IR . Þriðjudagur 26. marz 1963.
TUNGL
Framhald af bls. 7.
kvæmlega líkamlegt ástand geim
faranna og - síðan geta þeir
fylgzt með hjartslætti þeirra og
andardrætti, þó þeir verði komn
ir hundruð þúsunda kílómetra
út í geiminn. Stjörnufræðingar
rnunu rannsaka og fylgjast með
sólgosum, sem geta orðið geim-
förunum hættuleg vegna raf-
eindanna, sem þau senda út um
geiminn, o. s. frv.
ÍÚ
”|7n grundvöllur allra þessara
athugana er risavaxin eld-
flaug, sem verður á hæð við
42 hæða skýjakljúf, vegur 2500
tonn og á að hafa eldhreyfla
með 3500 tonna þrýstikrafti.
Sem fyrr segir, er nú þegar
farið að skjóta upp í tilrauna-
skyni einstökum stigum Saturn
eldflaugarinnar. Eru þau tengd
öðrum eldflaugum og eF ætl-
unin að fá þannig ýmsar sam-
setningar.
Áður en Iýkur, er áætlað að
smíða margar mismunandi teg-
undir Saturn flauga og verður
Iokategundin, sem mun kallast
Saturn C-5, tilbúin að fara í
jómfrúferðina 1965. Hún verður
margfalt stærri og öflugri en
nokkur eldflaug, sem til er í
dag.
Hún verður risi jafnvel f sam-
anburði við fyrstu Saturn eld-
fláugina, sem nú er til og kall-
ast C-l.
Caturn C-1 er um 50 metra há
^ og hefur 6Ö0 tonna þrýsti-
kraft, en það er fjórtán sinnum
meiri kraftur en sterkasta her-
flaug Vesturveldanna, Atlas hef
ur og um 15% meiri kraft en
aflmesta rússneska eldflaugin
hefur. Sterkasta rússneska eld-
flaugin, sem vitað er um og bar
þá geimfarana Nikolajev og
Popovich á loft, hefur 600 tonna
þrýstikraft.
Þegar tilraununum með Satum
C-1 lýkur og hægt er að taka
hana f notkun til kerfisbund-
inna geimrannsókna sfðar á
þessu ári, eiga Bandaríkjamenn
þegar öflugustu geimflaug
heimsins, nema Rússar séu þá
einnig að ljúka við smfði ein-
hverrar enn kraftmeiri eldflaug
ar.
Nú þegar er farið að skjóta
Saturn C-1 á loft f tilrauna-
skyni. Á næsta ári verður hún
notuð til að skjóta þriggja
manna tunglfarinu á loft á
braut umhverfis jörðina. Munu
þrír menn þá dveljast í því f
mánaðartfma i hringferðum
kringum jörðina.
Þótt Saturn C-1 virðist vold-
ug, ,er hún þó hvergi nógu kraft
mikil til að senda þetta þriggja
manna far til tunglsins með því
eldsneyti, sem þarf til að
tryggja endurkomu þeirra til
jarðarinnar.
Tjað á að verða hlutverk Saturn
C-5. Þegar hún er öll komin
saman, verður hún tröllaukin,
105 metra há. Hefur t. d. verið
bent á það, að frelsisstyttan í
New York muni verða eins og
dvergur við hliðina á henni.
Þó verður Satum C-5 ekki
nógu kraftmikil til þess að hægt
verði að ienda geimfarinu beint
á tunglinu, hefja sig aftur á loft
þar og snúa til jarðar. Til þess
þarf ennþá stærri eldflaug, sem
Áustin Gipsy ’62, benzín. Landrover ’62
engri gerðin, benzín. Willis ’62, lengri gerð
n, benzín. Wiliis Station ’55, allur sem nýr
/illis jeppar ’42, ’45, ’46, ’47, ’53, '54 og ’55
ÍAUPENDUR ATHUGIÐ að við höfurn
hundruð bíla á skrám vorum og oft með
litlum útborgunum ef góðar tryggingar eru
fyrir greiðslum.
Ford ’57 Station 120 þús. fasteignabréf 3ár.
Ford ’57 100 þús. útborgun 60 þús. Chervo-
let ’57, 115 þús., útb. 75 þús. Opel Olimpya
Station ’63.
gerð verður einhvern tíma í
framtíðinni og gefið hefur verið
nafnið Nova.
Geimfararnir með Saturn C-5
verða því að fara nokkra króka-
leið. Þegar þeir nálgast tunglið,
eiga þeir að stefna geimfari sínu
á sporbaug umhverfis það og
mun farið snúast kringum mán-
ann eins og lítill gervihnöttur,
án þess að eyða eldsneyti.
Þegar geimfarið er þannig
komið inn á örugga braut kring
um tunglið, munu tveir geim-
faranna stlga inn í lítið hylki,
sem er áfast geimskipinu. Þeir
munu síðan stefna þvi með litl-
um eldflaugarhreyflum til tungls
ins og lenda á því. Á meðan
heldur þriðji geimfarinn áfram
að hringsóla kringum tunglið
í geimfarinu.
Þetta litla hylki, sem nú þeg-
ar er verið að smíða, kalla
Bandaríkjamenn LEM, sem er
skammstöfun fyrir Lunar Ex-
cursion Module, en það mætti
þýða tunglkönnunartæki.
■pftir að þvi hefur verið lent
á tunglinu, munu tunglfar-
arnir tveir stíga út og dveljast
tvo til þrjá daga á tunglinu og
rannsaka nánasta umhverfi tæk
is sins. Þeir verða í sérstökum
búningum, sem eiga að vterja þá
gegn ofsahita og kulda Og gefa
þeim nægilegan loftþrýsting.
Þegar þeir hafa lokið hlut-
verki sínu eiga þeir að stíga
upp í könnunartækið og hefja
sig á loft með litlu eldflauga-
hreyflunum. Verður tækinu sið-
an beint með sjálfvirkum útbún ■
aði inn á sömu braut og geim-
farið og þau tengd sáman, svo
að tunglfararnir tveir komist aft
ur inn í geimfarið. Síðan verður
haldið af stað með fullum hraða
til jarðar og þá sem í fyrri flug-
ferðum verður helzta vandamál-
ið að komast inn í gufuhvolf
jarðar. Það vandamál hefur þó
þegar verið leyst, eins og kunn
ugt er af fyrri geimferðum.
T esandinn kann að ímynda
sér, að þessi lýsing sé skáld
saga eða sami framtíðardraum-
ur ímyndunar og einkennt hefur
sögur allra alda um tunglferðir.
En nú er þetta ekki draumur
lengur, heldur tæknileg fram-
kvæmd, sem verið er að vinna
að öllum árum. Hitt er svo ann-
að mál, að óhöpp og erfiðleikar
geta tafið framkvæmdina.
Það gefur nokkra hugmynd
um framkvæmdina, eins og fyrr
segir, að 9000 milljarða króna
fjárfesting hefur verið ætluð ti!
verksins. En gæta verður þess,
að hin tæknilega hlið málsins,
smiði eldflauga eða eldsneyti,
kostar ekki nema brot af þeirri
upphæð. Framkvæmdin verður
svo dýr vegna þess að nauð-
synlegt er að vinna hreint braut
ryðjendastarf á ótal mörgum
sviðum visindanna. T. d. er
sending hinnar ómönnuðu Rang
er eldflaugar til tunglsins að-
eins iiður í þessum vísindalegu
rannsóknum. Og þegar fyrstu
mennirnir lenda á tunglinu,
verður fyrst hægt að svara end
anlega ýmsum vandamálum.
Lausn þeirra mun síðan auð-
velda síðari tfma lahgferðir út f
geiminn, t. d. til Mars og Ven-
usar.
1 öllum þessum rannsóknum
eru nýjr heimar og viðhorf könn
uð, t. d. á sviði lifeðíisfræði og
sálfræði. Það er þegar reynt að
kanna þessi atriði í lokuðum
geymum, þar sem líkt er eftir
þrýsting, þyngdarleysi og hljóð-
leysi geimferðarinnar, hvaða á-
hrif þau hafi á líkama og sál
geimfarans.
t1yrstu geimfaramir hafa með
sér frá jörðinni þá næringu
og drykk, sem nauðsynleg eru
til að halda lífi. En þegar Iagt
verður út 1 lengri ferðir, er slíkt
óframkvæmanlegt. Það verður
að koma á hringrásarkerfi efn-
anna. Era vísindamenn nú að
athuga allar huganlegar Ieiðir
til að breyta úrgangsefnum
mannsins, útöndun, svita, saur
og þvagi að nýju í fæðu. Lík-
legasta leiðin til þess er að riot-
færa sér sömu aðferðina og
móðir náttúra gerir á jörðinni,
þ„C er að hafa meðferðis frum-
stæðar jurtir eins og þörunga,
sem safni kolsýru og vetni í
fæðu og leysi súrefni út til önd-
unar. Það hefur að vísu ekki
tekizt enn fullkomlega að
mynda þessa litlu hringrás nátt-
úrunnar í tilraunahylkjum, en
vísindamennirnir telja sig vera
komna á sporið.
En það er ekki aðeins unnið
að þessu I tilrauna- og rann-
sóknastofum Vesturveldanna.
Vafalaust er fjöldi rússneskra
vísindamanna einnig önnum
kafnir við slíkar tilraunir.
Vegna leyndarinnar vita menn
ekkert hve langt þeir eru komn-
ir áleiðis með undirbúning sinn
að tunglferð.
Rússar hafa staðið framar
Bandaríkjamönnum í geimrann-
sóknum fyrst og fremst vegna
þess, að þeir hófu fyrr smíði
stórra eldflauga. Hins vegar er
ekki talið líklegt að þeir hafi
við Bandaríkjamönnum í öllum
þeirn tæknilegii d^'.'ýí^íhdalegu
ranrisóknum, sepi nauðsynlegar
eru tilWannaðVar tunglferðar.
Cadillac ’50.
Ford ’57 2 dyra.
Plymouth ’55 og ’56
Chevrolet ’55 2 og 4 dyra.
Buick ’55 2 dyra.
NSU Prins ’63 fyrir
skuldabréf.
Pontiac ’55 2 og 4 dyra.
Ennfremur hundruð ann-
arra bíla.
SKtLAGATA 55 — SlMI 15813
Auglýsið í VÍSI
Að ufan —
Framh Id at bls 8
1 þessum ættflokkum, sem risið
hafa upp, munu vera um hálf
milljón manna og I öðrum flokk
um, sem andvígir eru stjórninni,
er talið að séu um þrjár millj-
ónir manna. Er ástandið því all
alvarlegt í Persíu, ef uppreisnin
næði að breiðast út.
LAUGAVEGI Q0-Q2
700-800 bílar
eru á söluskrá vorum.
★
Sparið yBur tíma og fyr-
irhöfn. Ef bifreiðin er til
sölu er hún hjá okkur.
★
Okkar stóri viðskipta-
mannahópur sannar 10
ára örugga þjónustu
★
Bílaval er allra val.
Sovézkur málari, Ilja Glazu-
nov, er kominn til Rómar, en
þar ætlar hann að leysa af
hendi verkefni, sem margur
mun öfunda hann af: Hann
ætlar að mála mynd af Gina
LoIIobrigida í fullri Iíkams-
stærð.
Glazunov hitti Ginu á film-
hátíð í Moskvu fyrir tveimur
áruin. „Ég rissaði upp teikn-
ingu af henni,“ segir hann.
„Henni geðjaðist vel að henni
og við urðum góðir vinir. Hún
skrifaði mér svo og baúð mér
til Rómar svo að ég gæti mál-
að hana.“
Glazunov gerir ráð fyrir að
einn og hálfur mánuður fari í
að gera málverkið.
Gina hefur áður verið teikn-
uð (sjá mynd) og gerði það
ítalski listamaðurinn Guido
Tallone.
Hinn frægi hárgreiðslumeist-
ari í París, Antoine, lét ný-
lega sauma á sig vetrarfrakka,
sem líklega er sá dýrasti í
heiminum. Hann er nefnilega
fóðraður með chinchilla. Anto-
ine hefur því gildar ástæður
til að fela þennan undarlega
Ioðfeld.
— I fyrsta Iagi halda flestir
að þetta sé kanínuskinn, seg-
ir hann, — og þaö er ekkert
til að vera hreykinn af. Og í
öðru Iagi vil ég ekki láta við-
skiptavini mína, sem hafa
gott vit á loðfeldum, sjá, að
ég hafi ráð á slíku óhófi. Þá
gæti auðveldlega farið að
gruna, að ég tæki of mikið
fyrir vinnu mína.
*
Pele.
Því hefur verið lýst yfir i
Brazilíu að fótboltahetjan
Pele sé þjóðareign. Þetta er að
sjálfsögðu niikill heiður — en
að baki þessa heiðurs liggur
ýmislegt.
Einn hinna mjög svo „gráð-
ugu“ ítölsku fótboltafursta
bauð Peie yfir 50 milljónir
króna fyrir að „punta“ dálít-
ið upp á ftölsku liðin — en
með ákvörðun ríkisstjómar
Brazilíu var draumurinn bú-
inn. Samkvæmt mjög ströng-
um lögum má ekki flytja
nokkra þjóðareign út úr Braz-
ilíu.