Vísir - 01.04.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 01.04.1963, Blaðsíða 3
V í S IR . Mánudagur 1. aprfl 1963. 3 Sólardagur við höfnina Á góðviðrisdögum verður mörgum gengið niður að höfn- inni, þó ekki væri til annars en að anda að sér sjávarloftinu, sem þar er að fá. En á leið þeirra er alltaf eltthvað að gerast. Það var ekki venju fremur at- burðaríkt í höfninni þennan dag sem ljósmyndari og fréttamaður voru á stjái á umræddum slóð- um. En Stapafellið kom samt hlaðið síld, og austantjalds diplo mat þótti gaman að sjá þá síld. Kafari var á næstu grösum. Hann leitaði að jámi. Á meðan var unnið af krafti við afferm- ingu eins af „Fossunum". Þar var allt á tjá og tundri, bíll fyr- ir bíl, vagn fyrir öðrum vagni, maður fyrir manni og allir fyrir öllum. En einhvem veginn gekk afskipunin prýðilega. Þetta eru aðeins svipmyndir frá höfninni. Sjón er sögu rík- ari. Gangið niður að höfn og sjá, þar er alltaf eithvað að ger- ast, ef ekki þetta, sem mynd- sjáin greinir frá, þá bara eitt- hvað annað. VESTUR • NORÐUR • AUSTUR Hvort sem þér kjósið að fara: Á SKIDI Í HLÍDARFJALLI V/Ð AKUREYRI Á SKIDI í SELJALANDSDAL VID 'lSAFJÖRÐ Kafað eftir jámum. 'y A SKIDI AUSTANLANDS Veitum vér yður 25% afslátt. Kynnið yður hin lágu skíðafargjöld ti Vestur — Noröur og Austurlands. £//.* MCELJXIMJOAm t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi KRISTINN KRISTJÁNSSON Njálsgötu 77 verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 2. apríl kl. 2 e. h. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líkn- arstofnanir. Vilborg Sigmundsdóttir Reynir Kristinsson Erna Haraldsdóttir og bamabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.