Vísir - 04.04.1963, Page 10

Vísir - 04.04.1963, Page 10
w Til sýnis og sölu: Chervolet ’57 góður. Pontiac ’52 fallegur bíll. Vauxhall Victor ’59. Ford ’55 2 dyra. Lincoln Capri ’53-’55. Ford ’53, og Station ’57 Plymouth ’56 Pontiac ’55 Taunus ’60 HiIImann station ’60. Fiat 1800 ’60. Höfum kaupendur að flestum árgerðum af VW. Enn fremur 4—5—6 manna bílum af flestum tegundum. Látið skrá bifreiðina til sölu hjá okkur, og þá selst hún. V í S IR . Fimmtudagur 4. apríl 1963. (•rainhald at bls 6. ^ fyrir rúmu ári svokölluð' stór- ' iðjunefnd. Formaður hennar er Jóhannes Nordal bankastjóri. Er verksvið hennar að kanna möguleika á byggingu alúmini- umverksmiðju og byggingu kís- ilgúrverksmiðju. Hafa útlendir aðilar sýnt á- Iiuga á að festa hér fjármagn? Já, eftir að jafnvægi komst á f efnahagsmálum í tíð núver- andi stjórnar hafa útlendir að- ilar sýnt því áhuga, enda þótt lítið sem ekkert hafi verið leit- að eftir undirtektum. I þessu sambandi má geta þess, að Norð menn hafa ráðið Tryggva Lie, fyrsta framkvæmdastjóra Sam- einuðu þjóðanna, gagngert til að laða erlent fjármagn til Noregs. Hvað er það helzt, sem tefur framgang málsins? Allur undirbúningur undir slíkar framkvæmdir krefst mik- illar vandvirkni og þó nokkurn tíma. En annars er annað atriði í þessu sambandi, sem miklu máli skiptir og það er hversu yfirspenntur vinnumarkaður okkar er. Byggingar til stóriðju krefjast feiknamikils vinnu- krafts t. d. minnir mig að reikna verði með um 200 smiðum og annað eftir þvf. Sumir hafa litla trú á að hér megi efla iðnað almennt vegna þess. hve hráefnasnautt landið er. Þessu er fyrst til að svara, að mikill hluti hins fjölbreytta neyzlu og rekstrarvöruiðnaðar okkar vinnur úr innfluttu hrá- efni, og ýmsar greinar hans standast fullkomlega samkeppni við erlendan iðnvarning, þrátt fyrir enga tollvernd eins og bátasmíði, veiðarfæragerð og framleiðsla fiskumbúða. Reynsla margra annarra hráefnasnauðra landa er á sama veg. Þannig er eftirtektarvert að öflugasti iðn- aður Dana er iðnaður, sem mest megnis vinnur úr innfluttu hrá efni, en það er járn- og skipa- smíðin. Af útflutningi Dana er um 47% iðnaðarvarningur, sem að mestu vinnur úr innfluttu hráefni og orku. Að auki má BIFREIÐASALA Laugavegi 146 — Símar 11025 og 12640. býður yður í dag og næstu daga til sölu eftirtaldar bifreiðar: Studebaker 1947 30 manna rúíubíl Ford ’47 á kr. 30.000,00 Ford F-100 sendib. ’55 kr. 70 þús. Greiðslu- skilmálar. Opel Carvan: ”54, ’55, ”56 og ’60. Mercedes-Benz: ’55, ’56, ’57, ’58, ’60 og ’61. NSU Prinz ’63 sem sdst fyrir fasteignahréf. Enn, sem ávallt er úrval 4ra, 5 og 6 manna, auk stat- ion, vöru- og jeppa-bifreiða fjölbreyttast hjá RÖST sf. Vaxandi viðskipti, síaukin þjónusta, og ánægja við- skiptavina okkar sannar yður bezt, að það er hrgur beggja að RÖST annist fyrir yður viðskiptin. Laugavegí 146 Símar 11025 og 12640. þes geta, að Sviss hefur aflað | sér viðurkenningar fyrir ágætar iðnaðarvörur, þótt það land hafi ekki önnur teljandi náttúru- skilyrði til iðnaðar en vatns- orku. Við íslendingar eigum líka t. d. úrvals hráefni í alls konar sjávarafla og þar bíða fiskiðnað- ar okkar óþrjótandi verkefni. Einnig eru ýmsar landbúnaðar- vörur ágæt hráefni eins og t. d. ullin. , Ég er þess fullviss að hér megi rísa upp mikil stóriðja en ekki má vanmeta smáiðnað- inn. Smáiðnaðurinn verður ein- mitt að vera undanfari stóriðju. Æfflræðirit r Iðcans árncisnn — Framhald at bls. 6. vitum að maðurinn verður að fá að ráða sínu persónulega lífi án íhlutunar annarra. Það er meðal annars það sem Heim- dallur berst fyrir, að hver og einn verði sjálfbjarga að eigin verðleikum, en ekki að honum sé stjórnað og skammtað af opinberum aðilum. Nú er ný öld upp runnin í íslenzkum stjórnmálum og er nú við völd bezta ríkisstjórn, sem við íslendingar höfum nokkurn tíma haft. Samstarfs- flokkarnir í ríkisstjórninni vinna nú betur saman en átt hefur sér stað á íslandi fyrr. Er það von mín að hinir liðnu tímar þeirra sem elska ráð og nefndir komi aldrei aft- ur. Þess vegna eigum við, unga fólkið, að fjölmenna í Heimdall, æskulýðsfélagið, sem vinnur að frelsi og framgangi einstaklings Árni Johnsen — Framhald af bls. 6. hafna. Að mínu áliti verður að fara varlega með hugtakið hlut leysi, því að það er þjóðfélags- leg skylda að hver og einn þegn taki afstöðu til hinna ýmsu mála. Val hvers manns verður að vera eftir samvizkunni og þá af ályktunar- eða tilrauna- þekkingu. Þykir mér rétt að hafa þetta í huga með um- ræddri spurningu. „Gjör rétt, þol ei órétt“, er kjörorð Heim- dallar og ég tel Heimdall hæf- ast stjórnmálafélaga ungs fólks til þess að hafa áhrif á farsæla leiðsögu hinna ýmsu þjóðfél- agsmála. Það finnst mörgum á- litamál hvort að ungt fólk eigi að skipta ,sér af stjórnmálum en yfirleitt hefur unga fólkið þann þroska sem þarf til að geta yfirvegað málin skynsam- lega Og víst er að það er reynsl an sem skapar þróunina. Á félagsmálaskrá Heimdallar er margt fleira en stjórnmál, t.d. ferðalög og ýmis skemmti- og fræðslumál sem hafa þroskandi áhrif á sérhvern mann í félags- skap þar sem litið er á málin frá öllum hliðum og hægt er að kynnast framkvæmd og starfi margþættra félagsmála. Við sem byggjum svo fámennt þjóðfélag verðum að rækta vel hjá okkur félagsmálin, til þess að geta í hvívetna haldið rétti okkar. Við skulum minnast þess að Heimdallur fylgir mál- um með víðsýni og þjóðrækni íslenzka æskumannsins, með trú á frelsi, framtak ’ og fram- farir. Framh. af 8. síðu ingis. Hann hefur lagt mjög mikla vinnu í samningu bókarinnar og reynt að gera hana eins vel úr garði og ýtarlega og frekast var unnt, m.a. hefur hann tilfært fæð- ingarstaði, giftingarstaði og dánar- staði eftir því sem við varð komið og upplýsingar fyrir hendi. Heim- ilda hefur höfundur leitað í prent- uðum ritum, prestþjónustubókum og hjá ættfróðum mönnum og kon- um. Bókin um Vigfús' Árnason og afkomendur hans er 115 bls. að stærð í skinnbandi. Hún er gefin út í takmörkuðum inntaksfjölda. Guðsmynd — Framh. af bls. 9. í veröldinni eins og hún er eða mun verða, í öflum alheimsins, hæð eða dýpt —-. ekkert í allri tilverunni, sem geti aðskilið okkur frá ást guðs, sem birtist í drottni vorum Jesú Kristi“. Þessu trúi ég af öllu hjarta mínu. Hvað hitt snertir, mynd okkar af guði, andlega eða efn- islega, þá er ég reiðubúinn að fylla hóp hinna efagjörnu. Enda þótt slíkt sé erfitt í framkvæmd, þá skil ég þá, sem hvetja til þess, að við hættum að nota orðið guð í einn manns- aldur eða þar um bil, svo ná- tengt er það orðið hugsunar- hætti, sem okkur er nauðsyn- legt að varpa fyrir borð, ef guðspjöllin eiga að vera okkur meira en orðin tóm. Ég geri mér ljóst, að það, sem ég hef sagt,' hefur í för með sér rót- tæka endurskipulagningu á kirkjunni í næstum öllum grein- um hennar —” trúarkenningum, siðfræði, guðsdýrkun og boðun fagnaðarerindisins. Þetta eru hættulegar breytingar, en ákaf- lega endurnærandi. Og skemmti Iegast er, að þessu skuli ekki neytt upp á kirkjuna af utanað- komandi öflum, heldur hefur þetta komið innan frá, frá kirkjunnar mönnum. ÍWirhtn £ prenlsmiöja í. gúrnmlstimplagerð Einholti 2 - Simi 20960 -Í| Hinn vinsæli Uorgarstjóri í Milano, Gilano, Gino Cassinis, vakti mikla undrun við setn- ingu alþjóðaráðstefnu f jármáia Í manna' fyrir skömmu. Hann :|| hélt glæsilega ræðu, þar sem hann lofaði mjög iþróttamá! , Milano, knattspyrnuvellina, ■'-! reiðhjólabrautirnar og önnur " mannvirki. Fjármálasérfræðingarnir íitu undrandi hver á annan — og ;p;i eftir 20 mínútna Iofræðu, þagn aði hinn mjög svo mælski Cino, en sagði síðan: ||| — Herrar mínir, ég verð að III biðja ykkur afsökunar. Ég var með tvær ræður í vasanum, og ég hef haldið ranga ræðu, þá |||| sem ég ætlaði að halda á í- III þróttamálafundi í kvöld. III Með sterkri ró byrjaði hann | síðan á hinni ræðunni og ræddi af miklum áhuga um hin miklu :|i alþjóða fjárhagsvandamál. Sigurgeir Sigurjónsson IVláíflutningsskrifstoía hæstaréttarlögmaður Óðinsgötu 4. Sími 11043. sicm - SELUR 8„ ,« 8<> Símar 18085 og 19615 Saab St. ’62, keyrður tæpa 10 þús. km. VW ’60. Fiat ’59. Moskwitsh 60. Volvo sendibíil 60 VW. '62. Buick 2 dyra blæju '5/. Mercedes Benz fólksbíll ’60. Fiat 600 60. Austin 10 ’47. Vauxhall ’47, góður bíll. Renault Dauphin 62. Pontiac í toppstandi ’48. VW ’61. Austin Gipsy diesel ’62. Mercedes Benz 180, vill skipta á VW '58—’60. Hillmann 55, vill skipta á Moskvitsh ’58. Opel Capitan ’56, fallegur bíll. Comet ’61. Scoda Octavia ’61. kr. 85 þús. Scoda Octavia ’59. Scoda 1200 '55, vill skipta á góðum 4—5 manna bfl, mis- raunur útborgun. — Borgartíni 1 — Sími 18085 og 19615. Nýlega spurði blaðamaður Adenauer kanzlara: — Hvernig stendur á því að þér eruð ófáanlegur til áð út- nefna eftirmann yðar? ■— Eruð þér mannvinur? Adenauer blaðamanninn. — Það vona ég, svaraði blaðamaðurinn. — Nú þá skiljið þér ef til vil! hve vel ég verð að hugsa mig um áður en ég steypi öðr- um manni í óhamingjú. Eftir hinn sögulega fund, sem de GauIIe hafði með blaða mönnum 14. janúar s. 1. hefur ambassador USA í París ekki haft nokkurt samband við frönsku ríkisstjórnina. En hann virðist ekki vera neitt óánægður með það — ef dæma má af því, sem hann De GauIIe M segir: — Að vera ambassador i París —- það er eins og að 1 vera í fríi. í ár get ég oftar tekið þátt í golfkeppni en nokk | ru sinni fyrr X- Frakkar þrey i eaKi á að segja frá letingjunum sem 5 búa i Marseille — og hér er síðasta sagan: Glæpamaður gengur inn í banka í Marseille, miðar byss I unni á gjaldkerann og segir f hörkulega: |f| — Upp með hendur! Gjaldkerinn horfir óánægð- : ur á hann: — Takþð allt sent er í skúff- • unni, góði minn, en heimtið ! ekki að ég fari að teygja i hendurnar upp í loftið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.