Vísir - 08.04.1963, Side 7

Vísir - 08.04.1963, Side 7
VI S I R . Múnudagur 8. apríl 1963 'i-> *f- -ffjprí Tjað voru miklar vetrarhörkur i Rússlandi veturinn 1952 —53 og ein kaldasta nóttin var aðfaranótt 1. marz. Þá hafði snjóað og blásið í skafla, svo vegirnir Ut fr^ Moskvu höfðu margir lokazt. Járnbrautarsamgöngur frá borg- inni höfðu og stöðvazt og blindbylnum leitaði fólk ýmissa rúðá til að halda- á sér hitt í húsunum, lá í fötum í rúntur- um með öll þau teppi sem það gat fundið. Krúsjeff lá andvaka. Hann var vakandi þegar siminn hringdi. Hann leit á klukkuna. Það var komið að miðnætti. Hann heyrði rödd í símanum: Hér er yfirmaður einkálífvarðar Stalins. Þér eruð beðinn um að koma þegar i stað til sveitaset- urs Stalins. Það er mjög árið- andi. ins. Hann einn valdi þá og þeir hlýddu engum fyrirskipunum nema hans. Foringi þeirra gekk að litiuni símaklefa og hringdi til yfirmanns lífva'rðarins. Hann talaði með Georgiu hreim í röddinni, var auðheyrilega landi Stalins. Þegar hann hafði lokið samtalinu og skellt tólinu á, gekk hann til þessara sjö ný- komna manna úr Æðstaráðinu og leitaði vandlega á þeim. „Stalin var alltaf hræddur um að einhvef okkar kynni að fela á sér skammbyssu" hefur Krús- þetta gerðist vissi hvorki Krús- jeff né hinir félagarnir um þær víðtæku breytingar sem Stalin hafði látið gera á Orloff sveita- setrinu áður en hann tók það í notkun. Hann hafði gerbreytt húsinu að innan. Fyrir aftan það hafði hann látið bæta aukaálmu, sem eng- inn gestur hafði nokkru sinni séð. í þessari álmu voru þrjú herbergi, öll þeirra nákvæmlega eins útbúin. í hverju herbergi var eitt járnrúm, klæðaskápur sem einkennisbúningur Stalins Þegar Stalin dvaldist þarna, var það föst venja að hann hringdi fjórum sinnum á dag. Fyrir kl. 9 um morguninn, þeg- af hann bað um að fá morgun- te, síðan kl. eitt hádegismat, kl. 7 um kvöldið pantaði hann kvöidmat og kl. 10 kvöldte. Ctalin valdi sjálfur matinn og drykkinn og óskir hans voru látnar ganga fram í eldhúsið, þar sem allir matreiðslumennirn ir voru Kákasusbúar. Þjónustuliðið bar matarbakk- ana í forstofuna til hinna vopn- uðu varðmanna. Þar tók foringi varðmannanna bakkana og bar þá gegnum hina rammbyggi- legu hurð inn á ganginn, en Stalin hafði opnað hurðina með sjálfvirku tæki með þvf að styðja á hnapp. Foringinn skildi matarbakkana eftir á gangin- um og fðr sfðán út, svo að jafn vel hann vissi ekki I hverju af hinum þrem herbergjum Stalin dvaldist f. Það var ekki fyrr en varðmaðurinn var aftur horfinn úr ganginum og hurðin lokuð á eftir honum, sem Stalin kom sjáifur fram úr einhverju hinna þriggja herbergja og tók mat- inn. Ef Stalin tók á móti gestum, gerði hann það alltaf í her- bergjum f aðalhúsinu. En nú þegar þessir sjö menn komu þangað aðfaranótt 1. marz, var það ekki Stalin sem tók þar á móti þeim, heldur yfirmaður líf varðarins. Og það tók þá for- ustumennina nokkurn tíma að skilja hvað yfirmaður lífvarð- anna var að segja við þá. TCTann skýrði þeim frá því að Stalin hefði eins og venju- lega pantað kvöldmat kl. 7 um kvöldið. En hann hafði ekki pantað kvöldmat eins og venju- lega kl. 10. Verðirnir biðu f tvær klukkustundir. Slíkt og þetta hafði aldrei komið fyrir áður. Svo að lífvarðarforinginn á- kvað upp á eigin spýtur skömmu fyrir miðnætti að hringja í símana í öllum þrem- ur herbergjunum, en hann fékk ekkert svar. Þá ákvað hann að hringja til þessara sjö meðlima æðstaráðsins. Hann þorði ekki einn að brjóta upp hurðina. Molotov var fyrstur að taka ákvörðun. Það yrði að brjóta upp hurðarnar. En lífvarðarfor- inginn sagði að slikt væri ekki hægt nema að hafa járnkarla. Þá datt Kaganovich í hug, að nota mætti vökvadrifnu borana, sem voru hafðir L Kreml-bílun- um vegna ísingar, Þeir létu sækja borana og bráðlega voru þeir allir komnir inn f forstof- una. Lífvarðarforinginn skipti borunum milli manna sinna og þeir hófu aðgerðir til að brjóta upp hurðina inn á ganginn. Langur tími leið áður en hún opnaðist. 4llir héldu niðri í sér andan- um og bjuggust við að heyra reiðilega rödd Stalins. En það var aðeins þögn. Þá urðu þeir að halda áfram og réðust nú með borunum á herbergishurð- Frh. á bls. 4. Tjegar þeir óku út úr Moskvu- borg, veitti Krúsjeff því at- hygli, að fleiri stjórnarbílar voru á veginum bæði fyrir fram an og aftan. Hann taldi þá og þeir voru sjö ef hans bíll var talinn með. Þá varð honum það Ijóst að allir 7 meðlimir æðsta- ráðsins höfðu verið kallaðir til sveitas?turs Stalins, en þess ir sjö voru Molotov, Beria, Mal- enkov, Bulganin, Kaganovich, Voroshilov og Krúsjeff sjálfur. Vegna þess að bílarnir í Kreml voru útbúnir til að kom- ast um mikla ófærð og vegna þess, að ökumennirnir þekktu leiðina vel, komst bflalestin tii sveitaseturs Stalins á minna en þrem klukkustundum. Sveitasetur Stalins hafði ver- ið byggt á átjándu öld af Onloff greifa, einum ljúfling Katrínar miklu. Það stóð í furuskógi og kringum það hafði verið gerður mikill skrautgarður með kletta- myndum, garðbrautum og gos- brunnum. Þangað fór Stalin oft að vetrinum til þess að losna við innilokunartilfinninguna í Kreml og orðrómur gekk um það að hann hefði látið ger- breyta byggingunni og endur- byggja hana eftir eigin höfði. Þegar nálgaðist sveitasetrið, fóru bílarnir út af aðalþjóðveg- inum og óku eftir þröngum og * ■ ■»■■■■■■".......................................———, Franski rithöfundurinn Georges Kessel hefur safnað upp- lýsingum um það, hvernig dauða Stalins bar að höndum fyrir 10 árum. Hann styðst m. a. við frásagnir Krúsjeffs og náinna kunningja Krúsjeffs. Hér birtist í fyrsta sklpti sagan af dauða hins rússneska harð jöra. - ii i -..-.... ...................«i> TTjarta Krúsjeffs kipptist við og sló hratt. En hann gat engum mótmælum hreyft. Hér skipti hvorki máli kuldinn, byl- urinn né það þótt kallið kæmi um miðja nótt. Hér skipti ekki heldur máli þótt ferðin væri erf ið 84 km. leið um slæma færð. Það eina sem hann gat svar- að var: „Segið félaga Stalin, að ég muni koma þangað eins skjót lega og hægt er“. Hann símaði f bílageymslu Kreml og pantaði bfl: „Konan mfn fór á fætur“, hefur hann sagt. „Hún heimtaði að ég færi í tvær peysur. Svo fyllti hún stórt glas með vodka og ég drakk það í einum teyg. Hún lét mig drekka annað glas og sagðí: „í nótt — getur verið að þú þurfir á hressingu að halda". „Ég faðmaði hana að mér án þess að segja orð. f hvert skipti sem Stalin hafði kallað mig til sfn, höfðum við skilið, hún og ég, að það væri hugsanlegt að ég kæmi aldrei aftur. Bfllinn beið mín fyrir utan. Ég settist í aftursætið, vafði þykku teppi um fæturna og við ókum af stað. Ég nuddaði brjóst ið nálægt hjartastað. Ég hefði viljað taka hjartað f greipina og hindra það í að berjast svo hratt“. krókóttum stfg gegnum skógar- þykkni sem þeir vissu að voru alsett jarðsprengjum og gildr- um. Þeir óku upp að múrnum sem umlukti skrautgarðinn. Múr þessi var rammbyggilegur og .efldpr var hann með miklum rafmagnsvírum. Við hliðið var fjölipenn sveit úr lögreglúliði. sem heyrði undir Beria. Engin bifreið fékk að fara í gegnum þetta hlið, en nú þekkti foringi sveitarinnar Ber- ia og hleypti þeim f gegn. Síð- an Iokaðist hliðið að baki þeirra. Ljóskastarar sveimuðu yfir grasfletina og tíu til tólf svart- eygir og svarthærðir menn hlupu upp með litlar vélbyssur í handarkrikanum. etta voru Kákasusmenn úr sjálfum einkalífverði Stal- jeff sagt. En þó við mættum óttast ofsóknarbrjálæði hans, varð hann þó sjálfur verst úti af því. Hann var stöðugt haldinn þeim ótta að hann yrði myrtur. Hann hafði fyrst orðið gripinn. af hónum, þegar Kirov var myrtur, en Kirov var andlégur' sonur hans. Um tíma fnátti heita að Stal- in væri brjálaður af hræðslu og dóttir hans Svetlana skrifaði mér, að hún gæti ekki lengur skilið hann, þar sem hún væri ekki sálsýkislæknir. Að sfðustu liföi hann í algerri einangrun, fangi síns eigin ótta“. Ijannig stóð á hinum einstæðu öryggisráðstöfunum, sem nánustu félagar Stalins urðu nú að ganga í gegnum. En þegar hékk í og á miðju gólfi var vinnuborð með sfma og litlum grammófón ásamt hlaða af göml um plötum með rússneskum þjóðlögum. Stalin hafði ritað á umslagið á hverri plötu eink- unn eins og góð, sæmileg, á- gæt. Á veggjunum voru myndir klipptar úr vikublöðunum og voru þær festar upp með teikni- bólum. Til lýsingar var aðeins eitt perustykki með einni peru f. I hverju hinna þriggja her- bergja var einnig vaskur og vatnsfata. jQyrnar á þessum þremur he.rbergjum voru ramm- byggilegar, á jöðrum þeirra '' voru stálplötur og í-hverri hurð var örlítið ^tegjugat, -sém- hægt var að horfa í að innanverðu. Fyrir framan þessi þrjú her- . bergi var mjór gangur. Fyrir honum var líka rammbyggileg húrð og lá hún út f stærri forstofu, þar sem hópur lífvarða Stalins hafði aðsetur. Forstofa þessi var gluggalaus og í henni sátu fimm vopnaðir Kákasus- menn. I forstofunni var aðeins ber trébekkur og borð og á borðinu var eitt símtól, sem var tengt beint í símtólin þrjú í herbergjum Stalins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.