Vísir - 08.04.1963, Qupperneq 9

Vísir - 08.04.1963, Qupperneq 9
V1SIR . Mánudagur 8. apríl 1963 B 9 O ;'!:r . borgin í dag Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Næturvarzla vikunnar 6 — 13. apríl er í Lyfjabúðinni Ið- unn. Ctivist bama: Börn yngri en 12 ára, til M. 20.00, 12-14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára alíttrs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðvum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Mánudagur 8. apríl. Fastir liðir að venju. 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Stefán Jónss.). 20.00 Um daginn og veginn (Ingvar Hallgrímsson fiski- fræðingur). 20.20 Haydn: Píanósónata nr. 50. 20.40 Spurningaþáttur skólanem- enda. 21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur aðall“. 22.10 Hljómplötusafnið. 23.00 Skákþáttur (Ingi R. Jóh.). 23.35 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 8. aprfl. 17.00 The Dennis Day Show 17.30 Dobie Gillis 18.00 Afrts News 18.15 American Bandstand 19. Pontiac Star Parade 20.00 Death Valley Days 20.30 Overseas Adventure 21.00 The Witness 22.00 Twilight Zone „ 22.30 Peter Gunn 23.00 Big Time Wrestling Final Edition News. BHUjA Allt mitt líf hef ég aðeins þekkt þrjár manneskjur, sem hafa verið mjög vinnuharðar og því miður hafa það allt verið yfir- menn mínir. I VO PELIEVE I'LL HAVE SOME / MORE /M WINE.,.1 PRINK HEARTY/ THANK YOU. Glerskreyting Grjótagötu u tWntmi ? prentsmiója & gúmmlstímplagerft Elnholtf 2 — Slml 20960 BETCHA, YOUR LORPSHIR' Ég verð endilega að fá mér lávarður (hann setur eitur í vín- örlítið meira vin. Fínt, herra ið). Skelltu þvi I þig. Þakka I REALLY MUST POLISH THIS ROUSH PIAMONP. ONE'S BUTLER POESN'T 'SAY $UCH THINGS yður fyrir. ðg verð að laga framkomu hans. Þjónar eiga alls ekki að viðhafa svona orð- bragð. □□□□□□□□EDnnnonnnnnnnnnnnnnncnnnnnnnnnannnnnn Messias" fluttur I stjörnuspá ^ um páskana morgundagsins Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur 13. tónleika sína á vetrinum í Háskólabíói á pálmasunnudag. Hljómsveitin mun ásamt söng- sveitinni Fílharmoníu flytja ora- torfuna Messias eftir Hándel og verða einsöngvarar: Álfheiður Guðmundsdóttir, Hanna Bjama- dóttir, Kristinn Hallsson og Sig- urður Bjömsson. Söng- og hljóm- sveitarstjóri er dr. Robert A. Otto- son. Tónleikarnir verða endur- teknir á skírdag. Oratorían Messias var frumflutt í Dublin á páskunum árið 1742. Hefur hún notið mikilla vinsælda og er nú flutt víða um heim á páskum ár hvert. Hér á landi hef- ur hún verið flutt tvisvar áður, á stríðsárunum. Það var tónlistarfé- lagið sem þá stóð að flutningnum og voru tónleikarnir í Fríkirkjunni undir stjórn dr. Victors Urbancic. Tónieikarnir nú verða að nokkru leyti frábrugðnir tónleikunum í Fríkirkjunni: verður nú í fyrsta skipti notaður íslenzkur texti, sem Þorsteinn Valdemarsson hefur fellt að nótum í samráði við söngstjóra. Einnig verða að einhverju leyti fluttir aðrir kaflar úr verkinu, en verkið er mjög langt og er yfirleitt ekki flutt allt. Hér verður verkið flutt í frum- útgáfu, en sú útgáfa fannst á mun- aðarleysingjahæli í London árið 1896. Fer nú mjög í vöxt að þessi útgáfa sé flutt, en áður var meira notuð útgáfa Mozarts, en Mozart var mjög mikill unnandi þessa verks og bætti við það nýjum röddum og hljóðfærum. í Háskólabíói er ekkert orgel, en að því er söngstjóri sagði hefur það ekki svo mikið að segja, öllu alvarlegra hefði verið að vera án sembals, því að það spilar alltaf með, bæði með kór og hljómsveit. Hefur hljómsveitin fengið lánað sembal og leikur Gísli Magnússon á það. 1 söngsveitinni Filharmoníu eru á annað hundrað félagar, en á tón- leikunum munu syngja um 80. SÆNGUR 1 ýmsum stærðum. — Endur- nýjum gömlu sængumar. Eigum dún og fiðurheld ver. Dún- og fiðurhreinsun Kirkjuteig 29. Simi 33301 ímz □ □ □ 13 □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Q □ □ □ a □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ a a □ □ a Q □ □ □ □ □ □ !□□□□□□□□□□□□□□ □naauutjQr ___________________________u □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ o □ □ □ □ □ □ □ Hrúturínn, 21. marz til 20. apríl: Leyfðu öðrum að hafa forustuhlutverkið í dag, sér- staklega maka þínum eða nán- um félögum. Vertu lipur gagn- vart tillögum þeirra og skap- höfn. Hafnaðu gylliboðum á sviði fjármálanna. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það starf, sem þú hefur með höndum kann að krefjast þess að þú vinnir lengur og sért af- kastameiri heldur en aðrir á vinnustað þínum. Forðaztu deil- ur við nána félaga eða mak- ann. Tviburamir, 22. maí til 21. júní: Gangur málanna verður ekki á þann veg, sem þú hafðir gert þér vonir um, hversu mik- ið sem þtj kannt að leggja að þér. Reyndu nýjar leiðir. Gagn- legar upplýsingar í vændum að tjaldabaki. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Aðrir gætu haft margt til mál- anna að leggja, sumt að þvi er virðist mjög hugvitsamt, en þegar betur er að gáð, alger- lega fánýtt. Síðari hluti kvölds- ins gæti orðið skemmtilegur. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Ef þú hefur eitthvað stórt á prjónunum í dag, þá er þér nauðsynlegt að íhuga allar hlið- □ □ □ □ □ G □ □ □ n □ □ □ ar máisins mjög gaumgæfilega. § Forðastu að gefa þér of miklarO áhyggjur út af hlutunum. Meyjan, 24. ágúst til 23. □ sept.: Þrátt fyrir að þér kunnig að berast eitthvað athyglisverta til eyrna og nýstárlegt, þá ætt-° irðu ekki að leggia of mikiða upp úr slúðursögunni. Annað^ mun koma á daginn við nánariá eftirgrennslan. § Vogin, 24. sept. til 23. okt.:a Reyndu að gera þér glögga^ grein fyrir hinum veiku hliðumta í fjármálum þínum og er þess® er nokkur kostur að gera ráð-n stafanir til úrbóta. Félagar þín-g ir gætu reynzt þér hjálplegir. □ Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: § Stundum er nauðsynlegt að fáa sér eitthvað umhugsunarefni,§ þegar leiðindi sækja að. Leitaðua einhvers slíks og notfærðu þér jij það til góðs. Skemmtilegara fréttir i vændum í kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.n des.: Langþráð von þín gætig þokazt nær því marki að rætasta fyrir tilstuðlan hagstæðs gangsg mála i dag. Vertu ákveðinn ogn taktfastur við þá sem kunna að£ stofna til deilna í kvöld. □ Steingeitin, 22. des. til 20. § jan.: Hagsmunir þínir kunna aðb verða í nokkurri hættu í dag£' sakir þess að aðrir vilja beinaí athöfnum þínum inn á vafa-2 samar brautir. Beindu athygliS þinni sem mest að skyldustörf-” unum. n Vatnsberinn, 21. jan. til 19.g febr.: Aflaðu þér sem nýjastran og gleggstra upplýsinga um° gang mála á þeim fjármálasvið-Q um ,sem þú kannt að einbeitajjj þér að. Leiddu hjá þér deilu-Q girni annarra. D Fiskamir, 20. febr. til 20. § marz: Nýstárlegra tillagna er aðO vænta frá nánum samstarfs-Q manni þínum, vini eða kunn-D ingja. Þér er ráðlegt að not-° færa þér þær fyrr en síðar.G Gerðu upp vangoldna inga. reikn-Q ]□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□! Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld kl. 8.30 síðdegis. Venjuleg aðalfundar störf. Félags- konur, mætið stundvíslega. Aðalfundur í Bræðrafélagi Frí- kirkjunnar verður haldinn í kvöld klukkan 8.30 í Iðnó, uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um fjáröflunarmál. Önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.