Vísir


Vísir - 22.04.1963, Qupperneq 12

Vísir - 22.04.1963, Qupperneq 12
/ 12 V í S I R . Mánudagur 22. apríl 1963. i-rrm íbúð óskast. Upplýsingar í síma 15692 til kl. 7. Kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð um mánaðarmótin eða 11 máí. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 36902 Amerískur stúdent sem stundar sjó óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 13595. 2 herbergi og eldhús til leigu nálægt Landsspítalanum. Tilboð Herbergi vantar fyrir reglusam- an mann. Má vera í kjallara. Til- boð sendist blaðinu fyrir 23 þ.m. merkt: „442“. Herbergi óskast fyrir reglusam- an iðnaðarmann, helzt í austur- bænum. Sími 17311 eftir kl. 6 í kvöld. Einhleypur maður óskar eftir herbergi, helzt í Laugarneshverfi eða nágrenni, sem fyrst. Uppl. í síma 32765. Eldri maður óskar eftir forstofu eða kjallaraherbergi ,helzt í Vest- urbænum. Sími 34936. Kærustupar vantar tvö herbergi og eldhús nú þegar. Sími 12058. Konu vantar litla íbúð eða for- stofuherbergi sem fyrst. Tilboð sendist Vísi merkt: Húsnæði 25. íbúð óskast. 2—3 eða 4ra herb. íbúð óskast frá 1.—14. maí. Algjör reglusemi. Sími 18479 eftir kl. 7 í kvöld. 2—3 herbergja íbúð óskast til ieigu. Sími 13252 eftir kl. 6. • • • 4ra herbergja íbúð óskast sem fyrst. Magnús Ingimundarson, Ein holti 2, sími 12463. 1—2 herbergi óskast til Ieigu fyrir n.k. mánaðamót. Sími 24885. Vantar 1—4ra herbergja íbúð í 8—9 mánuði. Erum 3 í heimili. — Sími 37687. íbúð í Austurbænum. Barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja lítilli íbúð, ásamt eldhúsi og baði sem fyrst. Sími 10755 og 18948. Forstofuherbergi með innbyggð- u mskápum og sér snyrtingu ósk- ast ti lleigu, helzt í Austurbænum. Sími 19045 eftir kl. 18. Byggingafræðingur óskar eftir 2 herbergjum eða stofu fyrir 14. maí. Helzt í Norðurmýri eða ná- grenni. Uppl. í síma 13456 eftir kl. 5. Ensk stúlka óskar eftir herbergi með einhverjum húsgögnum. Sími 14172. 3ja herbergja íbúð eða einbýlis- ishús óskast nú þegar eða 14. maí Standsetning kemur til greina. — Sími 20544 og eftir kl. 5 23822. Bílskúr óskast sem geymslupláss. Tilboð sendist Vísi, merkt: Bil- skúr 22“. Tvö herbergi og eldhús til leigu, nálægt Landsspítalanum. Tilboð óskast send blaðinu strax merkt: 1. maí. Reglusamur eldri maður óskar eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. Sími 1-22-71, B I F R E I Ð Vil kaupa góðan bíl, ekki eldri árgerð en ’55. 20 þús. útborgun, fast- eignatryggðir víxlar. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „Bifreið 22“. SJÓNVARPSTÆKI Sjónvarpstæki til sölu. 23 tommu Olympic með þremur hátölurum. Til sýnis í Ingólfsstræti 21A Sími 24790, STLJLKA - KONA Stúlka eða kona óskast Café Höll Austurstræti 3. Sími 16908. HATTASAUMUR Hattasaumastofan Bókhlöðustíg 7 — Breyti höttum, hreinsa og pressa. Fljót afgreiðsla — Sími 11904. • ---- - — . -- t________ . . _ _ ____ ÖKUKENNSLA! Tek að mér ökukennslu, Ný VOLVO-bifreið sérstaklega útbúin fyrir kennslu. Halldór Auðunsson Faxaskjóli 18 — Sími 15598 ÖRYRKI - ATVINNA maður rúmlega þrítugur óskar eftir léttri vinnu. Hefur bílpróf. Tilboð er greini kaup og vinnutíma sendist afgr. Vísisj fyrir föstudagskvöld merkt: — öryrki — Hefilbekkur Óskast Vil kaupa nýlegan eða lítið notaðan hefilbekk. Uppl. i síma 50040 eftir kl. 8 e. h. HAFNARFJORÐUR i 2—3 herb. íbúð óskast til leigu (þarf ekki að vera fullgerð). Uppl. i síma 51375 kl. 12—1 og eftir kl. 6 á kvöldin. STARFSSTÚLKUR - HRAFNISTA Starfsstúlkur óskast nú þegar. Upplýsingar i símum 35133 og 50528. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ 2ja herbergja íbúð með eða án húsgagna, óskast sem fyrst. Uppl. í síma 17531. Húseigendur. Skef og lakka upp gamlar útihurðir í aukavinnu. — Fleiri viðgerðir koma til greina. Sími 13788. Breytum tvíhnepptum herrajökk um í einhneppta. Saumum eftir máli. Sími 15227. Tveir ungir menn óska eftir vinnu nokkur kvöld í viku. Sími 24902 kl. 7-8 e.h. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum, barnavögnum, þríhjólum o.fl. Einn ig til sölu uppgerð reiðhjól. Flest- ar stærðir. Reiðhjólaverkstæðið Leiknir. Mei- gerði 29 Sogamýri. Sími 35512. Stigaþvottur. Kona óskast til að þvo eitt stigahús í fjölbýlishúsi. Sími 14477. Reglusamur bankastarfsmaður óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 37226 eftir kl. 5. Telpa óskast til að gæta barns eftir hádegi. Uppl. Álftamýri 54, 4. hæð til hægri. Húseigendur. Standsetjum lóðir. Sími 37434. Heimasaumur. Kona vön hrað- saum óskar eftir heimasaum. Til- boð sendist Vísi merkt „Hraðsaum ur“. Sauma í húsum. Snið og máta. Breyti og geri við. Uppl. í síma 13175 eftir 7 á kvöldin. Góður, stór Silver Cross barna- vagn til sölu Ásgarði 2. — Sími 34366. Mótatimbur óskast. Notað eða nýtt mótatimbur 1x6 og 1x4 ósk- as til kaups strax. Sími 15731. Björgúlfur. Barnarúm til sölu með tösku. Verð kr. 3500. Sími 20136. Góð skermakerra óskast til kaups. Sími 11870. Skermakerra ti Isölu. Mávahlíð 20, efri hæð. Dívanar og bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Tan-Sad-skermakerra Sími 23245. til sölu. Barnagleraugu töpuðust á mið- vikudag, milli Álfheima og Laug- arnesvegar. Finnandi vinsaml. geri aðvart ísíma 34353. Rafha-eldavél, eldri gerð til sölu. Mjög ódýrt. Sími 3-36-24. Nýleg samlagningarvél Evérest, handsnúin ,til sölu. Tækifærisverð. Eiríksgötu 17, niðri. Bamakerra og vel með farin skermakerra óskast. Sími 15981. Stórt þrihjól óskast. Mætti vera ógangfært. Sími 15328. Vatnabátur 14 fet, sem nýr, til sölu. B-götu 2, Blesugróf. Veiðimenn: Ánamaðkur til sölu. Stórir og góðir. Sent heim ef ósk- að er. Sími 51261. Tvíburakerra óskast. Sími 37842 Sel gammosíubuxur úr 1. flokks garni. Klapparstíg 12. Sími 15269. Geymið auglýsinguna. Olíukyndingatæki til sölu strax. Sími 34803. • Rafha-eldavél í góðu lagi til sölu. Simi 20153 eftir kl. 8-9 e.h. Lítil þvottavél óskast. Uppl. í síma 36806 kl. 7—8 á kvöldin í dag og næstu daga. Tvísettur klæðaskápur til sölu. Sími 37248. Barnavagn, vil kaupa vel með- farinn Pedegree barnavagn. Sími 14636. Útvarpsfónn. Vel með farinn Murphy útvarpsfónn fjögra ára gamall til sölu. Verð kr. 8000. — Uppl. í síma 13468 eftir kl. 19. Barnavagn, Pedegree til sölu. Sími 24767. Notuð borðstofuhúsgögn úr eik til sölu. Selst ódýrt. Sími 50146 eða Hverfisgötu 35, Hafnarfirði. Til sölu sófasett á aLugarásveg 69 niðri. Verð kr. 2000. Til sýnis eftir kl. 7 mánudag og þriðjudag. Pedegree barnavagn sem breyta má í kerru til sölu. Uppl. hjá Sölu félagi garðyrkjumanna, Reykjanes braut 6. Ti Isölu vel meðfarinn Pedegree barnavagn. Sími 20652. Vii kaupa gott útvarp í bíl, 12 volt. Helzt nýtt. Sími 37279. Smáauglýsingar á 6. sídu KLEIN Hrísateig 14 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Kjötverzlunin Hrísateig 14. A T V I N N A Stúlka, ekki yngri en 20 ára óskast til afgreiðslustarfa í sælgætis og tóbaksverzlun í miðbænum. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum ef til eru, sendist afgr. blaðsins fyrir n. k. Miðvikudagskvöld, Merkt VÖN — 22 RÁÐSKONUSTAÐA Kona vön húshaldi vill taka að sér að sjá um heimili hjá fámennri fjölskyldu. Uppl. f síma 16363. MÁLARANEMI Varitar málaranema nú þegar. Uppl. í síma 34183. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Vön afgreiðslustúlka dugleg og ábyggileg óskast í sælgætisbúð. Vakta- vinna. Tilboð sent Vísi merkt — Fimmtudagur — VERZLUN TIL SÖLU Tóbaks- og sælgætisverzlun til sölu eða leigu. Verzlunin er með kvöld- söluleyfi. Tilboð sent Vísi merkt „Góður staður“. ÍBÚÐ ÓSKAST Stúlka óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. 11780. Tveir páfagaukar hafa tapazt. Sími 35012. Kvenskinnshanzkar (háir) töp- uðúst á skírdag í Háskólabiói. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 10861. VERZLUNARHÚSNÆÐl Verzlunarhúsnæði fyrir vefnaðarvörur í úthverfi til leigu 1. maí n. k. Hentar éinnig fyrir léttan iðnað. Tilboð merkt „Húsnæði 1. maí“. sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudag. ÞVOTTAVÉL - RÁDÍÓFÓNN Ti! sölu sjálfvirk, amerísk Bendix-þvottavél, Grundig-radiofónn og pels. Uppl. í síma 19442. Blokk með miðum frá Sérleyfis- höfum Keflavíkur tapaðist. Uppl. i síma 10510 og 18117, _______ Minningarspjöld Flugbjörgunarsveitarinnar. fást á þessum stöðum: Bókav. Braga Brynjólfssonar. \lfheimum 48, sími 34407. Laugarásveg 73, sími 34527. Hæðargarði 54, síijii 37392. Laugarnesvegi 43, sími 32060. HÚS - ÍBÚÐ Litið hús eða íbúð óskast til Ieigu 14. maí eða fyrr. Ásgeir Þorláksson Sími 36695. SKRAUTFISKAR Skrautfiskar til sölu að Njálsgötu 26 eftir kl. 7 í kvöld. BUÐARDISKAR Búðardiskar úr eik með skúffum til sölu, L. H. Miiller Austurstræti 17 BARNGÓÐ KONA Óska eftir að komast í samband við barngóða konu, sem dldi taka að sér að gæta tveggja drengja 5 og 6 ára á daginn. Góð borgun. Uppl. í síma 36785. EKESI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.