Vísir - 26.04.1963, Side 10

Vísir - 26.04.1963, Side 10
/0 V1SIR . Föstudagur 26. apríl 1963. Simi 11475 Robinson fjöl- skyldan Metaðsóknar kvikmynd árs- ins 1961 í Bretlandi. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ■ Bönnuð börnum innan 12 ára •V STJÖRNUKfá Siml 1S33G asittivf Lorna Doone Geysispennandi amerísk lit- mynd. Sagan var framhalds leikrit í útvarpinu fyrir skömmu. Sýnd vegna áskor ana aðeins í dag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 32075 — 38150 EXODUS Stórmynd í litum með 70 mm Todd-A.o. stereo-fónisk- um hljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 2. Bíll flytur fólk í bæinn að lokinni 9 sýningu. TJARNARBÆR Sími 15171' „Vig mun vaka" Sýnd kl. 5 og 7. ijylpP Sfmi 50184 Sólin ein var vitni Frönsk-ítölsk stórmynd f litum. Aiain Delon Marie Loforet Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hvita fjallsbrúnin (Shiroi sanmyaku) Japönsk gullverðlaunamynd frá Cannes. Ein fegursta náttúrumynd, sem sézt hef- ur á kvikmyndatjaldi. Sýnd kl. 7. iBÚÐIR >nnumst . . og -:o. a ivcrs konar fasteignum. — löfum kr—nendur að fok- beldur raðhúsi, 2ja, "'a ot h’ -bergja f’úðum. — Fasfeignasalan Tjarnareötu I' (Min kone fra Paris). Bráðfyndin og snilldar vel gerð, ný, dönsk gamanmynd f litum, er fjallar um unga eiginkonu, er kann tökin á hlutunum. Ebbe Langberg Ghita Nörby Anna Gaylor, frönsk stjarna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fanginn með járngrimuna (Prisoner in the Iron Mask) Hörkuspennandi og æfintýra rík ný ítölsk amerísk Cin- emascope-litmynd. Michel Lemoine Wandisa Guida Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SWról F*n94.0 Simi 50249 Buddenbrook fjólskyldan Sími 50249 Ný þýzk stórmynd eftir sam nefndri Nobelsverðlauna- sögu Tomas Mann’s. Ein af beztu myndum seinni ára. Nadja TiIIer Liselotte Pulver Hansjöng Felmy Sýnd kl. 9. Smyglarinn Sýnd kl. 7. Nýkomiö Sænskir kuldaskór og Nylon bomsur. /ERZL.ff 15285 GRÍMA Sýnir einþáttunga Odds Björnssonar f kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. IHASKOUBIOj —- SÍQ1i_ “—* VERTIGO Ein frægasta Hitchcock- mynd sem tekin hefur ver- ið. Myndin er í litum og Vista Vision. Aðalhlutverk: James Stewart Kim Novak. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. Bönnuð börnum. — Hækkað verð. Tónleikar kl. 9. í§3f ÞJÓÐLEIKHCSIÐ Dýrin i Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. Andorra Sýning sunudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hart i bak Sýningar laugardagskvöld kí. 8,30 og 11,15. Eðlisfræðingarnir Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Rafglit Hafnarstræti 15 Nýjar skraut og raf- magnsvörur daglega. Sími 12329. Sími 11544. Hamingjuleitin Sýnd kl. 9. Afturgóngurnar Hin sprellfjöruga drauga- mynd með Abbott og Cost- elio. — Sýnd kl. 5 og 7. Maðurinn úr vestrinu (Man of the West) Hörkuspennandi, ný, ame- rísk kvikmynd í litum. Gary Cooper, Julie London. Bönnuð börnum innan 14 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Símj 19185. Létt og fjörug ný brezk gamanmynd f litum og Cin- emascope eins og þær ger- ast allra beztar. Richard Todd Nicolo Maurey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. LIDO JJ-sextett og Aito-kvintett skemmta í kvöld. — Dansað til klukkan 1. Ókeypis aðgangur. Samkoma Samkoma verður í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8,30. ~ jngvarinn Odd Vennebo. All- ir velkomnir. 1 ERLING MOE. Sfúlkur Okkur vantar stúlkur til verksmiðjustarfa nú þegar. Uppl. hjá verk- stjóranum, Skúlag. 42 HARPA H.F. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ TÓNLEIKAR í Háskólabíói föstudaginn 26. apríl 1963 kl. 21.00 Stjórnandi: WILLIAM STRICKLAND Einleikarar: BJÖRN ÓLAFSSON og EINAR VIGFÚSSON Mendelssohn: Fingals-hellir, forleikur. Sibelius: Der Schwan von Tuonela Páll ísólfsson: Passacaglia Brahms: Konsert fyrir fiðlu og cellð með undirleik hljómsveitar. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. GUNNAR RANDERS, forstjóri kjarnorkustofn- unar Noregs, Instututt for atomenerigi, heldur fyrirlestur í hátíðasal Háskóla íslands föstudag- inn 26. apríl kl. 5,30 síðdegis um: KJARNORKU OG VATNSORKU Öllum heimili aðgengur meðan húsrúm leyfir. Stjóm félagsins ISLAND — NOREGUR ing frá yfirkiörsfjórn Reykjnneskjördæmis Yfirstjórn Reykjaneskjördæmis er þannig skipuð: Guðjón Steingrímsson, hæstaréttarlög- maður, Hafnarfirði. ' Björn Ingvarsson, lögreglustjóri, Hafn- arfirði. Ólafur Bjarnason, hreppstjóri, Brautar- holti. Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri, Kefla- vík. Árni Halldói-sson, héraðsdómslögmaður, Kópavogi. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður í Hafn- arfirði. Framboðslistum við alþingiskosningar 9. júní n. k. ber að skila til formanns nefndarinnar, Guðjós Steingrímssonar, hrl., Hafnarfirði, eigi síðar en miðviku- daginn 8. maí n. k. Yfirkj örstj órn Reykj aneskj ördæmis Guðjón Steingrímsson, Björn Ingvarsson, Ólafur Bjarnason, Ásgeir Einarsson, Ámi Halldórsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.