Vísir - 14.05.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 14.05.1963, Blaðsíða 9
VlSIR . Þriðjudagur 14. maí 1963 9 Ein af bifreiðaleigum borgar- innar keypti fyrir skömmu 24 bifreiðar sama daginn. Önnur bifreiðaleiga hefur í hyggju að fjölga bifreiðum sfnum um 30 um næstu mánaðamót. Allar bif- reiðaleigumar, sem eru sex að tölu, munu fjölga bifreiðum meira eða minna fyrir sumarið. Á aðcins bremur árum hefur bíl- um hjá bifreiðaleigum fiölgað úr tveimur í á að gizka 150. Þetta talar sínu máii um ótrúlegan vöxt og gróða í nýjustu grein þjónustustarfseminnar í höfuð- borginni. J7yrsta raunveruiega bílaleigan kom til sögunnar fyrir að- eins þremur árum. Áður höfðu einstaka menn leigt bíla sína, venjulegast bildruslur, fyrir all- háar upphæðir, og var ekkert skipulag á þeim rekstri né eftir- lit með honum. Erlendis eru bif- reiðaleigur umfangsmikil fyrir- tæki. Það er sennilega engin til- viljun að það var reyndur mað- ur f ferðamálum, sem starfað hafði erlendis, sem stofnaði til fyrstu bílaleigunnar. Siðan hef- ur þeim fjölgað ört, einkum á sfðasta einu og hálfu ári, svo einn veltur út af og fullkomið öngþveiti myndast í rekstri leiganna. Það getur einnig samkeppni og tilkostnað sumar bílaleigur eru staðráðnar í að endurnýja flota sinn ár- lega, ef þess er nokkur kostur. Ef ein fer út í það verða hinar væntanlega að koma á eftir. — Hingað til hafa bílaleigurnar end urnýjað, bifreiðir sinar á 18— 24 mánaða fresti, eða eftir að þeim hefur verið ekið allt að 60—70 þúsund km. rke ýmis konar þjónusta við við- skiptavini fer f vöxt. Bif- reiðar eru sendar heim til ieigj- enda. Ein bílaleigan leigir bif- reiðir til og frá Akureyri, aðra leiðina, ef einhver óskar. Bila- leigur útvega úlendingum öku- skírteini ef þess gerist þörf. Fyr ir skömmu kom strætisvagna- bílstjóri í London í eina bíla- leiguna og vildi fá leigðan bfl, en vantaði alþjóðlegt ökuskír- teini. Bflaleigan náði f ökukenn- ara og gerði viðeigandi ráðstaf- anir til að hann fengi skfrteini. Auk þess verða bifreiðaleigurn- ar að annast viðgerðir og við- hald bifreiðanna, sjá um ræst- ingu o. s. frv. fhf 'V,'rnsar skyldur hvfla á bíla- leigunum. Þær verða að kaskótryggja bílinn, tryggja far- þegana fyrir allt að milljón krón ur samtals, færa bílana til skoð- unar á þriggja mánaða fresti, sjá um að leigutaki og ökumað- Bifreiðategundunum á bílaleigum fjölgar mikið, en Volkswagen er sú bifreiðategund, sem algeng- ust er og mest er spurt eftir. fyrst, og útvegaði leigjendum hótelherbergi og greiddi fæði þeirra á meðan. Önnur sendi litla flugvél með varahlut norð- ur í Þingeyjarsýslur í fyrra, leigja bíl. Á sumrin eru erlend- ir ferðamenn meðal beztu við- skiptavina bílaleiganna. Flestar bilaieigurnar virðast taka þá fram yfir innfædda. Forstöðu- „svartan lista“ yfir þess konar fólk og það fólk sem veldur skemmdum eða stendur ekki i skilum. Bílaleigur í Reykjavík að ýmsum þykir nóg komið. „Ef þessu heldur áfram, hlýtur ein- hver að fá þungan skell,“ sagði ferðaskrifstofumaður einn. Ann- ar sagði: „Það er alltaf svona í Reykjavík. Ef einhver byrjar á nýjum rekstri og hinir sjá að hann græðir, þá koma þeir allir á eftir. Og áður en varir er markaðurinn ofhiaðinn." Cennilega er mikið til i þessu. Nú eru starfandi sex bíla- leigur í Reykjavík, sem allar eru að færa út kviarnar. Sumar munu stækka ótrúlega ört, vegna þess að mikið fjármagn liggur á bak við þær. Aðrar munu fara hægar í sakirnar, en bílafjölgun á bíialeigum mun geta orðið allt að sjötíu bílum, fyrir sumarannimar, ef allar á- ætlanir standast. En ýmsir, sem hugðu á stækkun, eru orðnir hikandi. Samkeppnin harðnar með hverjum mánuðinum, sem líður, og afleiðingamar eru ó- fyrirsjáanlegar. »tt ■\7’egna samkeppninnar er sprott inn upp verulegur rígur milli bflaleigjenda. 1 fyrrasumar gátu þeir komið sér saman um leigu- upphæðina, án mikillar fyrir- hafnar. Nú mun það verða ó- mögulegt. A. m. k. ein bílaleig- an hefur í hyggju að reyna að leigja langtum ódýrar en hinar. Ef undirboðin halda áfram, líð- ur ekki á löngu þar til einn og ur sé 21 árs o. s. frv. Leigutaki má ekki láta yngri en 21 árs gamlan aka fyrir sig. rk* TZostnaður vegna viðgerða og viðhalds er mismunandi mikill, en samt töluverður hjá bifreiðaleigunum eins og gefur að skilja. Þær hafa allar að- gang að mönnum, sem taka að sér að gera við bílana. Ein bíla- þegar einn af bílum hennar bil- aði þar. rk/ ^ýlgengasta ástæðan fyrir stór- um skemmdum á bifreiðum frá bílaleigum virðist vera sú að ógætnir bílstjórar velta þeim. Skemmdarverk eru ekki unnin á bílunum, en smátt og smátt verða þeir að innan illa til reika, og oft erfitt að selja rsenn þeirra segja að útlend- ingarnir séu ábyggilegri og kurteisari en íslenzkir leigjend- ur. Einkum liggur þeim ekki gott orð til sjómanna, sem fá leigðan bíl, fara í tveggja og þriggja daga ferðir í landlegu, eftir að hafa greitt hinar föstu þúsund krónur fyrir fram, en eiga svo ekki meiri peninga þegar til greiðslu á leigunni kemur. Nokkrir bílaleigjendur Bflaleigan Falur er elzta bifreiðaleigan í Reykjavik. Byrjað var með tvo bíla, en nú eru þeir tuttugu taisins. íeigan hefur eigin smurstöð og verkstæði. Allar verða þær að hafa minni háttar birgðir af varahlutum. Það mun vera fremur sjald- gæft að bifreiðarnar bili úti á þjóðvegum, en það kemur fyrir. Fyrir skömmu bilaði bill einnar bilaleigunnar norður á Sauðár- króki. Bílaleigan sá um að gert yrði við bifreiðina, sem allra þá. Bilaleigumar reikna yfir- leitt með 20% afskriftum á ári. ftet TTvaða fólk notar bifreiðar frá bílaleigum? Á veturna eru bifreiðarnar aðallega teknar trH leigu í innanbæjarakstur. Gestir utan af landi, sem eru hér í margvíslegum erindagjörðum drýgja tíma sinn með því að kvörtuðu mikið undan þvf að fólk pantaði bfla en kæmi svo ekki að sækja þá á tilsettum tíma. Það hefði sýnt sig að fólk pantaði bíla á fleiri en einni bílaleigu, einkum fyrir helgar, þegar eftirspurnin er mest, til að tryggja sér örugg- lega bfl. Þetta fólk fengi bfl á einni bilaleigunni en trassaði svo að tilkynna hinum um það. Flestar bflaleigumar hafa T angmest nota bílaleigurnar af Volkswagen, einnig Singer, Land Rover, Citroen, Panhard Prinz og Skoda. Reynslan af sumum þessarra tegunda er ekki mikil, en þeim, sem nota Volkswagen, ber saman um að hann reynist mjög vel. Fólk (f óskar einnig langoftast eftir þeim, þótt um fleiri gerðir sé að velja. Leigan er misjafnlega há á hinum ýmsu tegundum. Bílaleigurnar eru ekki allar búnar að ákveða hvaða leigu þær muni setja upp fyrir sum- artímann. Reynt hefur verið að ná allsherjar samkomulagi, en ekki tekizt. Er sennilegt að þær verði með mismunandi leigu. l^flaust verður mikil eftirspurn eftir bilum til leigu í sum- ar. Búizt er við því að hún verði í heild meiri en nokkru sinni fyrr. En einstaka bílaleig- ur eru þegar byrjaðar að finna fyrir minnkandi viðskiptum vegna harðnandi samkeppni og mjög aukins bílaflota. Það er því ekki víst að eftirtekjurnar hjá sumum bílaleigunum verði jafnmiklar og á síðasta ári. „Mér lízt ekkert á þetta,“ sagði einn bílaleigjandinn, „en ég ætla samt að sjá hvernig sum- arið reynist“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.