Vísir - 14.05.1963, Blaðsíða 13
SMURBRAUÐSSTARF
Smurbrauðsdama óskast á Bjöminn, Njálsgötu 49. Aðallega morgun-
vaktir. Slmi 15105.
EIKARSKRIFBORÐ - ÓSKAST
Ljóst, vel með farið skrifstofu eikarskrifborð óskast. Uppl. í síma 17775
milli kl. 9 og 6.
VERZLUNARTÆKI - TIL SÖLU
Til sölu fyrir nýlenduverzlun: Búðarborð meS skúffum og 4 skápar, 15
kílóa búðarvog. Selzt allt í einu lagi fyrir lágt verð. Staðgreiðsli.
Sími 14209.
HÚSNÆÐI - TIL SÖLU
Til sölu er 3ja herb. einbýlishús ásamt 35—40 ferm. verkstæðisplássi
1 Miðbænum. Hitaveita, eignarlóð. Útb. 75 þús. kr. Tilboð merkt „Laust
strax“ sendist Vísi fyrir föstudag.
STÚLKA ÓSKAST
Vantar stúlku eða konu til ræstinga £ bakarfið, Laugaveg 5. Uppl. á
staðnum.
H O N D A
R-899 til sölu. Uppl. í síma 12267.
BÍLL - TIL SÖLU
Ákeyrður Moskviths ’55 til sölu. Verð 10.000. Til sýnis Skipholti 17.
Uppl. í sima 35084.__________________________________
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast í Þvottahúsið Grýtu, Laufásvegi 9.
RÆSTINGAKONA
Kona óskast til hreingerninga á iðnaðarhúsnæði í Smáibúðahverfinu.
Upplýsingar í síma 36454 kl. 6—7 í kvöld.
HÚSEIGENDUR - TRÉSMÍÐAVINNA
Setjum í tvöfalt gler, sláum upp fyrir bilskúrum eða minniháttar mót-
um, o. fl. kemur til greina. Uppl. í síma 13539 í kvöld og næstu kvöld.
ATVINNA - ÓSKAST
Óska eftir atvinnu. Hefi nýjan sendiferðabíl (Station). Er einnig vanur
allri almennri skrifstofuvinnu. Uppl. £ sima 35620.
BÍLSKÚR - HERBÉRGI
Bílskúr eða gott herbergi óskast undir húsgögn í 1—2 mánuði. Þarf
að vera upphitað og rakalaust. Uppl. i sima 15977 eða 15332.
DUGLEG KONA
Ábyggileg og dugleg kona óskast til verzlunarstarfa. Hattabúðin Huld.
Kirkjuhvoli. ______________
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast til afleysingar I eldhús. Veitingastofan Óðinstorg. Sími
20490.______________________________________________
RÖSKUR MAÐUR
Röskur ábyggilegur maður óskast I vöruafgreiðslu. Upplýsingar i
Vöruflutningamiðstöðinni, Borgartúni 21, frá kl. 5—7 næstu daga.
Simi 12678.
ZIM - 1955
Zim — 1955 til sölu, með bilaða vél. Tækifærisverð. Gamla bílasalan.
Simi 15812.______
MÁLARI
getur bætt við sig vinnu. Tekið á móti vinnubeiðnum f síma 17171.
Fljót og góð vinna. _____
ÍBÚÐ ÓSKAST
Einhleyp, fullorðin kona, sem vinnur úti hálfan daginn, óskar eftir 1—2
herb. íbúð se mnæst Miðbænum. Sími 19911 eða 19193.
FRYSTIKISTA
Nýleg 9 kubikfeta frystikista til sölu. Verð 14 þúsund. krónur. Uppl.
í síma 10083.
HERBERGISÞERNA
Herbersisþerna og stúlka 1 eldhús óskast. Hótel Skjaldbreið.
SKR AUTFISK AR
Nýkomið gott úrval af fallegum skrautfiskum margar gerð
ir. Ennfremur gróður. Opið á kvöldin frá kl. 7—10 laug-
daga 13,30—17.00 Laugaveg 4 uppi Sími 15781.
STÚLKA ÓSKAST
Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu strax Gott kaup.
Fri á laugardögum. Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3.
Simi 17260.
^ELUR
- BIFREIÐASÝNING í DAG -
Ford Consul ’62
Opel Record ’60
Chevrolet St. ’55
Opel Record ’62
Selst gegn fasteignatr. bréfum
Chevrolet 2 dyra ’55
VW ’59
Chevrolet 48 og ’49
Mercedes Benz 180 48—49
Ford Anglia 55 sendibfll
VW ’57
Fiat St. ’60
VW ’61
Landbúnaðarjeppi ’54
Ford St. ’54, 4 dyra.
VW rúgbrauð, sæti fyrir 8
Ýmis skipti koma til greina.
Volvo St. ’55
Skoda 440 ’57
Ásamt öllum eldri árgerðum af
4 og 5 manna bílum, Reno, Aust
in, Morris, Hillmann, Vauxhall,
Ford Prefect, Ford Yunior.
AHir árgangar af vörubflum.
Gjörið svo vel, komið, skoðið
bflana.
BIFREIÐASALAN
Borgartúni 1.
Símar 18085 og 19615
Félagslíf
Skarðsmót 1963. Keppendur fyrir
Skíðaráð Reykjavíkur mætið til
skráningar að Amtmannsstíg 2,
miðvikudaginn 15. maí 1963 kl. 6.
„Eftir þann tíma eru skráningar
ekki teknar til greina“.
Skíðaráð Reykjavíkur.
Innanfélagsmót verður í Sund-
höljí Hafnarfjarðar Í6. maí n. k. kl.
20,30.
Keppnisgreinar:
100 m baksund kvenna.
4x50 m fjórsund kvenna
4x100 m skriðsund karla
4x100 m fjórsund karla.
Sundráð Reykjavíkur.
Knattspyrnufélagið Víkingur.
Knattspyrnudeild.
Æfingatafla sumarið 1963 frá og
með þriðjud. 23. apríl.
5. fl. A og B. Mánud., miðvikud.
og fimmtudaga kl. 6.30__7.45.
5. fl. C og D. Mánud., miðviku
daga og fimmtud. kl. 6.30—7.45.
4. fl. A, B, C og D. Mánud.,
miðvikud. og föstud. kl. 7.45-9.15.
3. fl. A og B. Mánud. og föstud.
kl. 9—10. Þriðjud. og fimmtud. kl.
8__9,30.
Mfl. og 2. fl. A og B. Mánud.
kl. 9—10,30, þriðjud. fimmtud. kl.
8—9,30.
KSÍ-þrautimar: Sunnud. kl. 10,30
til 12 fyrir drengi 12_16 ára.
Mætið stundvíslega á allar æfing
ar. Nýir félagar veíkomnir.
Stjóm Knattspymudeildar.
Húseigendur
Er hitareikningurinn óeðlilega
hár? Hitna sumir miðstöðvar-
ofnar illa? Ef svo er, þá get ég
Iagfært það.
Þið, sem ætlið að láta mig
hreinsa og iagfæra miðstöðvar-
kerfið f vor og sumar, hafið
samband við mig sem fyrst.
Ábyrgist góðan árangur. — Ef
verkið ber ekki árangur þurf-
ið þér ekkert að greiða fyrir
vinnuna.
Baldur Kristiansen
pipulagningameistari
Njálsgötu 29 — Simi 19131
SKRIFSTOFUSTÚLKA
AFGREIÐSLUMÆR
Óska eftir stúlku til starfa nú þegar sem einkaritari
o. fl. við skrifstofu mína að Hverfisgötu 50.
Til greina kemur vinna hálfan daginn.
Ennfremur konu sem áhuga hefur á tónlist tii kynningar
á tækjum og afgreiðslu á hljómplötum. Vinna hálfan
daginn — eftir hádegi — kemur til greina.
SJÁLFVIRKNI
HVERFITÓNAR
Sveinn Guðmundsson, verkfræðingur. Sími 22940.
Skrifstofustarf
18 ára stúlka, vön skrifstofustörfum, óskar
eftir atvinnu. Hefur góð meðmæli.
Tilboð merkt „Samvizkusöm“ sendist afgr.
Vísi fyrir n. k. laugardag.
ÁKLÆÐI Á BÍLA
Volkswagen Fiat 1100
Volkswagen Station Fiat 1200
VW 1500 Fiatl400
Mercedes Benz 180 Volvo B 18 2 dyra
Mercedes Benz 220 Scoda Alpha ’56
Opel Record Taunus
Opel Caravan Taunus Station
Opel Capitan Moskvitch
Opel Cadet Moskvitch Station
Ford Cardinal Skoda Kombi
Ford 2 dyra ’53 Skoda Oktavia
Ford St. ’55 Scoda Station ’55
Ford Cardinal Reno Dauphine
Ford 2 dyra ’56 Volvo Amazon
Ford Zephyr ’57 Volvo Station
Saab 96 Pobeda
Simva 1000 Vauxhall Victor
framleiðum áklæði í allar tegundir bíla.
— Hlífið sætunum í nýja bílnum —
— Endurnýið áklæðið í gamla bílnum —
Söluumboð:
Þórshamar h.f. Akureyri
Staðarfell Akranesi
Stapafell Keflavík.
K.F. Borgfirðinga, Borgarnesi
OTUR
Hringbraut 121 — Sími 10659.
STÝRIMANN - VÉLSTJÓRA
Stýrimann og vélstjóra vartar á góðan humarbát. Uppl. á Kárastfg
10. uppi.
FORD ’54—’55
Óska að kaupa Ford ’54—’55, Station eða fólksbíl. Upplýsingar um
verð og ástand sendist I tilboði merktu „Ford ’54—’55“ fyrir 17.
maí 1963.
'i