Vísir - 14.05.1963, Blaðsíða 12
12
V í S I R . Þriðjudagur 14. maí 1963
Saumavélaviðgerðir, fljót af-
"reiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19
íbakhúsið). Sími 12656.
Ilúsaviðgerðir. Skiptum um járn,
setjum í tvöfalt gler. Bikum þök
og þéttum steinþök. Setjum upp
loftnet og margt fleira. Sími 11961.
HREINGERNINGAR
HDSAVIÐGERÐIR
Hreingemingar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614.
Húsaviðgerðir. Setjum i tvöfalt
gler o. fl. og setjum upp loftnet,
bikum þök og þakrennur. — Sími
20614.
VELAHREINGERNINGIN eóða
Vanir
menn
Vönduð
vinria.
Fliótleg.
Þægileg.
Þ R I F Slmi 35-35-7
Vélahreingerning og húsgagna-
breinsun.
Vanir og
vandvirkir
menn.
F'ljótleg
brifaleg
vinna.
h L tLll
ff
FLÍOT OGG'OÞ VINNA
Hreingerningar. — Vanir menn.
Vönduð vinna. Bjarni, sími 24503.
Getum bætt við okkur smiði á
handriðum og annari skyldri smíði.
Pantið I tíma.
VÉLVIRKINN, Skipasundi 21
Sími 32032.
Sumarbústaður í nágrenni
Reykjavíkur til sölu. Tilboð leggist
inn á afgreiðslu blaðsins strax,
merkt 1914.
Barnlaus hjón óska eftir íbúð.
Reglusemi og mjög góð umgengni.
Sími 32673 og 19739.
Forstofuherbergi með sér snyrti-
herbergi. Má vera í kjallara, óskast
sem næst miðbænum, eða í vest-
urbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir
14. maí merkt „578.“
íbúð. Kærustupar óskar að taka
á leigu 1—2 herbergja íbúð. Sími
20118 eftir kl. 6.
Óska eftir 2 til 3 herbergjum og
eldhúsi sem næst Miðbænum sem
allra fyrst. Tilboð um stærð og
ásigkomulag leggist inn á dagblað-
ið Vísi merkt J. H.
Eldri kona óskar eftir einu her-
bergi og eldhúsi strax. Tilboð legg-
ist inn á Vísir merkt „eldri kona“.
Reglusöm, barnlaus hjón utan
af Iandi óska eftir 3ja herbergja
íbúð til leigu, sími 32197.
bergi og eldhúsi eða eldunarplássi
strax. Sfmi 11896.
Einhleyp kona óskar eftirher-
f/remgerningar «
ó/m/ 33067 I
VÉLAHREINGERNINGAR
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF.
Simi 20836.
Hreingerningar
Simi 20693
húsaviðgerðir
Hreingerningar, Vönduð vinna.
Vanir menn. Sími 37749. Baldur
og Benedikt.
Bflabónun. Bónum, þvoum, þríf-
um. — Sækjum — Sendum.
Pantið tíma í símum 20839 og
20911
Telpa óskast til barnagæzlu.
Uppl. í síma 19089.
Stúlka með barn óskar eftir
vinnu Sama hvað er.TiIboð send-
ist á afgreiðslu Vísis fyrir fimmtu-
dag n. k. merkt ,,Vinna“.
Kunststopp og fatabreytingar.
Fataviðgrðin, Laugavegi 43B.
Húsaviðgerðir. Skiptum um járn,
setjum f tvöfalt gler. Bikum þök
og þéttum steinþök. Sejum upp
loftnet og margt fleira. Simi 11961.
Karlmannsarmbandsúr tapaðist á
föstudagskvöld fyrir utan Þórskaffi
Finnandi vinsamlegast hringi í
sfma 16227. Fundarlaun.
Tapast hefur þríhyrndur skyrtu-
hnappur rákóttur. Fundarlaun.
Sími 17030, 11809.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Sími 16739.
Setjum í tvöfalt gler, kíttum
mp og gerum við glugga. Útveg-
m efni. Uppl. á kvöldin — Sími
•M7
18 ára stúlka óskar eftir atvinu.
eizt í snyrtivöruverzlun. Tilboð
endist afgreiðslu Vísis merkt
Snyrtileg11.
13 ára drengur óskar eftir að fá
vinu í sumar. Uppl. í sima 35092.
Sendisveinn 11 ára gamlan
dreng vantar vinnu í sumar. Helzt
em sendil. Vinsamlegast hringið
síma 24841 eftir kl. 6 á kvöldin.
Ljósu kventöskunni sem gleymd-
ist í aftursæti hvíta Volksagen
bílsins, sem keyrði konuna í Suður
götu. óskast skilað sem fyrst. Vin-
samlega gerið aðvart i síma 17473
eða 20552.
Nokkrar stúlkur. ekki yngri en
15 ára óskast nú þegar. Kexverk-1
smiðjan Esja h.f. Þverholti 13.
Enska, danska áherzla á talæfing
ar, nokkrir tímar lausir. Kristín
Óiafsdóttir. Sími 14263.
fiKKU 0$ eðusKa
'rjim TRÍBr.iKBjöKKÍs'O’'
'’AFNÍ5TU3/í4.5ÍMÍ 384/;
lESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAF
Hjúkrunarkona óskar eftir 2
herbergia íbúð, tvennt í heimili.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
blaðsins merkt „14. maí“.
Herbergi, helzt forstofuherbergi,
óskast frá 14. maí. Sími 20866 eftir
kl. 3.
íbúð. Barnlaus hjón sem bæði
vinna úti óska eftir 2-3ja herb.
íbúð í austurbænum. Upplýsingar i
sima 22804 og 34995 frá ki. 9-6.
3-4ra herbergja íbúð eða ein-
býlishús óskast til leigu. Standsetn
ing kemur til greina. Sími 20544
og eftir kl. 5 í síma 23822.
Eldri hjón óska eftir 2ja herb.
íbúð, aðeins tvö í heimili. Góðri
umgengni, reglusemi og skilvísi
heitið. Uppl. í síma 22638.
Ung reglusöm hjón óska eftir
lítilli íbúð strax. Húshjálp kæmi
til greina. Sími 19860.
Herbergi óskast fyrir 1. júní.
Uppl. í síma 12442.
3ja herbergja íbúð til leigu í 5
mánuði. Aðeins fullorðnir í heimili
koma til greina. Tilboð merkt „Al-
gjör reglusemi 13“
Barnlaus eldri hjón óska eftir
2ja herb. íbúð strax. Fyrirgram-
greiðsla eftir samkomulagi. Sími
34880.
Herbergi til leigu, að Laugavegi
27 B III. hæð. Uppl. eftir kl. 7
á kvöldin.
Einhleyp kona óskar eftir her-
bergi með eða án eldhúss. Sími
50565 eftir kl. 5.
Róleg kona óskar eftir lítilli íbúð
sem fyrst. Sími 18749._____________
í búð óskast til leigu. Standsetn-
ing gæti komið til greina. Sími
33949.
Reglusamur eldri maður óskar
eftir herbergi með geymslu, helzt
í miðbænum. Sími 37937 í dag
milli 6—8.
Einhleyp kona sem er í fastri at-
vinnu óskar eftir 2—3 herbergja
íbúð strax eða mjög fljótlega, helzt
í Austurbænum. Sími 37520.
Tvenn karlmannsföt og kjólföt
og smoking til sölu á háan grann-
an mann. Mjög ódýrt. Uppl. í síma
17758 (Gísli)
Til sölu Chevrolet model 1952.
2ja tonna trilla með Sóló vél og
bátavél Sleipnir 79 hestöfl. Selst
ódýrt. Sími 18367.
Rafmagnshella óskast þarf að
vera sem næst 2000 vött. Sími
51266.
Ný kápa og jakkakjóll til sölu.
Uppl. í síma 10752.
Hopper teljuhjól til sölu. Uppl. í
sfma 10756.
Standard 8 til sölu. Selst ódýrt,
upplýsingar í síma 18791, eftir kl
7.________________________________
DBS telpureiðhjól í góðu standi
til sölu. Sími 33328 ektir kl. 6.
Danskt barnarimlarúm úr Ijósu
birki með færanlegum botni til
sölu. Sími 24991.
Einhleipur reglusamur maður
óskar eftir herbergi og eldunar-
plássi eða tveggja herbergja íbúð.
Tilboð sendist blaðinu merkt „Hús-
næði 13“. i
2—3ja herb. íbúð óskast. Þrennt
í heimili. Fyrirframgreiðsla ef ósk
að er. Sími 20819.
íbúð til leigu í Kópavogi. Sími
10757 eftir kl. 4 í dag.
Ung hjón með eitt barn óska eft-
ir íbúð, reglusemi. Sími 34649.
Vantar herbergi strax, sem næst
miðbænum. Uppl. í síma 11509.
Reglusöm hjón utan af landi
óska eftir 2—3 herbergja íbúð.
Sími 32197.
Kærustupar óskar eftir 1 her-
bergi og eldhúsi. Sími 37940.
Herbergi óskast fyrir einhleypan
mann, helzt í austurbænum. Sími
15230 eftir kl. 6 í dag og næstu
daga.
Reglusamur maður óskar eftir
herbergi. Sími 14464 eftir kl. 5.
Reglusöm stúlka óskar eftir
herbergi helzt í austur- eða vestur
bænum eða náiægt Heilsuverndar
stöðinni. Sími 10619.
Rafsuðu — Logsuðu vír —
Vélar — Varahlutir
fyrirliggjandi.
Þ. ÞORGRÍMSSON & Co.
Suðurlandsbraut 6.
Sími 2 22 35.
Nýr Pedegree barnavagn með
tösku til sölu. Uppl. á Hvassaleiti
155 4. hæð til vinstri.
SAMUÐARKORT Slysavarnafélags
Islands kaupa flestir Fást hja
slysavarnasveitum um land allt. —
l Revkiavík afgreidd sima 14897
Kaupið vatna- og síldardráttar-
báta frá Trefjaplast hf. aLugaveg
19, 3. hæð, sími 17642.
Húsgagnaáklæði í ýmsum litum
fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson,
hf., Laugavegi 13, símar 13879 og
17172.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl
Sími 18570 (000
Til sölu er lítið notuð „Optima“
ferðaritvél. — Upplýsingar í síma
19266.
Listadún-dívanar ryðja sér til
rúms i Evrópu. Ódýrir, sterkir. —
Fást Laugaveg 68. Sími 14762.
Kaupum alls konar hreinar tusk-
ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14.
Divanar og bólstruð húsgögn.
Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5.
Eins manns svefnsófi til sölu.
Sími 18830.
Húsdýraáburður til sölu, fluttur
á ióðir og i garða ef óskað er.
Sími 19649.
Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42
cm. 670 kr. Símaborð 480 kr. Út-
varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl.
Húsgagnavínnustofan Ránargötu
33a opið alla daga til kl. 7 e.h.
Pedigree barnavagn til sölu. Verð
kr. 1500,00 Kerra óskast sama stað.
Sólheimar 14. Sími 35348.
Frönsk rússskinnskápa á háa
og granna til sölu. Sfmi 33330
Pedegree barnavagn til sölu. Sími
36191.
Til sölu gömul Húsquarna
saumavél með mótor, Sími 35434.
Tvíbreiður svefnsófi til sölu,
selst ódýrt. Sími 20826 frá kl.
2—8 e. h.
Vil kaupa notað þríhjól. Sími
20331.
Nýlegur 2ja manna svefnsófi til
sölu á ekki hálfvirði á Kambsv. 29,
kjallara.
Til sölu vel með farinn tvísettur
klæðaskápur. Verð kr. 1.300,00.
Simi 12043.
Saumavél til sölu. Uppl. í síma
35739.
Nýlegur Pedegree barnavagn til
sölu. Skermkei-a óskast. Sími 36739
Ford ’47 til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. Leifsgötu 5 kjallara.
Vei með farinn tvísettur klæða-
skápur til sölu, ennfremur eldhús-
borð. Sími 38202.
Bamavagn til sölu ásamt kerru.
Sími 36414.
Vil kaupa barnavagn. Sími 32778
kl. 7—9 á kvöldin.
Tvöfaldur klæðaskápur og 2 dív-
anar til sölu. Einnig stálstólar ó-
dýrt. Uppl. í síma 17339.
/