Vísir - 16.05.1963, Side 1
VISIR
53. árg. — Fimmtudagur 16. maí 1963. — 110. tbl.
Hermonn og atvinnuleysið " WF jjíg! .
Hér á síðunni er bent á hvem þar sem Hermann Jónasson þá- 'jf' llij -V:3N|Kr.
ig atvinna landsmanna hefur verandi formaður flokksins, Jg ' mm
aukizt jafn og þétt f tíð núver- flutti aðalræðuna. Sagði hann %] Wf
andi ríkisstjómar. — Bent á að þar m. a..
atvinna hafl aldrei verið melri „Stefna núverandi ríkisstjóm 'íjlsl -úi*! 5||
og ömggari en nú. ar er ekkert nýtt fyrirbrigði. jBpflSs
Þegar ráðstöfunum viðreisn- Það er f atvinnu- og fjárhags- 8 ^ *
arinnar var hrint af stað, þegar málum sama stefnan og olli ii
ríkisstjórnin bar þær undir Al- heimskreppunni á ámnum ^fpflÉÉIÍjÍPsÍíÍp ' ÉliÉÍiiBjli
þingi, 3. febr. 1960, héldu Fram kringum 1930. Það er stefnan mmmm
sóknarfélögin í Reykjavfk fund, Framh, á bls. 5. !S|
LAUHÞEOAR HAFA ALDRCIBOR-
IÐ MCIRA ÚR BÝTUM CH HÚ
Atvinna hefur aldrei verið meiri
VERK VIÐREISNARINNAR
ir Ein afleiðing viðreisnarinnar er næg og örugg
atvinna handa öllum þeim sem unnið geta á þessu
landi. Hin mikla eftirspum eftir vinnuafli hefur
hins vegar verið slíkur þyrnir í augum stjómarand-
stæðinga, að þeir halda uppi skefjalausum áróðri
um „vinnuþrælkun“ á íslandi. Vissulega má líta
á það sem lofsverð ummæli, þegar stjóminni er
fundið það helzt til foráttu, að næg atvinna skuli
vera fyrir hendi í landinu.
ÍZ En þar sem slíkum rangfærslum og blekking
um er beitt í máli þessu af hálfu stjómarandstöð-
unnar, skal bent á að:
Lengd vinnudagsins.
Þegar áróður stjómarandstæð
inga í þessu máli er athugaður,
þá ber að hafa f huga, að Sjálf-
stæðisflokkurinn og forystu-
menn hans, hafa fúslega viður-
kennt að fyrir þá lægst iaun-
uðu væm kjörin lakari en
skyldi. Hafa þeir og beitt sér
fyrir, að hér fyndist einhver
lausn á, og má í þvf sambandi
minna á, að fyrri hiuta árs 1962
var nefnd sett á laggimar að
frumkvæði Bjaraa Benediktsson
ar dómsmálaráðherra, er kanna
skyldi vinnuhagræðingu með tU-
liti til 8 stunda vinnudags.
Einnig má benda á 5% hækk-
unina nú f vetur.
Hér má og vitna f áramóta-
grein Bjarna Benediktssonar f
Mbl., þar sem hann, sem for-
maður Sjálfstæðisflokksins, fjall
ar um þetta efoi:
„Taka verður hverju viðfangs-
efni eins og það er, hvorki
magna það né minnka f huga
sér, Þrátt fyrir það, þótt sann-
að sé óvéfengjanlegum skýrsl
um, að lffskjðr helztu launa-
stétta séu nú allt að því 10%
betri en 1958 og meira en 40%
betri en 1950, og hlutur laun-
þega af þjóðartekjum hafi á
löngu árabili sfzt farið mhmk-
andi, þá verður að viðurkenna,
að kjör hinna lægst Iaunuðu em
lakari en skyldi, eftir kapphlaup
ið f sumar“. (1962).
Af þessu sézt ,að Sjálfstæð-
isflokkurinn og þá rfkisstjómin
hafa fúslega viðurkennt að bet-
ur þyrfti að gera fyrir hina
lægst launuðu, og haft uppi
ýmsa viðleitni í þá átt, þótt
Framhald á bls. 5.
1. Sjálfstæðisflokkurinn hefur
Iýst sig fylgjandi styttri vinnu
degi og beitt sér fyrir því, að
launþegar geti Iifað af launum
8 stunda vinnudags.
2. Að stjómarandstæðingar
kasta steinum úr glerhúsi —
Kaup verkamanna fyrir átta
stunda vinnudag hefur hækk-
að um 26% frá þvf 1959.
3. Að hlutdeild launþega í þjóð-
artekjunum hefur aukizt frá
því sem var í tíð vinstri stjóm
arinnar um 3%.
4. Að þrátt fyrir hrakspár stjórn
arandstöðunnar hefur næg og
örugg atvinna verið í Iandinu.
Það er engu Ifkara en stjórnarandstæðingar og blöð þeirra hafi gleymt þeim hörmungum þegar
atvinnuleysið hrjáði íslendinga á kreppuárunum. Varla líður svo dagur, að þeir skammist ekki yfir
allt of mikilli atvinnu f Iandinu, og kalla það „vinnnþrælkun“. Mynd þessi minnir menn hins vegar
á þá hörmungartíma, þegar hundmðir manna gengu atvinnulausir um götur Reykjavíkur, og er tek-
in á fundi atvinnuleysingja í Reykjavík fyrir stríð.
Vestur-íslendingar til nð bætn úr vinnunflsskorti:
Grnla fólkið sagði: Nú væri
gamatt að vera uugur
Sr. Robert Jack á herbergi sfnu á City Hotel í morgun, þegar Vísir
ræddi við hann.
Vestpr-íslendingarnir,
sem hingað vilja koma,
um 70 talsins, til að
bæta úr vinnuaflsskort-
inum á íslandi, eru ekki
sjálfir fiskimenn, en þeir
eru flestir synir manna
sem stunduðu veiðar í
Winnipegvatni og ná-
grenni. Ástand fiskveið-
anna í Manitoba er nú
þannig, að ungt fólk
stundar þær ekki, en
margt af þessu fólki,
sem hingað kemur, hef-
ur alizt upp við þær.
Þannig mælti sr. Robert Jack,
þegar fréttamaður Vísis hitti
hann að máli, en hann hefur
að undanförnu dvalizt vestur í
Kanada til að bjóða Vestur-ls-
Iendingum að koma heiin til að
Framhald á bls. 5.