Vísir - 16.05.1963, Síða 12
(Z
V 1 S I R . Fimr.f.udagur 16. mai rwoo.
Saumavélaviðgerðir, fljót af-
greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19
(bakhúsið). Sími 12656.
Húsaviðgerðir. Skiptum um járn,
setjum I tvöfalt gler. Bikum þök
og þéttum steinþök. Setjum upp
loftnet og margt fleira. Sími 11961.
Sendisveinsstarf óskast. Óska
að gerast sendisveinn. Hef hjól. —
Uppl. I síma 20975.
10—11 ára telpa óskast til að
gæta 2ja ára barns f sumar. Sími
35788. _________________________
Vinna. Vantar duglegan og reglu-
saman pilt, hreinleg vinna. Gott
kaup. Uppl. í „Bón og bílaþvottur"
við Suðurlandsbraut.
Stúlka óskast f sumar. Tveir í
heimili. Nýtt hús og rafmagn.
Skemmtilegt umhverfi. Má hafa
með sér barn. Uppl. í sfma 23977,
Kunststopp og fatabreytingar.
Fataviðgrðin, Laugavegi 43B,
Húsaviðgerðir. Skiptum um járn,
setjum f tvöfalt gler. Bikum þök
og þéttum steinþök. Sejum upp
Ioftnet ög margt fleira. Sími 11961.
Matráðskonustarf óskast. Vil
taka að mér matráðskonustarf yf-
ir sumarmánuðina utan Reykjavfk-
ur. Upplýsingar gefnar í síma:
24827 f dag og á morgun eftir
kl. 3.
Ráðskona óskast. Uppl. Máfahlíð
2 , duglegar 19 ára telpur óska
eftir að kómast f sveit. Helzt garð-
rækt eða gróðurhúsavinnu. Uppl. f
síma 35154.
Starfsstúlkur óskast. Starfsstúlk-
ur vantar í eldhús Landspítalans
til rumarafleysinga. Uppl. gefur
matráðskonan í síma 24160.
14 ára telpa óskar eftir vinnu
í sveit. Er vön sveitavinnu. Sími
14275.
Nokkrar stúlkur, ekki yngri en
15 ára óskast nú þegar. Kexverk-
smiðjan Esja h.f. Þverholti 13.
Vélahreingerning og húsgagna-
hreinsun.
Vanir og
vandvirkir
Fljótleg
brifaleg
vinna
ÞV1.GILLINN . Sími 34052.
Kvenoullúr tanaðist á laugardag-
inr/ milli kl 4,30 og 7. Finnandi
risamleqast hringi f síma 36389
lívenúr (stál), hefir tapazt. Finn-
an-li vinsaml. geri aðvart í síma
32393.
Myndavél, með bilað „automat“,
tapaðist eftir miðja síðustu viku.
Tegund: Olympus Pen EE, fram-
leglslunúmer 209366. Skilist í
Bókaverzlun fsafoldar eða á Lög-
''eglustöðina. Fundarlaun._______________________________________________________________________________________________________________________
flökkir kvenhanzkar töpuðust s.
1. mánudagskvöld 13. þ. m. við
Nesti, Elliðaárvogi. Skilvís finnandi
hritigi í sfma 50749.
* j
k 1 i
L
A /
■^TVVANIff/MENN FLJOT OCGO0 VIN rMr UA
3
<5
G
0
ó
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Vanir menn. Sími 37749. Baldur
og Benedikt.
‘ijrti
Óska eftir góðu herbergi eða 2
minni Uppl. í Hafnarbúðunum. —
Sími 14182.
Reglusöm, barnlaus hjón, sem
bæði vinna úti, óska eftir lítilli
íbúð, sem fyrst. — Tilboð í síma
34980 eftir kl. 18.
Ungt kærustupar með 1 barn
óska eftir 1—2 herb. íbúð. Hús-
hjálp kemur til greina. Sími 19723
eftir kl. 7 á kvöldin.
Ung hjón vantar íbúð f eitt ár.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Sími 37536.
Reglusamur og þrifinn, eldri
maður óskar að taka á leigu í ró-
Iegu húsi rúmgott herbergi með
litlu eldunarplássi fyrir rafplötu,
má vera í úthverfum. Einhver fyr-
irframgreiðsla ef leigu yrði stillt í
hóf. Til viðtals í síma 15684, eftir
kl, 5.___________________________^
Róleg, reglusöm systkini óska
eftir 2ja herbergja íbúð fyrir 1.
júní. Uppl. f síma 17328, milli kl.
7 og 9.
Forstofuherbergi. Óskar eftir
forstofuherbergi í Hlíðunum. Uppl.
í sfma 19625 eftir kl, 7 á kvöldin.
Mæðgin óska eftir íbúð. Uppl.
í síma 20851.
FASTEIGNAVAL
Seltjarnarnesi og í Smáibúðahverfi.
Stórt hús í' Garðahreppi með
eignarlóð, hentugt fyrir iðnað eða
verzlunarpláss.
Hús við miðbæinn með stórri
eignarlóð, hentugt fyrir verzlunar-
húsnæði.
Uppl. aðeins á skrifstofunni
(ekki í síma).
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum víðsvegar um bæinn.
Miklar útborganir. Athugið að
ein-naskipti eru oft möguleg.
5 og 6 herb, fbúðir í Austur-
bænum.
2ja herb. íbúðir í skiptum f
Austur- og Vesturbænum.
Fokheldar íbúðir í Kópavogi og
á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús við Miklubraut, á
Fasteignaval Skólavörðustig. —
Til sölu meðal annars, nýtízku
4ra—5 herb. íbúðir í Vesturbæn-
um.
Lögfræðiskrifstofa
og fasteignasala.
Skólavörðustíg 3A fll hæð
Simar 22911 og 14624
Einhleyp kona sem er í fastri at-
vinnu óskar eftir 2—3 herbergja
íbúð strax eða mjög fljótlega, helzt
f Austurbænum. Sími 37520.
Ung hjón með eitt barn óska eft- ir ibúð, reglusemi. Sfmi 34649.
Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja herb. íbúð. Tvennt f heimili. Til- boð merkt: „íbúð 14“.
Einhleypa stúlku vantar litla leiguíbúð. Fyrirframgreiðsla mögu- Ieg. Upplýsingar í síma 2-47-57.
Reglusamt kærustupar vantar f- búð, 1—2 herbergja, sem fyrst. Sími 37940.
íbúð eða einbýlishús óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst. Uppl. í síma 18728.
Stúlka með ársgamalt barn óskar eftir íbúð. Mjög mikil fyrirfram- greiðsla. Simi 33123.
Einhleyp kona óskar eftir her- bergi og eldhúsi eða eldunarplássi Upl. í síma 11896 milli lOog 12 og eftir kl. 5.
Húsnæði óskast 1-—2 herb. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Húsnæði — 15“.
Ungur, reglusamur piltur utan af landi óskar eftir herbergi, helzt f Austurbænum. Uppl. milli kl. 5 og 7 í síma 36251.
Ung hjón óska eftir íbúð strax. Húshjálp kemur til greina. Reglu- semi. Sími 19860 . dag og næstu daga.
Reglusamur maður óskar eftir herbergi fyrir 1. júní. Uppl. í síma 18785 næstu kvöld frá kl. é—8.
Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með innbyggðum skápum, helzt í Smáíbúðarhverf- inu. Uppl. í síma 33678.
Hver vill leigja mér 2ja til 3ja
herbergja íbúð fyrir 1. júnf n. k.?
Reglusemi heitið. Tilboð, merkt:
„Lögreglumaður“ sendist Vísi fyr-
ir n. k. þriðjudag.
Rólegan miðaldra mann vantar
rúmgott herbergi eða stofu með
innbyggðum skápum nú þegar. Að
gangur að síma nauðsyn. Uppl. i
síma 22260. Til kl. 5 eftir það í
síma 15289. ______________
Óska eftir góðu herbergi, helst
við Miðbæinn. Uppl. f sfma 18250.
Óska eftir rúmgóðu herbergi í
Austurbænum. Uppl. í dag og á
morgun f síma 20412.
miMWmpMW
Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu. Sent heim ef óskað er. Sími 51261. Kaupið vatna- og síldardráttar- báta frá Trefjaplast hf. aLugaveg 19, 3. hæð, sími 17642.
4ra—5 ferm. ketili, ásamt kyndi- tækjum óskast keyptur. Uppl. í síma 36788. z Pedegree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 14663.
Bamastóll og falleg barnavagga til sölu. Uppl. í síma 35151.
Svört stúdinudragt til sölu, ó- dýrt, stærð 16. Uppl. í síma 32497 milli kl. 7—10.
N.S.U. skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 23434.
N. S. U. skellinaðra til sölu. Sími 19513 eftir kl. 7.
íbúð í kjallara við miðbæinn til leigu 1. júní. T. d. hentugt fyrir tvær stúlkur. Tilboð mefkt „Reglu- semi 321“ sendist Vísi.
Notuð 3ja hellna Moffat-eldavél til sölu á hagstæðu verði. Uppl. eftir kl. 8 á Brávallagötu 8, mið- hæð.
Listadún-dívanar ryðja sér til rúms 1 Evrópu. Ódýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68. Sími 14762.
Sem ný raðhúsgögn úr tékki til sölu. Sími 20439.
Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14.
Til sölu rafmagnshella 2ja hólfa til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í Safamýri 44, 1. st. til hægri (ekki sími).
Húsdýraáburður til sölu, fluttur á Ióðir og í garða ef óskað er. Sími 19649.
Til sölu nýlegur 2ja manna svefnsófi. Uppl. f síma 33244 milli kl. 7 og 9 e. h.
Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm. 670 kr. Símaborð 480 kr. Ut- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Vil kaupa tvíburavagn. Sími 33187.
Pedigree barnavagn, sem nýr til sölu. Verð 3500 kr. Hringbraut 33. Hafnarfirði.
Óska eftir að kaupa Rafa-eldavél eldri gerðina. Má vera biluð. Sími 15798 eftir kl. 7 á kvöldin.
Segulbandstæki, Radionett, til sölu. Uppl. í síma 16923 milli kl. 6 og 8.
Til sölu nýlegt herrareiðhjól. Uppl. í síma 14444. milli 4—7.
Skellinaðra óskast til kaups. — Barnakojur til sölu á sama stað. Uppl. f síma 50658.
Bamavagn óskast. Sími 24089.
Bamakerra til sölu. Sími 10099.
Barnakarfa á hjólum til sölu. Ný kápa og jakkakjól! til sölu. Uppl. í síma 10752.
Uppl Grettisgötu 52. Jarðhæð.
Baraakerra. Óska að kaupa ó- dýra barnakerru. Uppl. í sfma 32954.
Til sölu nýtt fallegt barnaþríhjól og notaður Tan-Sad barnavagn, ódýrt Barnakerra óskast á sama stað. Uppl. í síma 15403.
Til sölu lítið notuð Passap prjónavél með kambi. Verð 2500 kr., einnig 3 amerískir kjólar sem nýir. Uppl. í síma 34292.
Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 24574.
Miðstöðvarketill óskast til kaups. Uppl. í síma 33004 frá kl. 12—1 og eftir kl. 7 i kvöld. Nýlegur Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 19086.
Notuð þvottavél og rafsuðupott- ur til sölu. Sími 15043.
Til sölu vegna flutninges West- inghaus ísskápur 9,5 cubf., vel með farinn. Sími 37851.
Til sölu Pedigree barnavagn. — Uppl. Ó—ðinsgötu 9. Sími 16180.
fbúð óskast nú þegar eða fyrir 1.
júní. Uppl. í síma 20625.
2—3 herbergja íbúð óskast.
Heimilishjálp kæmi til greina. Sími
36551. _________ ___________
Gott forstofuherbergi eða kjall-
araherbergi óskast sem næst mið-
bænum. Hringið f sfma 36825.
Þurr og rakafrí geymsla til ieigu
í miðbænum. Sími 13105.
Barnlaus hjón óska eftir 2ja tii
3ja herbergja íbúð. Má vera í
Kópavogi. Algjör reglusemi. Sími
36051.'
Barnlaus hjón óska eftir 1—2
herbergia íbúð strax. Sími 20974.
eða 34054.
^íbúð í kjallara við miðbæinn til
leigu 1. júní. T. d. hentug fyrir
tvær stúlkur. Tilboð merkt „Reglu
semi 321“ sendist Vísi.
SKRIFSTOFUSTÚLKA
Vön skrifstofustúlka getur tekið eftirvinnu eftir kl. 5 á daginn. Tilboð
sendist afgr. blaðsins merkt „Eftirvinna“.
HAMBORGARAPLATA - RAFSUÐUPLÁTÁ
Rafsuðuplata hentug til vinnslu „Hamborgara“, stærð 45—90 cm. til
sölu mjög ódýrt. Geirsgata 14, vestan við Sænska frystihúsið.
LAGHENTUR MAÐUR
Ungur laghentur, reglusamur maður, sem hefur bilpróf, getur fengið
atvinnu. Sími 10659 eftir kl. 7.
HUSNÆÐI - ÓSKAST
Hver getur leigt sælgætisiðnrekanda 1—2 herbergi og eldhús. Algjör
reglusemi, Sími 23165.
BÍLL - TIL SÖLU
Bíll til sölu, árgangur ’52. Verð samkomulag. Sími 20995.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
(ekki yngri en 20 ára) óskast annan hvern dag frá kl. 4—11,30 í Bið-
skýlið við Háaleitisbraut. Einnig vantar ræstingakonu á sama stað.
Sími 37095 frá kl. 5—7 í dag.
STULKA - ÓSKAST
Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum frá kl. 5—6
í dag og 6—7 á föstudag. Kjörgarðskaffi, Laugaveg 59.
HJÚKRUN - HÚSNÆÐI
Kona óskast til þess að hjúkra eldri konu, sem er lömuð, húsnæði er
fyrir hendi á sama stað. Nánari upplýsingar í síma 13205 kl. 3—5 í dag.