Vísir - 25.05.1963, Side 11

Vísir - 25.05.1963, Side 11
11 VlSIR . Laugardagur 25. maí 1963. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. Næturlæknir kl. 18—8. Sími 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17. Næturvarzla vikunnar 25. maí til 1. júní er í Vesturbæjar Apóteki. Sunnudagur: Apótek Austurbæjar. Útivist bama: Börn yngri en 12 ára til kl. 20.00. 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga-, dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Laugardagur 25. maí. Fastir liðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúkiinga (Ingibjörg Jónsdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins 15.00 Laugardagslögin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 „Rhapsody jn Blue*‘, 20.15 Leikrit: „Haust'* eftir Kurt Götz 20.45 Hljómplöturabb. 21.30 Samiestur: „Systurnar sál- ugu“, smásaga eftir Amulf Överland. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskráriok Sunnudagur 26. maf. Fastir liðir eins og venjulega 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Neskirkju (Prestur: séra Jón Thorarensen. Organ BEUMÍ Það er ekki af því að ég sé vatnshrædd, en ég vil miklu held- ur hafa björgunarhring fyrir neðan mig en vaðið. leikari: Jón ísleifsson). 13.45 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar- son): a) Hugrún ræðir við 5 ára tvíburasystur og les vor- kvæði. b) ólafur Ólafsson les úr bók Alberts Ólafssonar: Sögur úr sveitinni. c) Sunnu- dagaskólabörn úr Hafnarfirði syngja fáein lög og lesa upp. d) Baldur Pálmason flytur sanna frásögn af grágæs, skráða af Þórði Sigurðssyni. 18.30 „Efst á Arnarvatnshæðum**: Gömlu lögin sungin og leik- in. 20.00 Svipast um á suðurslóðum: Séra Sigurður Einarsson flyt- | ur fimmta erindi sitt frá ísrael. 20.15 Kórsöngur: Söngfélag Hreppa manna syngur. Söngstjóri: Sigurður Ágústsson í Birtinga holti. Einsöngvari: Guðmund ur Guðjónsson. Píanóleikari: Skúli Haildórsson. 20.55 Sunnudagskvöld með Svavari Gest?r spurninga og skemmti- þáttur. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 25. mai. 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Harvest 17.00 The Price Is Right 17.30 Candid Camera 17.55 The Chaplin’s Corner 18.00 Afrts News 18.15 The Airmans World 18.30 The Big Picture 19.00 Perry Mason 20.00 Wanted Dead Or Aiive 20.30 Gunsmoke 21.30 Have Gun Will Travel 22.00 The George Gobel Show 22.30 Northern Lights Playhouse „Carnegie Hall'* Final Edition News Sunnudagur 26. maf. 14.00 Chapel of the Air 14.30 Wide World Of Sports 16.00 Town Hall Party 17.00 The Christophers 17.30 Science In Action 18.00 Afrts News 18.15 Sports Roundup 18.30 The Danny Thomas Show 19.00 The 20th Century 19.30 Parents Ask About Sahool 19.55 Afrts News 20.00 The Ed Suliivan Show 21.00 Rawhide 22.00 The Tonight Show 23.00 Northern Lights Playhouse „Law of the Sea" Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 1 16 60 MESSUR Frfkirkjan: Vegna breytinga í kirkjunni falla þar niður messur um óákveðinn tíma. Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall. Messa kl. 11 Séra Áreiíus Níelsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 11 árdegis. Séra Emil Björns- son. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Laugameskirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Aðventkirkjan. Útvarpsguðsþjón usta kl. 16,30. Ýmislegt Farsóttir í Reykjavik vikuna 28. apríl til 4. maí 1963 samkvæmt skýrslum 35 (38) starfandi lækna: Hálsbólga 79 (123). Kvefsótt 96 (78). Lungnakvef 22 (29). Heila- bólga 2 (1). ÞrimlasÖtt 1 (0). Iðra- kvef 18 (16). Ristili 2 (0). Influenza 4 (10). Mislingar 1 (2). Hettusótt 8 (2). Kveflungnabólga 11 (8). Skarlatssótt 2 (5). Munnangur 7 (4). Hlaupabóiga 6 (7). Nemendasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur árshátíð í Klúbbnum miðvikudaginn 29. maí og hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Spilað verður Bingó, og Jón B. Gunnlaugsson skemmtir. Eldri og yngri nemendur fjölmennið. Að- göngumiðar afhentir í Kvennaskól- anum mánudag og þriðjudag milli kl. 5—7 og við innganginn. Stjóm- in. Sjómannadagsráð Reykjavfkur biður þær skipshafnir og sjómenn, sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á sjómannadaginn, mánu- daginn 3. júní n. k., að tilkynna þátttöku sína sem fyrst f sfma 15131. Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavfkur sfmi 12308 Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Útibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alia virka daga nema laugardaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema iaugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 — 3.30. a o □ □ OÐINN □ □ □ □ Málfundafélagið óðinn skrifstofa félagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8,30 — 10. Sími 17807. DODDDDDDDDDDDBDDDDBDDDODDODDBODDflflBDDDDDDlinBfl □ D □ □ □ □ □ □ □ □ ^stjörnuspá -^r" morgundagsins □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ef þú hefur einhverjar snjallar hugmyndir um á hvem hátt hentugt væri að endurbæta vinnuaðferðir þínar þá væri ein mitt heppilegt að reyna þetta næstu vikur. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Alúð og kærleikur ætti að hafa sitt að segja við að bæta sam búðina á heimilinu. Hentugast væri að utanaðkomandi áhrif kæmu ekki til eins og nú stend ur á. Tvíburamlr, 22. maí til 21. júní: Eigur þínar gætu veitt þér mikla ánægju f dag. Þér er nauðsynlegt að gæta þfn gegn ofneyzlu f mat og drykk. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Dveldu sem mest meðal þeira sem þér geðjast að í dag, þvf þeir munu hafa heillarfk áhrif á sálarástand þitt. Tefldu ekki á tvfsýnu. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Deginum væri vei varið til að leita einhverra fáfarinna staða þar sem þú gætir hugleitt lífið og tilgang þess. Taktu tillit til þarfa fjölskyldunnar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Reyndu að einbeita þér að þeim hugmyndum þfnum og ákvörð- unum, sem þú veizt að eru reistar á heilbrigðum grundvelli. Vogin, 24. sept. til, 23. okt.: Það væri bezt fyrir þig að forð- ast nærveru annarra í dag og leitast við að ij áinnri rödd þinni eyra. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér ætti að geta orðið fyrir heillavænlegum áhrifum, sem tengja munu þið þeim, sem hjálpað geta þér til að gera von ir þfnar og óskir að veruleika. Bogmaðurinn, 23. nóv. trl 21. des.: Komdu þér f samband við það fólk, sem getur reynzt þér hjálplegt í atvinnu þinni. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Taktu ekki mark á þeim sem aðeins horfa á hinar nei- kvæðu hliðar málsins og draga allan kjark úr þér til fram- kvæmda. Láttu innri þrár þín- ar ganga fyrir. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Hversu virði eru heims- ins gæði ef þú tapar sálu þinnl við öflun þeirra? Athugaðu möguleikana á þvf að koma heimilismálunum á öruggari grundvöll. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú gætir komizt hjá erf- iðri reynslu eða átökum með því að fara að ráðum aðalráð- gjafa þíns. Dagurinn óhagstæð- ur til að leggja út f hverskonar áhættu. § □ □ □ □ □ O D B □ □ □ □ □ □ □ □ ES U □ □ □ □ □ □ □ II n u □ D n Ei u u □ E1 EJ U E1 U B EJ EJ E3 G G E3 D E3 E3 E3 □ ES □ □ □ □ □ □ □ □ E3 □ □ □ E3 ES □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ BLOÐ & TIMARIT Eimreiðin janúar—aprfl heftið 1963 er komið út og er efni þess að vanda mjög fjölbreytt. Margir þjóðkunnir menn hafa lagt því til greinar og em meðal þeirra Sig- urbjöm Einarsson biskup: „Trúin á manninn", Páll Kr. Pálsson: „Um sögu brezkrar tónlistar", Þorgeir Sveinbjarnarson: „í ljóði annars manns", Ragnheiður Jónsdóttir: „Haustnótt** smásaga, Skuggi: „Hrolieifs-þáttur Drangajökuls- draugs", Gestur Guðfinnsson: „Þrjú lcvæði**, Sigríður Thoriacius: „Sig- rid Undset", Sigurðun Jónsson frá Brún: „Fimm sonnettur", Guðjón Jónsson: „Böm og peningar", Am- ór Hannibaisson: „Ágúst Strind- berg og N. G. Tsémiséfski", Gísli Indriðason: „Móðurblóm**, kvæði, Cora Sandel: „Armbandið" smá- saga, Guðmundur Einarsson: „Við Laufskálavörður" kvæði, Guðmund ur Jónsson: „Fyrsta skurðaðgerð Guðmundar Hannessonar prófess- ors“, Haye W. Hansen: „Fornleif- ar á Borgundarhólmi", Loftur Guð mundsson: „Leikhúspistill". Fleira efni er í ritinu, sem er um 100 síðna lesmál. HEIMSOKNARTIMAR SJÚKRAHÚSANNA Landspftalinn kl. 15-16 (sunnu- daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingadeild Landspftalans: kl. 15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl. 19.30-20.00. Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Landakotsspítali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16. Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Hvftabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30. Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og kl. 18,30-19.00. EIli- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14-16 og kl. 18.30-19.00. Kleppsspftalinn: kl. 13-17. Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19- 19.30. Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15- 16 og kl. 19.30-20.00. R I P 6 Kirby hefur hraðað sér á fund Desmonds, og er nú á flugvelli skammt frá Desmondale. Hann segir: Ég þarf að finna einhvem sem getur flutt mig strax til Desmondale. Orchid: Leyfist mér að spyrja hvers vegna? Ég hef unnið þar. Rip: Nafn mitt er Rip Kirby, og Desmond er vinur minn, ég verð að finna hann strax. Orchid: Þér finnið hann ekki þar, en það væri þér fynduð hann annar gerir það. samt betra að áður en einhver

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.