Vísir - 25.05.1963, Side 12

Vísir - 25.05.1963, Side 12
12 VÍSIR . Laugardagur 25. maí 1963. II—12 ára telpa óskast á sveita heimili til að gæta barna. Sími 33712. Stúlka 13—14 ára óskast til að gæta barna og léttra heimilisstarfa. Aðeins vön kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 12757 eftir kl. 2. Húshjálp. Ung, reglusöm dönsk stúlka óskar eftir að komast í vist á góðu heimili. Svar merkt „Vön“ sendist blaðinu fyrir 30. þ. m. Þvottavélaviðgerðir. Fljött og vel af hendi leystar. Sótt og sent. Raf- tækjavinnustofan. Sími 36805. 11 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu eftir hádegi, helzt í Vestur- bænum. Sími 24544. Barngóð 12 ára telja óskar eftir að gæta barns nálægt Sóleyjargöt- unni. Sími 18165. Matreiðslukonu vantar ú hótel úti á landi. Einnig stúlku ekki yngri en 20 ára. Uppl. Hótel Vík, herb. 8 frá kl. 6—10 og sunnudag ki. 2—5 Stúlka óskast til að sjá um lítið heimili. Engar mjaltir. Gott kaup. Má hafa með sér barn. Sími 23977. 12—14 ára telpa óskast til að gæta tveggja barna. Sími 19798. Húsmæður! Storesar og dúkar stífstrekktir fljótt og vel. Sólvalla- götu 38. Simi 11454. 12 ára drengur óskar eftir ein- hverri atvinnu hálfan daginn frá kl. 1. Hefur hjól. Talar Norður- landamál og ensku, Svar í síma 17537. Blá, vatteruð nylon úlpa tapaðist í vikunni, sennilega í Laugarnes- hverfi. Finnandi viðsamlega geri aðvart í síma 37773. Peningaveski með ökuskírteini, Dagsbrúnarskírteini og peningum tapaðist í gærkvöidi í nágrenni Miklubrautar innarlega. Skilvis finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 37638. Halió! Hailó! Ungt kærustupar vantar nú þegar íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Erum með þriggja mánaða barn. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega hringi i sfma 12058 frá kl. 1-7 e.h. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 13916. Tvær skrifstofustúlkur óska eftir herbergi, helzt með skápum, fyrir 1. júní. Sími 20817 milli kl. 6—7 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir góðu her- bergi með innbyggðum skápum, sem allra fyrst. Helzt í Laugarnes- hverfi. Uppl. f sfma 33-4-22 eftir ki. 17.30. íbúð. Óska eftir að taka á leigu 2—3 herbergja íbúð í eitt ár. Góð umgengni. Tvennt fullorðið í heim ili. Upplýsingar eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Sími 37874. Stofa og lítið herbergi óskast, mætti vera í risi. Eldri maður, reglusamur og óskar eftir róleg- heitum. Helzt í Austurbænum. Ör- ugg greiðsla. Sfmi 33784. Einhleypur maður óskar eftir her bergi. Má vera í kjallara. — Sími 16028. Vogar, Heimar. Reglusaman mann vantar herbergi, sími 36026. Reglusöm barnlaus hjón óska eftir einu herbergi ásamt eldhúsi. Sími 24822 í dag frá kl. 13—18. Stúlka með barn óskar eftir lítilli íbúð, helzt í Voga-, Heima- eða Kléppshverfinu, reglusemi og góð umgengm. Úppl. í síma 34649 eftir kl. 7 e. h. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða góðu forstofuherbergi frá 1. júnf. Uppl, f síma 23450. íbúð óskast. Hjón með 3 börn óska eftir 3ja—4ra herb. fbúð. — Uppl. f sfma 14017. Eldri mann vantar gott forstofu- herbergi. Má vera í kjallara. Get lánað afnota af síma ef óskað er. Uppl. f síma 15278 eftir kl. 8 á kvöldin. 1 góð stofa eða herbergi óskast strax. Sími 22555. Lítið herbergi óskast í Heimun- um eða nágrenni. Sfmi 51325. 4ra herb. íbúð til leigu í Kópa- vogi frá 20. júní. Árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 24820. Óskum eftir að taka á leigu tvö lítil herbergi og eldhús eða aðgang að eldunarplássi, æskilegt að fá aðgang að síma. Upplýsingar í síma 23329. Til leigu tvö samstæð herbergi, geta verið fyrir tvo einhleypa reglu menn. Uppl. að Öldugötu 27, efri hæð. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herb. Eldunarpláss æskilegt. Uppl. f sfma 37690 kl. 7 e. h. Ung, barnalaus hjón óska eftir herbergi ásamt aðgangi að eldhúsi, þvottahúsi og baði. Upplýsingar í síma 17335 milli kl. 10 og 12 og 14—16 eftir helgi. Vii ieigja tveim stúlkum tveggja herbergja íbúð. Engin fyrifram- greiðsla. Upplýsingar í síma 24924. Sumarbústnður f Vatnsendalandi til sölu. Uppl. í síma 18773. Til sölu góð Rafha-eldavél, einn- ig emaleraður vaskur ásamt blönd- unartækjum. Borgarholtsbraut 44A Sími 14806. Bamakerra til söiu. Sími 24751. Til sölu Rafhaísskápur. Verð kr. 1500. Ennfremur 2 dfvanar. Sími 35526. Drengjahjól óskast fyrir 7—9 ára. Uppl. í síma 20831. Vel með farin Silver Cross barna kerra til sölu. Sími 22662.- Notað telpuhjól óskast. Uppl. í sfma 33221. Óska að kaupa gamla innréttingu í eldhús. Tilboð sendist Vísi fyrir mánaðamót merkt „Eldhúsinnrétt- ing“. Til sölu stoppmaskína og rúllur á Þingeyrarspil. Uppl. i síma 20613. Rafha eidavél til sölu. Uppl. í síma 23454. Sauna gufubaðstóll til sölu. Upp lagt fyrir nuddstofur. Einnig til einkanota. Sími 51010 eftir kl. 18. Fallegur radíófónn með segul- bandi og plötuspilara til sölu. Uppl. í síma 32757. Fiskabúr til sölu ásamt fiskum. Rauðalæk 14. Sími 35657. Eidhúsinnrétting til sölu mjög ódýrt. Uppl. Gunnarsbraut 40, 1. hæð. Tvíbreiður svefnsófi og þríhjól til sölu. Uppl. í síma 14846, Eiríks- götu 21. 3ja—4ra fermeta miðstöðvarket- ill með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 24600. Til sölu harmonika, 120 bassa, Accordiana Excelsior. Sími 50897 eftir kl. 7. Stofa. Einhleyp, reglusöm stúlka getur fengið leigða stofu við Mið- bæinn. Stofunni fylgir aðgangur að baði og síma og e. t. v. lítilsháttar aðgengur að eldhúsi. Uppl. f síma 1-42-65 milli kl. 2—6 í dag og á morgun. Vantar herbergi, helzt stofu, f Holtum, Melum eða nálægt Mið- bæ. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 10182 milli kl. 5 og 8 í dag. Til ieigu 4 herbergja íbúð á hitaveitusvæði. Gólfteppi fylgir. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt Húsnæði 21 fyrir Iaugardagskvöld. Tvær stúlkur f opinberum stöð- um óska eftir 2—3 herbergjum með eldunarplássi. Sími 17300 til kl. 5 og 23432 eftir kl. 6. Þrjú herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu í Silfurtúni. Uppl. í síma 34775. Góð tveggja herbergja íbúð í Vesturbænum til leigu í 3 mánuði. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Sími 13562 til kl. 6 f dag og mánudag. Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir góðu herbergi, i helzt í Smáíbúða- eða Langholts- | hverfi. Uppl. í dag kl. 6—7 í síma i 20153. Kaupum og seljum alls konar vel meðfarna, notaða muni, síði 37280 kl. 7—8 e. h. Vörusalan Óðins- götu 3. Kaupið vatna- og síldardráttar- báta frá Trefjaplast hf. aLugaveg 19, 3. hæð, sími 17642. Listadún-dívanar ryðja sér til rúms i Evrópu. Ódýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68. Sími 14762. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og í garða ef óskað er. Sími 19649. Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm. 670 kr. Símaborð 480 kr. Út- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Kaupum hreinar Iéreftstuskur, hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11, sími 15145. Kaupum og tökum í umboðssölu notaða barnavagna, kerrur, barna- stóla, burðarrúm og leikgrindur. Sækjum heim ef óskað er. Barna- vagnasalan, Barónstíg 12 — sími 20390 Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu. Sent heim ef óskað er. Sími 51261. Þvottakör, sléttar hellur og skúr til sölu. Háaleitisveg 40 sfmi 32447 Svefnsófi og 2 stólar til söiu. Uppl. í síma 10438. Miðstöðvarketill, olíubrennari, hitadunkur og olíugeymir til sölu f Skipholti 42, 1, hæð. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. f síma 36269. 8 lampa amerískt Phylipstæki með bátabylgju, verð 1500 kr., og gott karlmannsreiðhjól. Verð 800 kr. Sími 32029. Ánamaðkar til söiu. Sími 20749. Tvísettur klæðaskápur til sölu. Sími 38202. Ljósalampi með stuttbylgju og háfjallasól óskast. Uppl. í síma 12414 eftir kl. 7. Pedegree barnavagn til sölu. — Einnig drengjahjól. Sími 18034. Franskt sjal óskast til kaups. Hringið í síma 20482 milli kl. 7 og 8 að kvöldi. Decca sterio Pick ap og annað, mjög lítið notað, til sölu. Freyju- götu 42, 2. hæð. Sími 17956. Til sölu er nýtt sjónvarpsloftnet og kapall að Freyjugötu 42, 2. hæð Sími 17956. Vandað karlmannsreiðhjól til sölu f Stigahlíð 6. Uppl. í síma 37256. Kvenreiðhjól til sölu. Einnig stuttfrakki, hvítur nr. 44 og knatt- spyrnuspil (leikfang), Grettisgötn 66, efstu hæð. Svört stúdínudragt með 2 pils- um, stærð 42, til sölu. Verð kr. 1800. Langagerði 56. Sími 34375. Til sölu ódýrt: Tauskápur, rúm- fatakassi með skáp öðrum megin. armstóll, tvíbreiður ottoman og raf magnshella. Uppl. i síma 3-7020. Sjómannadagsráð efnir til hófs í Súlnasal Hótel Sögu á Sjó- mannadaginn 3. júní n.k. kl. 20.00. Nánari upplýsingar og miðapantanir í aðalumboði happdrættis DAS, Vesturveri. Sími 17757. Dökk föt. Stjórnin. Trésmiðir! Trésmiðir! Góður trésmiður óskast til að sjá um bygg- ingu í Borgarfirði um tíma í sumar. Uppl. í I símum 12210 og 11029. GÍRKASSI ÓSKAST Vil kaupa gfrkassa í P. 70. — Uppl. Sveinsstöðum, gegnum Brúarland. ÍBÚÐ ÓSKAST Ein stofa eða lítil íbúð óskast fyrir einhleypa stúlku, sem vinnur úti, helzt í Vesturbænum. Sími 19621. VINNA Ungur, reglusamur maður óskar eftir góðri vinnu. Uppl. í síma 33922. 17. JÚNÍ-TJALD Óska eftir að leigja eða kaupa sölutjald fyrir 17. júní. Uppl. í síma 37259 og 35762. HERBERGI - ÓSKAST Fullorðin stúlka óskar eftir herbergi, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 13639. REGNF ATN AÐUR Regnklæðin .ru hjá VOPNA, þar með veiðikápur, veiðivöðlur og á unglingana. VOPNI, Aðalstræti 16, sími 15830. INNFLUTNINGSLEYFI Innflutningsleyfi fyrir notuðum bíl óskast strax. Uppl. í síma 18649. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Utvegum öll gögn varðandi bílpróf. Ávallt nýjar VW-bifreiðar Akstur og umferð s/f Simar20465 24034 Og 15965. Jámsmiðir, rafsuðumenn og verkamenn óskast nú þegar. — Mikil vinna. Vélsmiðjan Dynjandi Sími 36270. I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.