Vísir - 25.05.1963, Side 13
VlSIR . Laugardagur 25. maí 1963.
Mœfid
ykkur
mót
i
TRÖD
og njótið góðra veitinga í
kyrrlótu og þægilegu um-
hverfi í hjarta Miðbæjarins
TRÖÐ
á loftinu hjó Eymundssyni
Frá skólagörðum
Reykjavíkur
Börn, sem hafa í hyggju að starfa í skóla-
görðunum í sumar, komi til innritunar í garð-
ana mánudag og þriðjudag kl. 1—5 e. h. —
Skólagarðamir em í Aldamótagörðum v/
Miklatorg og í Laugardal v/Holtaveg. Öllum
bömum á aldrinum 9—13 ára er heimil þátt-
taka. — Þátttökugjald er kr. 200.00 og greið-
ist við innritun.
Garðyrkjustjóri Reykjavíkur.
anaa i
KNATTSPYRNUMÓT í S L A NDS
REYKJAVÍK:
Sunnudag, Laugardagsvöllur kl. 16.
Fram — Keflavík ÍÍBK1
AKRANES:
Sunnudag kl. 14.
Akranes — Akureyri
Mótanefndin.
SUIfl ARTÍZKAN
1963
FALLEGRA OG
GLÆSILEGRA ÚRVAL
EN NOKKRU SINNI
SINNI FYRR
HERRAFÖT. JAKKAR
BUXUR . FRAKKAR
PEYSUR . SKYRTUR
JiOtí 1
Auglýsingatækni — Sölumenska — Umsetning
Vil taka að mér að sjá um sölu og auglýsingar hjá
góðu framleiðslu- eða heildsölufyrirtæki.
Hefi áralanga reynslu á báðum sviðum auk skóla-
göngu erlendis.
Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsamlegast sendi
tilboð — í lokuðu umslagi — á afgreiðslu Vísis
fyrir 1. júní n.k., merkt „Umsetning“.
□□□□□□□□□DDDDDDDDDaODODOQODDaQDDQDDQDDDDDQQODDDDDDDDDDDDODDDOnDDDODD
□ □
! FALLEG AUGLÝSING j
□ □
! ER GULLS ÍGILDI j
□ □
u □
n □
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□