Vísir - 14.06.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 14.06.1963, Blaðsíða 13
V1S I. Föstudagur 14. jún£ 1963, 13 Bílasóla Hef opnað á ný bílasölu að Höfðatúni 2 undir nafninu Bílasala Matthíasar Margra ára þekking og reynzla í bílasölu á undanförnum árum. Á boðstólum er nú mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum bifreiða. Hefi einnig kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Bílasala Matthíasar mun verða miðstöð bílaviðskiptanna. Látið mig annast viðskiptin og yður mun verða veitt góð þjónusta. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2, sími 24540. Matthías V. Gunnlaugsson. Allar stærðir 127 4x4—4x6 120 tréspóla 620 jámspóla 135 20 og 36 mynda . ‘- jfite? r>9fft nfafirtíiuus nnfteigl PERUTZ COLOR C-18 Framköllun: Innifalin í verðinu Framköllunartími: Innan við viku Eiginleikar: Frábærir „lifandi“ litir. Fókus | PERUTZ 1 Lækjargötu 6B. vex er nýtt syntctiskt þvottaduft, er léttir störf þvottadagsins. vex þvottaduftið leysir upp óhreinindi við lógt hitastig vatnsins og er sérstaklega gott í allan þvott. vex gefur hreinna og hvítara tau og skýrari liti. vex er aðeins framleitt úr bextu fóonlegum syntetiskum efnum. Reynið vex í næsta þvott. vex fæst í næstu verxiun. (J—Y |>j ...... ' 3&D7 F « GOLFTEPPA og HÚSGAGNA HREINSUNhf SÍMI33101 Sölumennska Nýtt, traust heildsölu- og umboðsfyrirtæki get- ur tekið að sér nokkrar vörutegundir (fatnað- ar, sportvörur o. fl.). Sölumaður fer víða innan tíðar. Getur tekið vörur fyrir aðra aðila. Uppl. í síma 16256. HEKLU crð Laugaveg 170-172 er opin daglega frá kl. 2-9.30 e.h. Á sýningunni em Kelvinator kæliskápur, frysti- skápur og kistur og þvottavélar. Kenwood hrærivélar. Servis þvottavélar. Ruton ryksugur — Janome saumavélar. Sýningargestum, eldri en 16 ára, er gefinn kostur á að taka þátt í ókeypis happdrætti. Glæsilegir vinningar. >jón er sögu ríkari — Gjörið svo vel að líta inn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.