Vísir - 15.06.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 15.06.1963, Blaðsíða 14
 14 V í SIR . Laugardagur 15. júní 1963. Gamla Bíó SUni 11475 Það byrjaði með kossi (It started with a Kiss) Bandarísk gamanmynd í lit- um og Cinemascope. Glenn Ford. Debbie Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svartir sokkar (La Viaccia) Spennandi og djörf ný frönsk-ítölsk kvikmynd. Jean Paul Belmondo Claudia Cardinale. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó 3 liðbjólfar Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ame- rísk stórmynd I lit- um og Pana Vision, gerð af John Sturg- es er stjómaði myndinni Sjö hetj- ur. Myndin hefur ails staðar verið sýnd við metað- sókn. Frank Sinatra Dean Martin Sammy Davis, jr. Peter Lawford Sýr.d kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. — Miðasala hefst kl. 4 -k STJÖRNUIlfá Siml 18936 UIV Allt fyrir bilinn Sprenghlægileg ný norsk gamanmynd. Inger Marie Anderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarósbió Simi 12075 — 18150 Undirheimar Malaga Hörkuspennandi, ný, ame- rlsk sakamálamynd með úr- vals leikurunum Dorothy Dandridge Trevor Howard Edmund Purtom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Hörkuspennandi og skemmtileg ný leynilögreglumynd Bönnuð yngri en 12 ára . Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sim) 11544. Glettur og gleðihlátrar (Days of Thrills and Laughter). Ný amerísk skopmyndasyrpa með frægasta grínleikurum fyrri tíma. Charlie Chaplin Gög og Gokke Ben Turbin o. fl. Óviðjafnanleg hlátursmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flisin i o*i ös.,]spn/ú mjjnoH ,i auga kolska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 50184 Luxusbillinn (La belle americane) Óviðjafnaleg frönsk gaman- mynd Sýnd kl 7 og 9. U PPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið eftir beiðni Sakadóms Reykjavíkur að Frí- kirkjuvegi 11, hér í borg, miðvikudaginn 26. júní n. k. kl. 1,30 e.h. Seldir verða alls konar óskilamunir >s.s. reiðhjól, fatnaður, töskur, úr, lindar- pennar o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sjánvarp á brúðkaupsdaginn (Happy Anniversary). Bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd með íslenzkum skýringartexta. David Niven Mitzi Gaynor Sýnd kl. 5 7 og 9. íslenzkur texti. Guðlaugur Einarsson Málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37 Simi 19740 Gústat A. Sveinsson Hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templara- sund Sfmi 11171. Maðurinn sem skaut Liberty Valance l ! Hörkuspennandi amerísk lit- ! mynd, er lýsir Iífinu í villta vestrinu á sínum tíma. Aðalhlutverk: James Stewart John Wayne Vera Miles. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára Sunnudagur: Maðurinn sem skau Lihzriy Valance Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bamasýning kl. 3: Blue Hawaii með Elvis Presley. TJARNARBÆR Simi 15171 Hifabilgja Afar spennandi, ný amerísk mynd um skemmdarverk og njósnir Japana fyrir stríð. Aðalhlutverk Lex Barker Mary Blanghard Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ofsahræddir með Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Sölubörn Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur óskar eft- ir sölubörnum til að selja merki og dag- skrá þjóðhátíðardagsins. Afgreiðsla fer fram á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 8, sunnudaginn 16. júní og fyrir hádegi 17. júní. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND REYKJAVÍKUR. * Munið vorsýningu Myndlistarfélagsins i Listamannaskálanum Opin kl. 1-10 eh ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja Rannsókna- stofu landbúnaðarins á Keldnaholti. Útboðslýsingar’ og teikninga má vitja á skrifstofu Rannsóknaráðs ríkisins, At- vinnudeild háskólans, háskólalóðinni, gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Til- boð verða opnuð á sama stað Þriðju- daginn 25. júní n. k. kl. 11,00 f.h. Rannsóknaráð ríkisins. Snyrting Sundlaug Höfum opnað aftur Hárgreiðslu- og snyrtistofu STEINU og DÓDÓ að Laugaveg 18 III hæð (lyfta). Sími 24616. verður lokuð frá 18. júní til 9. júlf n. k. Fyrirtæki — Bitreiðasala Bifreiðasala í fullum gangi með öllum réttindum íil sölu. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld merkt „Leið til bættra lífskjara“. Óskilamunir hjá rannsóknarlögreglunni eru í óskilum allskonar munir svo sem: Reiðhjól, fatnaður, úr, veski, töskur, lindarpennar o. fl. Uppl. veittar að Frí- kirkjuveg 11 bakdyramegin, dagana 18. —21. þ. m. kl. 2—6 e. h. Það sem ekki gengur út verður selt á opinberu uppboði bráðlega. Rannsóknarlögreglan. %ilbrigðir fætur eru undirstaöa vellíðunar Látið hin þýzku BIRKENSTOCK’S skó-innlegg lækna fætur yðar, SKÓINNLEGGSSTOFAN Vífilsgötu 2 Sími 16454. Opið frá kl. 2-^1,30 e.h. alla virka daga nema laugardaga. tái'T. i'.THÉ’.Tti ,s 'i' f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.