Vísir - 18.06.1963, Side 14

Vísir - 18.06.1963, Side 14
74 V í SIR . Þriöjudagur 18. júní 1963. Gamla Bíó Slmi 11475 Það byrjaði með kossi (It started with a Kiss) Bandarísk gamanmynd i lit- um og Cinemascope. Glenn Ford. Debbie Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svartir sokkar (La Viaccia) Spennandi og djörf ný frönsk-ftölsk kvikmynd. Jean Paul Belmondo Claudia Cardinale. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó liðbjólfar Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ame- rísk stðrmynd 1 lit- um og Pana Vision, gerð af John Sturg- es er stjórnaði myndinni Sjö hetj- ur. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn. Frank Sinatra Dean Martin Sammy Davis, jr. Peter Lawford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. — Miðasala hefst kl. 4 *• STJÖRNUnfá Siml 18936 wll|0 Allt fyrir bilinn Sprenghlægileg ný norsk gamanmynd. Inger Marie Anderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Hörkuspennandi og skemmtileg ný leynilögreglumynd Bönnuð yngri en 12 ára Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. TlLUADT FOP 0<ÖHN £>VEP J2. 4AÍ2 Stml 12075 - 18150 Annarleg árátta Ný japönsk verðlaunamynd í cinemaskope og litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. íMml nniJLQ Flisin i auga kölska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Páll S Pálsson Hæstaréttarlögfræðingur Bergstaðastræti 14. Símí 24200 Rakvéla-tengill þykir nú sjálfsagður í hvert einasta baðherbergi og snyrtiherbergi i verk- smiðju og skrifstofubygg- ingum. * Heildsölubirgðir: / G. MARTEINSSON Bankastræti 10, sími 15896. Sjónvarp á brúðkaupsdaginn (Happy Annlversary). Bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd með Islenzkum skýringartexta. David Niven Mitzi Gaynor Sýnd kl. 5 7 og 9. íslenzkur texti. Slml 11544. Glettur og gleðihlátrar (Days of Thrills and Laughter). Ný amerísk skopmyndasyrpa méð frægasta grlnleikurum fyrri tíma. Charlie Chaplin Gög og Gokke Ben Turbin o. fl. Öviðjafnanleg hlátursmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn sem skaut Liberty Valance Hörkuspennandi amerísk lit- mynd, er lýsir lífinu í villta vestrinu á sínum tíma. Aðalhlutverk: James Stewart John Wayne Vera Miles. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára Sunnudagur: _____ TJARNARBÆR Símj 15171 Hitabylgja Sfmi 50184 Luxusbillinn (La belle americane) Óviðjafnaleg frönsk gaman- mynd. Sýnd kl 7 og 9. Afar spennandi, ný amerísk mynd um skemmdarverk og njósnir Japana fyrir strið. Aðalhlutverk Lex Barker Mary Blanghard Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Einar Sigurðsson,hdl Málflutningur Fasteignasala. ingólfsstræti 4 Sími 16767 Guðlaugur Einarsson Málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37 Simi 19740 Staðarfell Umsóknir um skólavist í Húsmæðra- skólanum að Staðarfelli skulu sendar sem fyrst til forstöðukennara, frú Ingi- gerðar Guðjónsdóttur, Staðarfelli, sem veitir alla frekari vitneskju um nám og starf skólans. Munið vorsýningu Myndlistarfélagsins i Listamannaskálanum Opin kl. 1-10 eh Nauðungar- uppboð verður haldið að Barónsstíg 18, hér í borg eftir kröfu gjaldheimtunnar í Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní n. k. kl. 10,30 f. h. Seld verður bandsög og skúffuvél, tilheyrandi Guðmundi Sig- urðssyni, Barónsstíg 18. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaebættið i Reykjavík. Samvinnuskólinn Bifröst Inntökupróf í Samvinnuskólann, verður haldið að venju í Reykjavík, síðari hluta september n. k. Umsóknir um skólavisjt berist Samvinnuskólanum Bifröst Borg- arfirði eða Bifröst fræðsludeild, Sam- bandshús inu Reykjavík fyrir 1. sept- ember. Skólastjóri. m. ”3v$W Höfum fyrirliggjandi og útvegum KONI höggdeyfa f flesta árganga og gerðir bifreiða. w: SMYRIIL Laugavegl 170 Simi 12260 Óskilamunir hjá rannsóknarlögreglunni eru í óskilum allskonar munir svo sem: Reiðhjól, fatnaður, úr, veski, töskur, lindarpennar o. fl. Uppl. veittar að Frf- kirkjuveg 11 bakdyramegin, dagana 18. —21. þ. m. kl. 2—6 e. h. Það sem ekki gengur út verður selt á opinberu uppboði bráðlega. Rannsóknarlögreglan. Keilbrigðir íætur eru undirstaða vellíðunar Látið hin þýzku BIRKENSTOCK'S skó-innlegg lækna fætur yðar SKÓINNLEGGSSTOFAN Vífilsgötu 2 £ími 16454. Opið frá kl. 2—4,30 eJi. aila virka daga nema laugardaga.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.