Vísir - 18.06.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 18.06.1963, Blaðsíða 16
VISIR ÞriSjudagur 18. jútií 1963. 10 ölvaðir við akstur Mikil ölvun var á götum neyjavíkur í gærkveldi og nótt og allar geymslur lögreglunnar fuilar. Ekki hafði samt nein staðar komið til neinna óspekta né á- taka og lögreglan telur ölvun ekki hafa verið mikið meiri held ur en almennt hefur gerzt und- anfarið um helgar. Um þessa helgi voru 10 öku- menn teknir fyrir ölvun FjSgur dauðaslys Um helgina og f lok sfðustu viku urðu fjögur dauðaslys úti á landi. Sjómaður og stúdent drukknuðu á Súgandafirði, bóndi varð undir dráttarvél norður á Skaga og barn drukkn- aði í kælivatnsþró á Akranesi. Tveir ungir menn drukkna. Það sviplega slys varð um kl. 2 aðfaranótt, laugardagsins að tveir menn drukknuðu utarlega I höfninni við Suðureyri í Súg- andafirði. Tildrög þessa voru að ungur piltur frá Isafirði Þórir Gests- son, er var staddur þarna, fór út á fleka, er legið hafði I fjör- unni, og rak hann siðan á flek- anum út með landi því að mik- ill straumur var og aðeins kul út fjörðinn. Var hann kominn á móts við brimbrjótinn, eða hafnargarðinn rétt fyrir utan kauptúnið, er annar ungur maður, Sigurður Guðmundsson, stúdent frá Flateyri, sem hefur verið að vinnu á Suðureyri I sumar, varð var vi,ð flekann á reki. Hljóp hann út á brimbrjótinn Þór til hjálpar. Álitið er að maðurinn á flek- anum hafi annað hvort dottið af honum eða ætlað að reyna að komast upp á hafnargarðinn og ekki tekizt, en Sigurður stungið sér til sunds til að reyna að bjarga honum. En hann hafði ekki afl til að halda Þóri á flbti. Jónas Sigurðsson, verka- maður á Suðureyri, sá nú að eitthvað alvarlegt var að gerast þarna. Hann vakti upp menn og fóru þeir strax á báti á slysstað- inn. Var Sigurður þar á floti og lffsmark með honum en Þór- ir sást hvergi. Farið var með Sigurð. 1 land og náð í Iækni sem strax kom og hóf þegar lífgunaraðgerðir en þær báru ekki árangur. Föt Sigurðar Framhald á bls. 5. Sigurður Guðmundsson stúdent frá Flateyri. Miðdegisblundur Níumanns slasasí Nokkur umferðarslys urðu f Reykjavfk og næsta nágrenni - um helgina, þar af urðu tvö umferðar- óhöpp á þjóðvegum út frá Reykja- vik á sunnudaginn, þar sem sam- tals sex manns slösuðust. Fyrsta óhappið var tilkynnt Reykjavfkurlögreglunni klukkan rúmlega 3 e. h. Það hafði orðið á Þingvallaveginum móts við Stíflis- dal. Bifreið var að taka fram úr annarri, en hefur annað hvort Ient í lausamöl eða farið of langt út á vegbrúnina, því hún valt og þrennt sem £ henni var, ungur drengur og tveir kvenmenn, slösuðust og voru öll flutt I sjúkrabifreið til Reykjavikur. Ekkert hinna slösuðu var talið alvarlega meitt. Hitt slysið varð um kl. hálf tíu á sunnudagskvöldið á Hólmsárbrú við Gunnarsholt. Hafði ökumaður- inn ekki náð brúnni, en Ienti á Framh. á bls. 5 Þórir Gestsson sjómaður frá fsafirði. 11 Hinytrium: Ur ræðu borgarstjóra í gær 11 ÞeJr héldu ræður, sungu, léku jafnvel heilu barnaleikritin mér og mínum líkum til skemmtunar. Það var hátíð — þjóðhátíð sögðu þeir og ég, æsk an, á að erfa landið — þelr eru að byggja upp til þess að ég geti tekið við. Þeir reistu tjöld og fánaborgir og dönsuðu fram á nótt og buðu mér og niínuni likum upp á blöðrur með ýlum. Blöðrur með ýlum handa okk- ar sem eigum að erfa Iandið og taka vlð, minna getur það ekki Síld til l Húsavik í morgun. Fyrstu síldinni sem til Húsavikur berst á þessu sumri var landað Hér i fyrradag. Það var v.b. Héðinn sem land- ¦\ði 200 tunnum og f6r aflinn ýmist ; frystingu eða salt. Tveir bátar frá Húsavík hafa undanfarið stundað ufsaveiðar út verið. Og jafnvei sólin skein t>g það jafnt á alla, „ríka og fátæka unga og gamla". En ég kærði mig kollóttan. Ég fór að vísu í bæinn, Ieit yfir mannfjöldann og skoðaði blöðr urnar. Ég jafnvel kikti tíl veð- urs. En ég hafði velþóknun á þessu öllu saman, lét umstang- ið gott heita — varð mér úti um sólskýli og fékk mér blund. Og hvað skyldi mér og mfn- um sosum Iiggja á — ég á jú að erfa landið. •¦! s\ af Skjálfanda og fengið þar dágóð- án afla, einkum £ grennd við Flat- ey. Annar þessara báta, Andvari, kom inn til Húsavíkur í morgun með 26—27 lestir. Ufsinn er yfirleitt fremur smár og fer það smæsta í bræðslu, en hitt til vinnslu í frystihúsi. Hv»' •)c<\tu puMkfe*" Geir Hallgrúnsson, borgar- stjnri, fluttí stutta en snjalla ræðu á útlsamkomu Reykvfk- inga á Arnarhóli f gærkvöldi. 1 upphafi ræðu sinnar bauð borg arstjórinn íslendinga frá Vest- urheiml velkomna til hátiðar- innar. Síðan minntist hann þess, sem hafði skilið Austur-íslcnd- inga og Vestur tslendinga, og kvaðst fagna heimsókn þeirra hingað. „Okkur þykir vænt um þessa heimsókn, og það er ekki laust við illa dulið stolt, þegar við sýnum Iöndum okkar vest- anhafs, hvað hefur gerzt á liðn- um áratugum f heimalandinu. En glöggt er gestsaugað, og þótt Vestur-íslendingum hætti jafnvel til að vera alltof ánægð- ir með það ,sem þeir sjá í gamla landinu, þá opnast augu okkar heimamanna fyrir ýmsu, - sem hér er ábótavant, þegar við fylgjum gestum okkar um". Þá sagði borgarstjórinn: „Þótt allt hafi þurft að byggja hér frá grunni á skömmum tíma, þá er sá tími kominn, að við gerum okkur grein fyrir að engu mann virki er fulllokið, fyrr en það hefur verið tengt landslaginu og umhverfinu með frágangi lóðar og lands. Á þessu er víða mis- brestur, bæði við byggingar ein staklinga og hins opinbera. Þótt Geir Hallgrfmsson borgarstjóri fjárskortur ráði um það nokkru er hann ekki einhlftur. Flestir gestir okkar eru sammála um, að innanstokks geti ekki snyrti legri og almennt öllu betur bú- in heimili eh hér á íslandi. Þar hefur fjárskortur ekki staðið fyrir þrifum, en utanstokks er víða aðra sögu að segja, þar sem ekkert er gert til fegrunar þótt lóðin utanhúss heyri heim ilinu til ,engu siður en það, sem mmm mnan veggja er. Viðurkennt skal fúslega að sameiginleg stjórn borgarbúa, Reykjavíkurborg ætti hér að ganga á undan með góðu for- dæmi, bæði með frágangi lóða opinberra bygginga, opinna svæða og einkum fullnaðarfrá- gangi gatna. Nú þegar langt er komið að gera Reykjavík að reyklausri borg, einmitt i krafti þess reyks, sem borgin dregur nafn sitt af, er tími til kominn að gera Reykjavík einnig að ryklausri borg. Slíkt verður ekki gert nema fyrir sameiginlega fjármuni og átak borgaranna, og takmarkið er ekki sett of hátt, — að inn- an áratugs, fyrir ellefuhundruð ára afmæli Reykjavíkur og Is- landsbyggðar, verði því náð. Hin ytri umgerð, sem við sköp4 um okkur, hlýtur alltaf að end- urspegla það, sem hið innra með okkur býr. Líkfundur Lík Björns Braga Magnússonar rak nýlega á Akranesi og var það flutt til Reykjavíkur. Hafa þá fund izt lík beggja ungu mannanna, er hurfu • frá Reykjavík sömu nótt fyrir nokkrum vikum. Hinn mað- urinn var Jón Björnsson. '7 £3T 'PPTÆKT Leit var gerð að áfengi á tveim bifreiðastöðvum á sunnudagskvöld- ið og fannst áfengi f 4 bifreiðum. Var það gert upptækt, en mál bif- reiðastjóranna kært til sakadómara embættisins. Alls fundust 9 flöskur I þessum fjórum bifreiðum. I einni bifreið- nna fundust 4 flöskur, 3 í annarri og siðan sin hvor flaskan á tveim bílum. Lögreglan taldi sig hafa rök- studdan grun um að hjá einum þessara leigubílstjóra myndi meira að hafa ef betur væri leitað. Fékk hún þvi úrskurð hjá fulltrúa saka- dómaraembættisins um leyfi til húsleitar hjá viðkomandi manni. Húsleitin bar þann árangur að þar fundust 14 heilflöskur af brennivíni, 1 hálfflaska af smygl- uðu whiskýi og 16 pakkar af smygluðum Chesterfield vindling- um. I gær var svo enn einn leigu- bílstjóri staðinn að ólöglegri sölu áfengis úr bifreið sinni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.