Vísir - 24.06.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 24.06.1963, Blaðsíða 6
6 V í S IR . Mánudagur 24. júní 1963 Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20 (bifreiða- geymslu Vöku) hér í borg, eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík o. fl. þriðjudaginn 25. júní n.k. kl. 1.30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-1653, R-3631, R-4047, R-4399, R- 4939, R-4970, R-5251, R-7098, R-7820, R-8611, R-8647, R-8649, R-9006, R-10203, R-10425, R- 10625, R-10963, R-10999, R-11189, R-11443, R-11525, R-11707, R-11839, R-12208, R-12267, R-13689, R-13946, R-14300, G-2445, X-747 og Ö-23. Greiðsla fari fram við •hamarshögg. '\: • /-!* ■. ->•; \_ir L' Borgarfógetaembættið í Reykjavík. *'f S A 5I MI 1374 3 L I N DARGÖTU 2.5 Símar 11025 og 12640 Við höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum af árgerðunum frá 1956 til 1963. - Einnig að station- bifreiðum: öllum gerðum og árgerðum. Ef RÖST skrá- ir og sýnir bifreiðir yðar seljast þær fljótlega. I dag og næstu daga seljum við: Ford Consul 1962 — Mercury Comet 1963 — Ford Zehhyr 1962 og 1963 — Opel Record 1962 og 1963 Opel Kapitan 1961, einkabíl ekinn 13 þús. km. Ford Anglia 1955 og 1960 — Skoda Octavia 1961 — Chervrolet, Bel Air 1959, emkabíl. Ford Galaxie 1960 Volvo Station 1955 og 1961 — Ford Thames, sendi- ferðabíll. 1960 — Ford 1955, einkab. 6 cyl. beinsk. Will«s Jeppi 1954, kr. 40.000,— Intemational sendi- bifreið 1953 ,með stöðvarplássi. — RÖST REYNIST BEZT — RÖST S.F. Laugavegi 146 — Símar 11025 og 12640. Mælum upp Setjum upp Loftfesting Veggfesting C a t a 11 n a skyrtur tala sínu eigin máli. Fallegir nýtízku litir, sem smekkmenn einir kunna að meta. Ný snið, þrengri urn mittið, vfðari um brjóstið. Góðar skyrtur þurfa ekki að kosta meira-, það sýna Catalina skyrtur og allur sá fjöldi smekkmanna, sem kjósa sér Catalina skyrtur. F A T A M I Ð J A N F ÍF A SICu^OcT 5ElUR Vörubfll Chervrolet ’53 Góður bíll. Dodge Weapon ‘51 fyrir 15 manns. Fordson ’46 sendibíll, De Soto ’53, gott verð ef samið er strax, Austin 10 ’46. Gjörið svo vel og skoð ið bflana. BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 19615 og 18085 T rúlofunarhringir Gurður ÓBufsson Orsmiður vlð Lækjartorg, slmi 10081. 1. DEILD ÍSLANDSMÓTIÐ L AU G ARD ALS V ÖLLUR Kl. 20.30. B» - KEFLAVÍK Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Eysteinn Guðmundsson og Rúnar Guðmundsson. MÓTANEFNDIN. Reyktur fiskur, ýsuflök, ný ýsa og FISKMARKAÐURINN Langholtsvegi 128.' Simi 38057 sólþurrltaður saltfiskur, nætursalt- uð ýsa, sigin fiskur, saltsíld í lauk. Kæst skata, nætursaltaður rauð- magi, sigin grásleppn. kinn- ar. Egg og lýsi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.