Vísir - 24.06.1963, Blaðsíða 12
V13 I R . Mánudagur 24. júní 1963
^saMOKi©
Stúlka óskast strax í Veitinga-
stofuna Óðinsgötu 5.
Unglingsstúlka óskast til hús-
verka og afgriðslustarfa. Sími 130-
72.
Atvinna óskast. Stúlku ivantar
vinnu á morgnana. Margt kemur
til greina. Tilb. sendist afgr. Vísis
merkt: Atvinna 506._______________
Kunststopp og fatabreytingar. -
Fataviðgerðin, egaLgv834au
Fataviðgerðin Laugaveg 43B. Sími
15187.____________________________
Vil ráða barngóða telpu 12-14
ára til barnagæzlu og snúninga. —
Sími 37621.
Kúnsstopp og fatabreytingar.
Fataviðgerðin Laugavegi 43 B.
Sfmi 15187
Skerpum garðsláttuvélar og önn-
ur garðverkfaeri. Opið öll kvöld
eftir kl 7 nema laugardaga og
sunnudaga. — Skerping s. f. Greni
mel 31.
Þvottavélaviðgerðir, fljótt og vel
af hendi leystar ,sótt og sent. —
Raftækjavinnustofan. Sími 36805.
Athugið. Getum bætt við okkur
verkefnum f járnsmíði og renni-
smíði. Smíðum handrið á stiga og
svalir. — Járniðjan sf Miðbraut 9,
Seltjarnarnesi. Símar 20831, 37957
og 24858.
Getum bætt við okkur smíði á
hadriðum og annarri skyldri smíði.
Pantið i tíma. — VÉLVIRKINN,
Skipasundj 21, sími 12032,
HREINGERMI J_G A R
HOSAVIÐGEuBIR
Hreingemingar Vanit og vand-
virkir menn Sími 20*14
Húsaviðgerðir Setium i tvöfab
gler o fl og setjum upp loftnet.
bikum bök og bakrennur — Sími
20614
Pressa fötin meðan þér bíðið. —
Fatapressa A Kúld Vesturgötu 23.
fáður Austurstræti 17)
Sænskur maður óskar eftir at-
vinnu. Margt kemur til greina, t.d.
l yggingavinna. Er sérstaklega van-
ur blóma- og trjárækt. Sími 15283.
Kona óskar eftlr vinnu. Margt
I emur til greina. Sími 15269.
U.ngan mann vantar kvöldvinnu.
largt kemur til greina. Sfmi 34154
cftjr kl. 5 i dag .
Telpa óskast til að gæta drengs.
Sími 37849.______________________
SaUmavélaviðgerðir. Fljót af-
reiðsla Sylgja. Laufásvegi 19
diakhús) Sími 12656.
Dívanai oe bólstmð húsgöftn
’úsex'i’V’hi'lstriinin. Miðstræti 5.
Hreingerningai Vönduð vinna
Vanir 'menn Sfmi 37749 Baldut
og Benedikt
GOLFTEPPA
0 9
HÚSGAGN
HREíNSUNhf.
SÍMI 33101
UNGUR MAÐUR - ÓSKAST
Vantar ungan laghentan mann til ýmis konar starfa í fasta vinnu. Æski-
legt að han hefði einhverja reynslu í skóviðgerðum. Steinar S. Waage
Orthop. skó- og innleggjasmiður, Laugavegi 85, sími 18519.
AFGRETÐSLUSTÚLKUR
Röskar og á1 ygeilegar afgreiðslustúlkur óskast nú þegar í kjötbúð. —
Heimakjör, Sólheimum 33, sfmi 37750.
Sumarbústaður óskast til leigu 1
tvær vikur, milli 20. júlí og 20.
ágúst. Tilb. merkt: Þingvallavatn,
sendist afgr. Vísis fyrir 29. júní.
2ja herb. kjallarafbúð til leigu
strax. Tilboð mekt „íbúð“ sendist
afgr. Vísis. _______________
Langferðabílstjórl óskar eftir her
bergi með húsgögnum í nokkra
mánuði, sfmi 37234 eftir kl. 6 á
kvöldin’.
Gott herbergi óskast. Æskilegt
eldunarpláss. Barnagæzla eða smá-
vegis húshjálp kemur til greina.
Sfmi 16914.________________________
Tvær skrifstofustúlkur óska eft-
ir 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. —
Sími 16801 til kl. 5.
3ja—4ra herbergja íbúð óskast,
helzt í Hlíðunum, þrennt fullorðið.
Reglusemi. Simi 24750.
Stúlka, reglusöm, getur fengið
herbergi gegn húshjálp einu sinni
í viku, Eskihlíð 7. Sími 14146.
Herbergi eða lítil fbúð óskast f.
einhleypa stúlku sem vinnur úti.
Helzt f nágrenni við Bændahöllina.
Uppl. eftir kl. 6 í síma 19659.
Skólastúlku vantar herbergi ná-
lægt Meðalhoiti. Tilboð sendist af-
greiðslu Vfsis fyrir 26. júní merkt:
Skólastúlka.
Tvö forstofuherbergi með að-
gangi að eldhúsi til leigu. Gott fyr
ir saumakonu. Tilb. sendist afgr.
Vísis fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: 2535.
SMURSTÖÐUf
Sæfúni 4 - Slmi 16-2-27
Bíllinn er srcurfiur fljótt og: vel.
Seljum allar teenndir af smuroliu.
Bílakjör
Nýir bílar,
Commer Cope St.
6IFREIÐALEIGAN,
Bergþórugötu 12 Simar 13660
14475 og 36598
RAFVIRKI - ÓSKAST
Rafvirki óskast. — Ástvaldur Jónsson löggiltur rafvirkjameistari Sími
35158.
STULKA - HREINGERNINGAR
Stúlka óskast til hreingerninga á stigum í kjölbýlishúsi í Vesturbænum.
Sfmi 13275.
RAFHA-ELDAVÉL
Óska eftir Rafha-eldavél. Sími 37679 frá kl. 7—8 á kvöldin.
HUSBYGGJENDUR
Leigjum skurðgröfur, tökum 1
tað okkur í tímavinnu eða á-l
tkvæðisvinnu allskonar gröft ogk
/mokstur. — Uppl. i síma 142951
rkl. 9-1 f.h. og frá kl. 7-11 áj
tkvöldin í síma 16493.
Opel Caravan ti lsölu, árg. ’55.
Hagstætt verð. Sími 38249.
Sófar, stólar og ottómannar. Til-
valið í sumarbústaði til sölu við
tækifærisverði. Húsgagnaverzlun
Helga Sigurðssonar, Njálsgötu 22,
sími 13930.
Hef til sölu sófasett, ódýrt,
stofuskápa, myndavélar, kíkira,
karlmannafatnað o.m.fl. Opið all-
an daginn nema í matartímanum.
Vörusalan, Óðinsgötu 3.
Sófar, stólar og ottómanar, til-
sölu við tækifærisverði. Húsgagna
verzlun Helga Sigurðssonar, Njáls-
götu 22 ,sími 13930.
Barnakarfa til sölu með dýnu. •
Sími 15287.
Til sölu Rafha eldavél, eldri gerð
ódýrt. Sími 19590 eða 10940.
Barnakojur til sölu. Sími 14653.
Wolkswagen óskast. Árgerð ‘62,
‘63. Staðgreiðsla. Sími 22710.
Ford Perfect til sölu, lítill pall-
bill, mjög sparneytinn, skoðaður.
Uppl. á Biargi við Nesveg eftir kl.
8 á kvöldin.
Ford ’42 til sölu. Verð kr. 6 bús.
Uppl. Brúnstaðir h. Undralandi —
sími 34312.
4ra manna tjald sem nýtt, til sölu
ódýrt. Sfmi 24624.
Silver Cross barnavagn til sölu
á Bústaðavegi 61. Selst ódýrt.
Góð Rafha eldavél ti Isölu. Eldri
gerð. Sfmi 10106.
Nýlegur bamavagn til sölu. —
Einnig brúðarkjóll. Sfmi 37925 eða
Hvassaleiti 37.
Sem ný Aautomatic saumavél til
sölu. Sími 23567.
Kvenreiðhjól, vel með farið, og
karlmannaskór nr. 46 til sölu. Safa
mýri 44, 3. hæð, miðdyr.
Listadún-divanai ryðja sér til
rúms I Evrópu Ódýrir, sterkir. —
Fást Laugaveg 68. Simi 14762.
Húsdýraáburður til sölu, fluttur
á lóðir og i garða ef óskað er
Símj 19649.
Veiðimenn. Stórir og góðir ána-
maðkar til sölu Sent heim ef óskað
er. Sími 51261.
Húsgagnaáklæði I ýmsum litum
fyrirliggjandi Kristján Siggeirsson
hf Laugavegi 13. sfmar 13879 og
17172
Ljósaskilti r^argar stærðir og
gerðir Rafglit. Hafnarstræti 15,
sími 12329.
Minningafsjóður Soffíu Guðlaugs
dóttur leikkonu. Minningarspjöld
fást í Bókaverzl. Snæbjarnar Jóns-
sonar, Hafnarstræti.
F0TSNYRTING
Fótsnyrting. Guðfinna Pétursdótt-
ir, Nesveg 31, sími 19695.
Húsgagnaskálinn. Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús
eögn. herrafatnað. gólfteppi og fl
Sími 18570 ____________(000
Notað sekulband til sölu, kr. 2
þús. Sími 16614.
Veiðimenn. Ánamaðkur til sölu.
Sími 11995.
Góðar barnakojur til sölu. Á
sama stað óskast keypt gamalt
skrifborð með skápum. Sími 22720
Nýuppgerður mótor og fleira i
Austin 10 til sölu. Sími 16339.
Renault ‘46 til sölu. Honum
fylgja a.m.k. mótor, gírkassi o.fl.
Verð kr. 10 þús. Sími 20937 til kl.
6.______________________________
Ódýrt, sumarkjóladragt og á
sama stað píanó ti Isölu. Sími
36466,____________________
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn til sölu. Sími 37853.
Drapnlitaður töskunoki með pen-
ingum o.fl. tapaðist við biðstöð
j SVR eða í Vogahraðferð. Finnandi
j vinsaml. geri aðvart í sí ma 17614
j eða skilist á Skarphéðinsg. 4 gegn
j fundarlaunum.
MATVÖRUVERZLUN - TIL SÖLU
Lítil matvöruverzlun til sölu, selzt með eða án húsnæðis. Hentugt fyrir
eldri mann eða konu, sem vildi skapa sér atvinnu. Sími 35520 eftir
kl. 8 á kvöldin.
SUMARBÚSTAÐUR - ÓSKAST
Sumarbústaður við Þingvallavatn óskast til leigu í einn mánuð. Uppl.
í síma 36840.
HERBERGI - ÖSKAST
Herbergi með húsgögnum og aðgangi að baði óskast strax f. sænskan
verkfræðing í um mánaðartíma. Uppl. í Landssmiðjunni. Sími 20680.
HEIMASAUMUR
Konur óskast tu að taka að sér heimasaum. Þær, sem vildu taka að
slík störf, gjöri svo vel að senda nafn, heimilisfang og helzt símanúmer
á afgr. blaðsins merkt „Haumasaumur — 200“
ÍBÚÐ - KENNARI
Kennari óskar eftir góðri stofu eða lítilli íbúð. Helzt í Laugarneshverfi.
Sími 33272 kl. 8—10 næstu kvöld.
GRUNDIG-SEGULBANDSTÆKI
Nýtt Grundig T.K. 27 stereó segulbandstæki til sölu. Sími 35179.
HÚSBYGGJENDUR
Getum bætt við okkur utanafslætti o. fl. Ákvæðisvinna. Sími 34897.
I MÚRARI - ÍBÚÐIR
Múrarar óskast til að múrhúða íbúðir í fjölbýlishúsi. Gott verk, góð
aðstaða, góð kjör. Sími 32270.
BARNALEIKTÆKI
Smíðum ýmis konar barnaleiktæki, sölt.'rennibrautir o. fl. Einnig snúru-
staura, ýmsar gerðir, Athugið úrval sýnishorna. — Málmiðjan, Barða-
vogi 31, sími 20599. Opið til kl. 7 e. h. alla virka daga.
•lí
KUSBYGGJENDUR
SELJUM: J
Möl og steypusand {
Fyllingarefni.
Hagstætt verð. Heimflytjum.
Símar 14295 og 16493.
5
'WWW.
BÍLL - ÓSKAST
Vil kaupa VW ’55, 56, ’57 .Otborgun 30—40 þús. Góðar mánaðargreiðsl-
Uppl. í síma 16449.
ur.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — hæfnisvottorð Útvega öll gögn varðandi bílpróf Ávallt
nýjar Voikswagen bifreiðar. Simi 19896.
• ■rw&rr.s