Vísir - 25.06.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 25.06.1963, Blaðsíða 6
VlSIR . Þriöjudagur 25. júní 1963. *'.'<.-:¦'¦¦!.'¦.'¦'.'¦."¦'¦'¦¦ ' y Herðúbreið á engan slnn lfka. a ser engan líka Mývatn, Herðubreiðariindir, Askja, Herðiibréið, Dettifoss, Ás byrgi, Hljóðaklettar, Hólmatung ur og Goöafoss. AHt eru þetta staönnófn í Þlngeyjarsýsiu, scni hvérjum' fslendlngi eru kunn af afspurn, en færri af eigin raun. Þánn 29." júrií efnir Férðafélag íslátíds til 9 daga ferðár tilallra þessara staða. Náttúra'Þingeyjar sýslu er með sérstökum hætti. Margir fégurstu staðir hennar icyrsá svo á sér, að ókunnir gætu hæglega farið fram hjá þeim, án þess að verða þeirra varir. Þeirra verður að leita. Nægir' þar að nefna Ástjörn, Forvöð, Vesturdal, nátthagann í Svínadal, Dímmuhorgir. Herðu- breið sker sig þó Ur. Fá fjöll á íslandi sjást víðar að en Herðu- breið. Skyldi nokkurt fjall á ís- landi vera tígulegra og svip- hreinna en Herðubreið? Gildir einu tívaðan hún er litin. Hún á sér engari líka. Um næstu helgi efnir Ferðafé lag Islands til hé'lgarferðar á Heklu. •"*:¦ rllll «¦», BIFREIÐASALAN Símar U025 og 12640 Við höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum af árgerðunum irá 1956 til 1963. - Einnig að station- bifreiðum: öllum gerðum og árgerðum. Ef RÖST skrá- ir og sýnir bifreiðir yðar seljast þær fljótlega. I dag og næstu daga seljum við: Ford Consul 1962 — Mercury Comet 1963 - Ford Zehhyr 1962 og 1963 - Opel Record 1962 og 1963 Opel Kapltan 1961, einkabíl ekinn 13 þús, km. Ford Anglia 1955 og 1960 -- Skoda Octavia 1961 — Chervrolet, Bei Air 1959, smkabíl. Ford Galaxie 1960 Volvo Station 1955 og 1961 — Ford Thames, sendi- ferðabfll. 1960 — Ford 1955, einkab. 6 cyl. beinsk. Wilh's Jeppi 1954, kr. 40.000,— International sendi- bifreið 1953 ,með stöðvarplássi. - RÖST REYNIST BEZT - Námskeið fyrir ungar stúlkur í hundknuttleik uð mjtfst hjú Armdrtni Handknattleiksdeild Ármanns hef ur ákveðið að halda námskeið í handknattleik l'yrir stúlkur á aldr- inum 12—14 ára, ef næg þáttaka fæst. Æfingar fara fram á félagssvæði Ármanns við Sigtún. Æft verður tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum kl. 7,30—8,30. Kennari verður Liese- lotte Oddsdóttir, íþróttakennari. Innritun hefst fimmtudaginn 27. júní kl. 7,00 á félagssvæðinu og byrjað verður að æfa strax á eftir. Þátttökugjald fyrir námskeiðið (1 mánuð) verður kr. 25.00 og greið ist við innritun. Þátttakendur skulu Iiafa með sér sfbuxur (gallabuxur) og strigaskó. r^ R0ST SJ. Laugavegi 146 — Símar 11025 og 12640. Hrifnir Þeir voru hrifnir frönsku ferða- skrifstofustjórarnir, sem komu í Árbæ um helgina, þrátt fyrir.rlgn- inguna, hrifnir af að sjá Þjóðdansa- félagið sýna þjóðdansa — og hrifn- ir af stúlkunum i Dillonshúsi, | klæddar upphlutum, með silfur eða gullbeltl og annað skraut. Lárus sér um það eins og ann- að það efra.. Og Frakkarnir voru með myndavélarnar á lofti og smelltu af í sífellu. Þeir eru ann- ars forstjórar ferðaskrifstofa þeirra, sem hafa umboð fyrir AIR FRANCE, franska flugfélagið, til að kynnast landi og þjóð. Eru þeir hér á vegum Flugfélags Islands. Þess má geta, að fréttir af Jóns- messuhátlðinni í Árbæ I fyrra, er símaðar voru til Frakklands, vöktu mikla athygli, og hafa komið fyr- irspurnir um hana þaðan, hvenær HÚSBYGGJENDUR SELJUM: Möl og steypusand Fyllingarefni. Hagstætt verð. Heimflytjum. Símar 14295 og 16493. Árbæ hún yrði í ár o. s. frv. Safnið var opnað eins og til stóð, en annars féllu önnur skemmtiat- riði niður vegna rigningar, svo sem leikur lúðrasveitarinnar, og Jóns- ' messuvakan um kvöldið með til- heyrandi brennu, en það verður ; efnt til skemmtikvölds einhvern | tíma á næstunni, þegar veður leyf- | ir, dansaðir gömlu dansarnir og þá íkveikt I bálkestinum. íþróttir — Framhald af bls. 2. um skotum uppi í markhornunum, en sigurmarkið fyrir KR kom á 26. mín. Æsileg þvaga myndaðist við mark Keflavíkur eftir að spyrnt var fyrir frá vinstri frá Sveini Jóns- syni. Ellert Schram fékk sent bolt- ann út úr þvögunni á Gunnar Fel- ixson sem var betur staðsettur og skoraði með föstu skoti gegnum vörnina. Eftir þetta áttu liðin upphlaup á víxl, en Keflvíkingar voru mun hættulegri og frískari, en engu að síður fengu þeir ekki skorað. — Keflavfkurliðið var sterkara en bú- ast mátti við, markvörðurinn of stirður og átti klaufalega tilburði, sem mörk komu úr, einkum tvö fyrstu mörkin. Vörnin er allgóð með Sigurvin miðvörð og Ólaf Magnússon sem beztu menn. Mað- ur dagsins hjá Keflavík var þó Sig urður Albertsson, sem í seinni hálf leik hafði komið á einveldi á miðju vallarins og var valdur að hinu mikla gengi sinna manna. Fram- Iínan er allgóð, Högni harður og Jón Öl. fljótur og getur skapað hættu. Hólbert er einnig ágætur. KR-liðið hafði vinninginn og eins og einn leikmannanna sagði: „Nú vorum við einu sinni heppnir, alltaf heppnir, við vinnum mótið". Líklega eru þetta spádómsorð hin mestu. KR var í 6. sæti og hinu síðasta, en er nú í 4. sæti á mót- inu. Ég get vel ímyndað mér KR- liðið taka við Islandsbikarnum f haust. Heimir Guðjónsson er nú aftur á sfnum stað, f markinu, og er ágætur. Vörnin sterk með Hörð og Bjarna og Þórður Jónsson, hinn ungi framvörður og Sveinn Jóns- son, skila hlutverkum sínum vel. Frétzt hefur að Garðar Árnason verði í sinni gömlu stöðu á föstu- daginn kemur á móti Akureyri. Það mun styrkja KR-liðið geysilega og stuðla að enn einum sigri liðsins í 'l'.^cteild.'Framlfnan var fremur slök afi þessu sinni og innherjarnir drógu sig oft ekki nðgu mikið aft- ur og létu framverði Keflavfkur um miðjuna. Dómari var Magnús Pétursson og var ekki nógu strangur, en leik- menn sffellt kveinandi og kvart- andi. Slfkir menn mættu gjarnan fá heimfararleyfi. — jbp — Johnson Utunborðsmöforar 3 ha. 15 ha. 5 - 18 - 5 - 28 - 10 - 40 - Varahluta- og viðgerðaþ j ónusta. GUNNAR ÁSGEIRSSON h.f. Suðurlandsbraut 16 Sími 35200 Vörubíll Chervrolet '53 Góður bfll. Dodge Weapon '51 fyrir 15 manns. Fordson '46 sendibíll, De Soto '53, gott verð ef samið er strax, Austin Í0 '46. Gjörið svo vel og skoð ið bflana. BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 19615 og 18085 Heimir ver naumlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.