Vísir - 25.06.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 25.06.1963, Blaðsíða 14
u VÍSIR . Þriðjudagur 25. júnf 1963. Gamla Bíó Slml 11475 Lizzíe Bandárisk kvikmynd byggð á fratgum sönnum atburði um „konuna með andlitin þrjú". Eleanor Parker Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Beiskur sannleikur [EvenBráðskemmtiIeg og fjö Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk litmynd. Maurccn O'Hara Tim Hovey Sýnd kl. 5, 7 og 9. . * STJÖRNUnfá Allt fyrir b'ilinn Sprenghlægileg ný norsk gamanmynd. Inger Marie Anderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugarásbíó Stml 32075 - 181BÓ Annarleg árátta Ný japönsk verðlaunamynd í cinemaskope og litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Stúlkur i netinu i Hörkuspennandi og sér- itaklega viðburðarík, ný | 'rönsk sakamálamynd. — I Danskur texti. Taugaæsandi i frá upphafi til enda. Bönnuð börnum innan 16 ára. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó 3 liðþjálfar Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ame- rísk stórmynd I lit- um og Pana Vision, gerð af John Sturg- es er stjórnaði myndinni Sjö hetj- ur. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn. Frank Sinatra Dean Martln Sammy Davis, jr. Peter Lawford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. — Miðasala hefst kl. 4 mm Sdutf : " ¦'/ ktípu\ WAUTER GILLER. I MARA LANE ,. j MAROIT NUNKE TIUADT roR B*PN OVCn \"í AVl Kópavogsbíó Hörkuspennandi og skemmtileg ný leynilögreglumynd Bönnuð yngri en 12 ára Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Fl'isin 'i auga k'ólska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd,-gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9'. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Slmi 50184 Luxusb'illinn (La belle americane) Öviðjafnaleg frönsk gaman- mynd Sýnd kl 7 og 9 Gústat Ólafsson Hæstaréttarlögmaðui. turstræti 17 Sími 13354 Nýir glæsilegir hattar HATTABÚÐIN Huid Kirkjuhvoli SKRIFSTOFUFÓLK Loftleiðir h.f. vilja ráða til sín strax, eða síðar á þessu sumri, skrifstofufólk ,karla og konur, til starfa í bók- halds- og endurskoðunardeildum félagsins í Reykja- vík. Æskilegt er að umsækjendur hafi a. m. k. verzl- unarskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun. — Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins Lækj- argötu 2 og í aðalskrifstofunni Reykjanesbraut 6. Umsóknir berist ráðningardeild félagsins. Slml 11544. Glettur og glebihlátrar (Days of Thrills and Laughter). Ný amerísk skopmyndasyrpa með frægasta grínleikurum fyrri tlma. Charlie Chaplin Gög og Gokke Ben Turbin o. fl. Óviðjafnanleg hlátursmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nætursvall (Den vilde Nat) Djörf frönsk-ftölsk kvik nynd ,sem lýsir næturlífi jngllnga, enda er þetta ein il' met aðsóknarmyndum er iingaS hafa komið. Aðalhlutverk: Elsa Martinelli Mylene Demongeot Laurent Terzieff Jean Claude Brialy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bðrnum innan 16 TJARNARBÆR Siffli 15171 Dansmeyjar á eyð/ey Afar spennandi og djörf ný mynd um skipreka dansmeyj ar á eyðiey og hrollvekjandi atburði er þar koma fyrir. Taugaveikluðu fólki er bent á að sjá EKKI þessa mynd. Aðalhlutverk: Harold Maresch Helga Frank. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SATT VAR AÐ KOMA ÚT SATT Einar Sigurdsson,hdl Málflutningui Fastelgnasala. Ingólfsstræti 4 Simi 16767 Guðlaugur Einarsson Málflutnlngsskrifstofs Freyjugötu 37 Simi 19740 Reiðhjól Til sölu ný, ódýr reiðhjól og skellinöðrur LEIKNIR Melgerði 29 . Sogamýri . Sími 35512 Verzlunarstarf Ung kona þaulvön afgreiðslu óskar eftir starfi í vefnaðar-, vöru-, tízku- eða snyrtivöruverzlun — hálfan eða allan daginn. Tilboð merkt „Verzlunarstarf 100" sendist afgreiðslu blaðsins. ÚTBOÐ Tilboð óskast í afgreiðslu og uppsetn- ingu vélahluta fyrir Dráttarbraut í Stykkishólmi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Ránargötu 18. Innkaupastofnun ríkisins. Bíla og bílapartasalan Höfum kaupendur m. á. að Scoda '56—60 Moskvitsh '58-60. Seljum og tökum í umboðssölu, bíla og bílparta. Bíla- og bílpartasalan. Hellisgötu 20 Hafnarfirði Sími 50271. ABC - Straujárn er rétta straujárnið fyrir yður. Þýzk gæðavara. LÉTT 1000 wött Sterkbyggð- ur og áreiðanlegur hitastillir fyrir Nylon- - Silki - Ull - Bómull - Hör. Fæst í helstu raftækjaverzlunum. KONI Höfum fyrirliggandi og útvegum KONI íiöggdeyfa f fLesta árganga og gerðir bifreiða. SMYRILL Laugavegi 170 Siiol 12260

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.