Vísir


Vísir - 20.07.1963, Qupperneq 3

Vísir - 20.07.1963, Qupperneq 3
V í SIR . Laugardagur 2^, júlí 1963 Séð yfir Skálholtsstað í dag, 1963. Skálholtsstað Á morgun verður Skálholts- staður afhentur þjóðkirkjunni til eignar og umsjár. Verður hér um sögulegan atburð að ræða, sem öll þjóðin mun fylgjast með og fagna. Ákvörðunin um afhendingu þessa var endanlega tekin á AI- þingi í vetur. Samþykkti þá þingheimur að ríkisstjómin af- henti staðinn með mannvirkjum og lausafé öllu, í því ástandi sem Skálholtsstaður er nú í, þ. e. við vigsluna. Þá var og á- kveðið, að ríkissjóður skyldi ár- lega greiða eina milljón króna f sjóð, sem vera skal til áfram- haldandi uppbyggingar í Skái- h.olti. I greinargerð þeirri sem fylg- ir frumvarpinu stóð m. a.: Þegar Iokið er smíði kirkj- unnar og þeirra húsa, sem á-. formuð voru um leið og hún var hafin, er komið að nokkrum þáttaskilum i þessu máli. Vakn- ar þá sú spuming, hvað við takl næst, hvort hér skuli stað- ar numið við svo búið eða fram haldið og þá hvernig. AHmiklar Framh. á bls. 13 Dómkirkjan í Skálholti, sem reist var af Brynjólfi biskupi Sveinssyni 1659—1651. Myndin, sem hér birtist, var teiknuð af Skálholtsstað og kirkju Brynjólfs árið 1772.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.