Vísir - 20.07.1963, Side 13

Vísir - 20.07.1963, Side 13
V1SIR . Laugardagur 20. júlí 1963. v/Miklatorg Sími 2 3136 BÍLA OG w »- ’N REYKJAVIK - SKÁLHOLT Ferðir frá Reykjavík að Skálholti sunnudag- inn 21. júlí 1963. Sætaferðir verða að Skálholti m. a. frá Bif- reiðastöð íslands sunnudagsmorgun 21. júlí kl 7, IV2, 10 og 12. Farseðlar verða seldir á laug- ardag. Boðsgestir í kirkju eru vinsemlega beðnir að vera komnir að Skálholti eigi síðar en kl. 9.45 þar eð þeir verða allir að vera komnir í sæti kl. 10.15. Þeim boðsgestum, sem ekki eru á eigin bíl, hentar ferðin kl. IV2. Þeim prestum, sem ekki eru á eigin bíl, er bent á að nota 7-ferðina, þar sem þeir þurfa að vera komnir í Skálholt eigi síðar en kl. 9. Ferðir frá Skálholti: Áætlunarferðir hefjast kl. 15.00 og verða eins og þörf krefur fram eftir degi. Dómari Haukur Óskarsson.- Línuverðir Brynjar Bragasön og Björn Karlsson. Á AKUREYRI á morgun, sunnudag, kl. 16.00: Akureyri — Akrunes Dómari Hannes Sigurðsson. Línuverðir Halldór Bachmann og Skúli Jóhannesson. MÓTANEFNDIN sögunncar — Sími 2-03-13 Bankastræti 4. Skozka unglingaliðið Drum- chapel Ieikur sinn síðasta leik annað kvöld kl. 8.30, þá gegn úrvalsliði Reykjavíkur. Skotarn- ir fóru til Akraness f gær og léku þar gegn öðrum flokki Í.B.A. styrktuni með þremur meistaraflokksmönnum, og sigr- uðu Akumesmgar 3:2. ikotamir hafa sýnt mjög'skemmtilega og góða knattspyrnu, og er ekki að efa að leikurinn annað kvöld verður hinn f jörugasti. Á mynd- innj getur að líta nokkra þeirra unglinga, sem Drumchapel hef- ur á að skipa. Á NJARÐVÍKURVELLI á morgun, sunnudag, kl. 16.00: Keílovík — Fram HANS PETERSEN H.F. Frh. af bls 9: stóð þangað til smíði hinnar nýju kirkju hófst. Þessi nýja kirkja er því hin níunda kirkja í röðinni, sem ris af grunni í Skálholti á rúmum níu öldum. Þessi kirkja ber með sér að snúið er við fyrir Skálholt og stefnt að nýju upp á leið. Nú liggur fyrir að reisa stoð við stoð undir hina endurreistu há- borg íslenzkrar kirkju unz hægt verður að leiða fram fyrir þessa nýju kirkju „brúðguma hennar" (biskup) svo að endurreisnar- öld þjóðar vorrar geti kinnroða- laust gengið til þúsund ára há- tíðar kirkju vorrar eftir aðeins 37 ár. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ u □ D ö . ta § *»/ U I | gVolvo 444 ’55 kr. 75 þúsj □útb. Volvo 544 ’6I 150B □ □ gþús. útb. Mercedes Benzg fj’54 samkomul. VW ’63g □nýr bíll, vill skipta á| “Opel Caravan ’62. °Opel Record ’58, selst □ ggegn góðu fasteigna- g gtryggðu bréfi til tveggjag |ára. Scoda Combi ’63, n gkeyrður 2000 km, kr. 125g nþús. VW ’62, fallegur § |bíll. Plymouth ’58, selstg ggegn vel tryggðu fast- g ieignabréfi. Bifreiðasýn- □ gmg 1 dag. □ gPrinz ’62, keyrður 7 þús.g □Samkomulag. VW ’63. ° □ □ gGjörið svo vel og skoðiðg gbílana. □ □ BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 gSímar 18085 og 19615. g □ □ n □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Myndsjá — Framhald af bls. 3. umræður hafa verið um fram- tíðarhJutverk staðarins og þá jafnframt um það, að hverju sé stefnt með því, sem þar hefur þegar verið gert í því skyni að hefja hið foma höfuðsetur úr þeirri niðurlægingu, sem yfir það féll með ráðstöfunum stjórnarvalda undir lok 18. ald- ar. Tvennt er öllum auglióst, hverjar sem skoðanir kunna að vera f þessu efni að öðru leyti. í fyrsta lagi það, að staðurinn er of verðmætur fyrir þióðina, einkum vegna söguhelgi sinnar, en einnig sakir þess, sem þeg- ar hefur verið til hans lagt á næstliðnum árum, til þess að nú verði við skilizt án frekari aðgerð^. í þðru Iagi: Til bess að þessi verðmæta albjóðareígn megi ávaxtast á komandi tímum til sem mestra nytja fyrir þjóð- ina f andlegu og menningarlegu tilliti, þarf frumkvæði og for- göngu, sem sprettur af áhuga, vakandi ræktarsemi við bá erfð, sem helgar staðinn í meðvitund þjóðarinnar og samtök um að gera hana með tímabærum að- ferðum frjóa fyrir nútíð og framtíð. Má þykja eðlilegt, að til kirkjunnar sé cinkum horft um þetta og að hún vænti til- trúar í þessu efni. Þess vegna hefur nkisstiórnin fallizt á að verða við ósk Kirkjuþings og leggja til. að þjóðkirkjan taki nú við ábvrgðinni á framtfð Skálholtsstaðar, en að Alhingi ákveði jafnMiða þessari ráð- stöfun að veita henni stuðning af almanna fé til þess að koma þar fótum undir stofnanir og starfrækslu, er að mati hennar manna sæma staðnum bezt, svara til nauðsynja og horfa til nytsemdar fyrir þjóðina nú á tímum. Er á það að líta í þessu sambandi, að Skálholt er mesti heligistaður kristninnar f land- inu, og þó að saga hans sé gildur þáttur í þjóðarsögunni er hún þó fyrst og fremst kirkj- unnar saga frá upphafi. Var hann og kirkjunni gefinn í önd- verðu af einum mikilhæfasta manni, sem þjóðin hefur átt“. Samkvæmt 1. gr. frumvarps- ins er ætlunin, að Skálholts- staður, jörðin ásamt öllum þeim mannvirkjum og Iausafé, sem nú eru í eign ríkisins á staðnum, verði afhentur þjóð- jdrkjunni, .þegar hin nýja dóm- . idrkja.JWjgður vígð : f ' súiTfári í því ástantíl, sem hann er þá. Eftir tillögu Kirkiuþings eru biskup íslands og Kirkjuráð til þess valin að taka við eigninni og hafa þar forráð. Með ákvæðum 2. gr. er farið að ósk biskups og Kirkjuþings um árlegan fjárstyrk til stað- arins. Er framlag ríkissjóðs bundið við kr. 1 000 000.00 árlega, sem vera skuli tiJ væntanlegrar á- framhaldandi uppbyggingar f Skáiholt og rekstrarfé þeirrar starfrækslu, sem biskup og Kirkjuráð komu þar upp. Er þvi ráðgert, að hrökkvi þetta fram- lag ríkisins ekki til slikrar starfrækslu og framkvæmda, afli hin kirkjulegu yfirvöld við- bótarfjárins annars staðar frá.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.